Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Síða 26
104 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Slésvík er fornt danskt land, sem aldrei má verða viðskila Dan- mörku. Landamæri Danmerkurríkis eru við Egðufljót, en Holstein skal í sjálfsvald sett, hvort það vilji vera í sambandi við Dan- mörku eða halla sér að Þýzkalandi. Stjórnarskrárkröfur frjálslynda flokksins danska fólu því ekki aðeins í sér pólitískar kröfur, heldur einnig þjóðernislegar kröfur: Slésvík skyldi fá stjórnarskrá og ríkis- þing sameiginleg Danmörku, þótt taka mætti tillit til sérmála her- togadæmisins í öðrum efnum. Þetta var Egðustefna frjálslynda flokksins danska, sem nú hlaut nafnið Þjóðfrelsisflokkur — Nation- alliberale. Þannig var málum komið, er konungaskipti urðu í Danmörku í janúarmánuði 1848 og Kristján 8. andaðist, en Friðrik 7. tók við völdum. Hinn 28. sama mánaðar gaf Friðrik 7. út Opið bréf, þar sem einveldisstjórnin lýsir því yfir, að hún muni kveðja saman alls- herjarstéttaþing handa Danmörku og hertogadæmunum og skuli það hafa ákvörðunarvald um sameiginleg málefni allra ríkishlut- anna. Samkvæmt þessari ákvörðun stjórnarinnar skyldi Slésvík hafa hina sömu réttaraðstöðu og Holstein, og með þessari alríkisstefnu skyldi tryggður réttur allra ríkishluta, en stéttarþingin gömlu halda áfram í sinni gömlu mynd. Tilhögun þessi gerði eng- um til hæfis, hvorki Dönum sjálfum né íbúum hertogadæmanna. Danir kröfðust þess, að Slésvík yrði tengd Danmörku nánari bönd- um, þar sem hún væri fornt danskt land að tungu og þjóðerni, en hertogadæmin óttuðust að vera ofurliði borin á allsherjarþingi rík- isins. Yar nú mikil ólga í liði beggja, Dana og hertogadæmanna, unz allt fór í bjart bál, er tíðindin bárust til Danmerkur um bylt- ingarnar í hinum þýzku ríkjum. Hinn 18. marz söfnuðust um 70 fulltrúar á stéttaþingum hertogadæmanna til fundar í Rendsborg og samþykktu að senda nefnd á konungsfund til að krefjast frjáls- legri stjórnarskrár og upptöku Slésvíkur í Þýzka bandalagið. Þá var teningunum kastað. Þegar fréttir bárust til Kaupmannahafnar af Rendsborgarfund- inum komu leiðtogar Þjóðfrelsisflokksins saman á ritstjórnarskrif- stofu Fædrelandets og ákváðu að kveðja borgara bæjarins til fundar í Kasínó í Kaupmannahöfn. Kasínófundurinn var haldinn 20. marz, en áður en hann hófst höfðu bæjarfulltrúarnir samþykkt ávarp, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.