Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2001, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.06.2001, Blaðsíða 31
FRÆÐIGREINAR / LYFLÆKNINGAR-KRABBAMEIN yfirleitt skorpulifur. Rannsóknir benda þó til að áhættan sé aukin hjá þessum hópi, jafnvel þótt skorpulifur sé ekki til staðar (2). Af 11 áfengis- sjúklingum í okkar rannsókn höfðu sjö skorpulifur. Hemochromatosis vegur mun þyngra sem áhættuþáttur hér á landi en annars staðar. í sænsku rannsókninni reyndist einungis 1% hafa þennan kvilla (8). Pessi munur er mögulega til kominn vegna hlutfallslega lágrar tíðni annarra áhættuþátta eða ef til vill vegna nákvæmari upplýsinga í okkar rannsókn. Einnig er mögulegt að hemochromatosis sé raunverulega algengari hér á landi. Vitað er að sjúkdómurinn er algengur meðal Vestur-Evrópu- búa og viðamikil rannsókn á járnbúskap Islendinga sýndi fram á óvenjumiklar járnbirgðir og háa tíðni hemochromatosis hér á landi (21). Sjúklingar með hemochromatosis eru í aukinni hættu á að fá lifrarfrumukrabbamein en áhættan er fyrst og fremst bundin við þá sem komnir eru með skorpu- lifur þar sem tíðnin er allt að 200-föld (22). Af átta sjúklingum með hemochromatosis í okkar rann- sókn voru sex með staðfesta skorpulifur. Horfur sjúklinga sem greinast með lifrarfrumu- krabbamein eru afar slæmar. Þegar sjúklingur er kominn með einkenni er lifun oftast talin í vikum og mánuðum. Lifun hér á landi er sambærileg við það sem gerist í öðrum löndum (1,2). Rannsókn okkar sýnir að nýgengi lifrar- frumukrabbameins er lægra hér á landi en annars staðar er lýst í sambærilegum rannsóknum. Mynstur helstu áhættuþátta er einnig frábrugðið því sem gerist annars staðar. Skýringa er helst að leita í lágri tíðni skorpulifrar og iifrarbólgu af völdum veira hér á landi. Þakkir Erni Ólafssyni tölfræðingi er þökkuð aðstoð við tölfræðilega úrvinnslu. Einnig eru Þorgeiri Þorgeirs- syni yfirlækni meinafræðideildar Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri færðar þakkir fyrir veitta aðstoð. Heimlldir 1. Schafer DF, Sorrell MF. Hepatocellular carcinoma. Lancet 1999; 353:1253-7. 2. Colombo M. Hepatocellular carcinoma. Review. J Hepatol 1992; 15:225-36. 3. El-Serag HB, Mason AC. Rising incidence of hepatocellular carcinoma in the United States. N Engl J Med 1999; 340: 745- 50. 4. Stroffolini T, Andreone P, Andriulli A, Ascione A, Craxi A, Chiaramonte M, et al. Characteristics of hepatocellular carcinoma in Italy. J Hepatol 1998; 29: 944-52. 5. Ludviksdottir D, Skulason H, Jakobsson F, Thorisdottir A, Cariglia N, Magnusson B, et al. Epidemiology of liver cirrhosis morbidity and mortality in Iceland. Eur J Gastroenterol Hepatol 1997; 9: 61-6. 6. Okuda K, Fujimoto I, Hanai A, Urano Y. Changing incidence of hepatocellular carcinoma in Japan. Cancer Res 1987; 47: 4967-72. 7. Rimkus K, Dhom G. The epidemiology of primary liver cancer in a West German population: the Saarland. J Cancer Res Clin Oncol 1986; 111: 248-56. 8. Kaczynski J, Hansson G, Wallerstedt S. Incidence of primary liver cancer and aetiological aspects: a study of a defined population from a low-endemicity area. Br J Cancer 1996; 73: 128-32. 9. Saracci R, Repetto F. Time trends of primary liver cancer: indication of increased incidence in selected cancer registry populations. JCNI 1980; 65: 241-7. 10. Parkin DM, Whelan SL, Ferlay J, Raymond L, Young J. Cancer Incidence in Five Continents. Vol VII. IARC Sci Publ No. 143. Lyon: International Agengcy for Reseach and Cancer. World Health Organization; 1997. 11. Skúlason H, Jakobson F, Þjóðleifsson B. Faraldsfræðileg rannsókn á skorpulifur á íslandi. Læknablaðið 1987; 73:315-8. 12. Briem H, Weiland O, Einarsson ET, von Sydow M. Prevalence of hepatitis B virus markers in Icelandic outpatients and hospital personnel in 1979 and in 1987. Scand J Infect Dis 1990; 22:149-53. 13. Di Bisceglie AM, Rustgi VK, Hoofnagle JH, Dusheiko GM, Lotze MT. Hepatocellular carcinoma. NIH conference. Ann Int Med 1988; 108: 390-401. 14. Castellas L, Vargas V, Gonzales A, Esteban J, Esteban R, Guardia J. Long interval between HCV infection and development of hepatocellular carcinoma. Liver 1995; 15:159- 63. 15. Löve A, Stanzeit B. Lifrarbólguveiru C sýkingar á íslandi. Greining og útbreiðsla. Læknablaðið 1994; 80: 447-51. 16. Di Bisceglie AM. Hepatitis C. Lancet 1998; 351:351-5. 17. Esteban JI, López-Talavera JC, Genesca J, Madoz P, Viladomiu L, Muniz E, et. al. High rate of infectivity and liver disease in blood donors with antibodies to hepatitis C virus. Ann Int Med 1991; 115: 443-9. 18. Villa E, Baldini GM, Pasquinelli C, Melegari M, Cariani E, Di Chirico G, et al. Risk factors for hepatocellular carcinoma in Italy. Cancer 1988; 62: 611-5. 19. Okuda K, Nakashima T, Kojiro M, Kondo Ym, Wada K. Hepatocellular carcinoma without cirrhosis in Japanese patients. Gastroenterology 1989; 97:140-6. 20. Hardell L, Bengtsson NO, Jonsson U, Eriksson S, Larsson LG. Aetiological aspects on primary liver cancer with special regard to alcohol, organic solvents and acute intermittent porphyria-an epidemiological investigation. Br J Cancer 1984; 50:389-97. 21. Jonsson JJ, Johannesson GM, Sigfusson N, Magnusson B, Thjodleifsson B, Magnusson S. Prevalence of iron deficiency and iron overload in the adult Icelandic population. J Clin Epidemiol 1991; 44:1289-97. 22. Niederau C, Fischer R, Sonnenberg A, Stremmel W, Trampisch HJ, Strohmeyer G. Survival and causes of death in cirrhotic and in noncirrhotic patients with primary hemochromatosis. N Engl J Med 1985; 313:1256-9. Læknablaðið 2001/87 531
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.