Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Qupperneq 8

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Qupperneq 8
— Þú vilt sporna gegn einangrun? — Ég hef aldrei Iitið á ísland sem útsker. Ég held, að það hafi alltaf ver- ið stolt okkar, að við værum ekkert útkjálkafólk, heldur hlutgengt í heimsmenningunni, að við gætum eitt- hvað. Til forna var siður að fara í vík- ing. Þessir ribbaldar þustu suður um alla Evrópu, brenndu og brutu. En þeir nrðu fyrir áhrifum. íslenzk menning er hlntgeng í Evrópumenn- ingunni. Víkingarnir sáu suður í lönd- um, að menn rituðu á skinn, og þeir tóku sér penna í stað spjóts. Raunverulega slær okkur alveg það sama nú, þegar við komum til Par- ísar. Við viljum líta á okkur sem / vinnustofunni. menn, að við séum liður í Evrópu- menningunni. íslendingar hafa alltaf verið svona. Og allir íslendingar í París eru módernistar, en Skandínav- arnir deilast, s>imir hanga í því gamla. Þeir kalla okkur l’enfant terrible. Svona var það líka, þegar ritöld hófst. Það vorum við, sem varðveittum Eddukvæðin og rituðum sögurnar. Það er hliðstætt enn. — Hefur þú ekki farið til Stokk- hólms, síðan þú dvaldist þar forðum? — Jú, í fyrra sumar. Konan var úti í Danmörku, og ég var að hamast í byggingunni frá sjö á morgnana til miðnættis. Þá fékk ég bréf frá Svante Páhlson. Ég athugaði þetta ekkert, og bréfið lcnti í ruslakörfunni. Það fór þó ekki út í öskutunnu, og þegar konan kom heim, tók lnin eftir þessu óopn- aða bréfi í körfunni. Hún reif það upp og segir: — Hvað er þetta. Svar- ar þú ekki? Þetta er pöntun á Móð- ur Jörð. Mér datt naumast annað í hug en þetta væri litla myndin og skrifaði Svante Páhlson til að vita vissu mína, sagði sem satt er, að stóra myndin vægi fimm tonn. Hann skrifaði mér aftur og kvaðst vilja fá stóru mynd- ina. Ég eyddi svo þremur mánuðum í að gera mót af myndinni, og hann lét síðan steypa hana í kopar. Ég heimsótti hann síðan á setur hans þar á Vermlandi. Páhlson er milljónamæringur, sem ver eigum sín- um til þess að kaupa höggmyndir hvaðanæva að úr heiminum. Ég labb- aði þarna með honum um þessa stóru garða, sem eru fullir af fegursta gróðri og frægum listaverkum, en 6 DAGSKRÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.