Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Side 16

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Side 16
Hannes Pétursson- Veturinn er kominn Veturinn er kominn, vindunum sigað á skýin, falla mjúkir lagðar af línhvítri ull á veöurbitin fjöll er vindarnir glefsa i skýin. Veturinn er kominn, vindunum sigað á skýin. Snúðu mér nú bogastreng úr björtum lokkum þínum, vinan mín góða, vinan mín eina, styrkan streng handa mér. Annars er vörn mín úti, ella sigrar mig, fellir dægranna hrimgrái her. 14 DAGSKRA

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.