Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Side 28

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Side 28
Ef einhversstaðar er brestur í rúðunni munu þau fylla salinn ejtir andartalc og cta krásir okkar utan gleði þamba dýrar veigar án þess að lyjta glösum í jögnuði. Við hverjumst í dansinn Meðan dansinn dunar og gleymum þvi ajtur að nokkuð sé fyrir utan. Auðugir menn Vínið glóir. og glœstar lconur Dansinn dunar. lyjta skálum og heilsast í söng. Húsið fyllist röddum voldugra manna, meðan vínið glóir sem gleðjast að loknu dugsverki. og dansinn dunar. Konumar mœta þeim eins og ung jolöld En einhversstaðar leynist brestur á léttum jótum í vitund okkar og hella yfir þá andríki. þar sem gustur óttans seytlar inn. En á rúðunni sem slcilur milli líti og inni sér í föl andlit, bleik, gráðug andlit, andlit óttans. Eða er það þannig sem andlit okkar speglast í myrhurshyggðu glerinu? Nei, það eru hin, jyrir utan. 26 DAGSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.