Sagnir - 01.04.1984, Page 105

Sagnir - 01.04.1984, Page 105
STRÍÐSBRÖLT OG STJÓRNFRELSI Victor Etnmanuel II Sardiníukonungur naut mikillar hylli í Evrópu um þær mundir sem þjóðríki var stofnað á Ítalíu. Hófsamirþjóðernissinnar töldu konungsstjórn miklu haganlegri en lýðstjórnfyrir ítölskuþjóðina, sem vœri „nýskroppin undan kúgunar- svipum harðstjóranna, sem verið hafa hverþarfram af öðrum, er mjögjákunnandi og hefirekkiþáþekkingu oghæfilegleika, aðhúnséfœrum að nota frjálslega lýðstjórn svo ílagifari(Norðri, 31. okt. 1860, bls. 96). Sjónarhóll samtíma- manna Ólíkt þ ví sem síðar hefur orðic áttu samtímamenn auðvelt mec að sjá skyldleika með fæðingar- hríðum þjóðríkis á Ítalíu og Þræla- stríðinu í Bandaríkjunum, end; settu þeir þessa atburði í annac samhengi en nú er gert. Þetta sér- stæða viðhorf mótaðist m.a. a: þeirri skoðun að borgarastríð vær: fyrst og femst prófsteinn á festuns í stjórnarfari viðkomandi ríkja. Frjálslyndir samtímamenn töldu að með sameiningu Ítalíu væri ítalska þjóðin að gera upp sakirnar við aldagamla harðstjórn lepp- kónga, smáfursta og útlendingí en á sama tíma gyldu Bandaríkja- menn rótleysisins sem fylgdi aga- lausu frelsi. Þannig þóttu átökir; kjörin til samanburðar á hvao sprottið hefði úr „jarðvegi frelsis- ins“ í Ameríku og úr „jarðvegi ófrelsisins" á Ítalíu eins og það vai orðað. ítalir voru sagðir berjast fyrir einingu og frelsi þjóðarinnar en fyrir vestan haf var ríki frjálsra manna að gliðna. Pví var litið á baráttuna á Ítalíu og Þrælastríðið sem hliðstæða atburði, tvö dænri um misheppnað stjórnarfar, sem draga mátti af lærdóma um kosti og galla ólíkra stjórnarhátta. Ahugi á stjórnskipan fyrir ísland þjó þar augljóslega að baki. Auð- vitað var mikið ritað um herfarir °g stríðsrekstur, enda lítið varið í guðspjöllin ef enginn er í þeim bardaginn, en áhuginn á þessum atburðum átti sér pólitískari rætur. Um 1860 höfðaði þjóðernis- frjálshyggjan öðrum skoðunum fremur til evrópskra menntamanna °g þannig var það lengst af á 19. öldinni - einnig hér á landi. Aftur a móti var þessi stefna ærið sund- urleit og áherslumunur oft mikill. Af skrifum íslenskra blaðamanna, sem störfuðu um þetta leyti, kynnumst við fremur fornlegu afbrigði afþessari stefnu efmiðað er við það sem þá var nýstárlegast í Evrópu. Þessir menn voru líkt og milli vita í skoðunum sínum. Uppnámið sem byltingarnar 1848 —1849 ollu í Evrópu var liðið hjá en setti þó mark sitt á hugmyndir manna um þjóðfélagsmál. Atburðir áranna um 1860 voru greinilega metnir í ljósi þcirrar reynslu. Á ofanverðri öldinni náðu síðan mun einarðari frjáls- hyggju- og þjóðernissjónarmið útbreiðslu og nýjar áherslur urðu áberandi. Hugmyndir þeirra 19. aldar- manna sem hneigðust til þjóð- ernisfrjálshyggju tóku í veiga- miklum atriðum mið af skilningi þeirra á valdinu, uppruna þess og SAGNIR 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.