Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 56

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 56
Heimir Steinsson: í húminu, þegar haustar, hundrað stjömur skína, þögnin hefur vafið allt í vetrararma sína og fuglarnir eru flognir og frostið byrjað að spenna grasið gráum örmum....... þá geng ég neðan móa, það marrar í hrími, og hreyfir rnáninn myrkbláum greipum glitrandi starír. Og kannski féllir vetrarnóttin vordrukkið tár á titrandi varír. 54 DAGSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.