Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 54
LOFTUR GUNNARSSON: SKELJAKARL í uppvexti mínum í Húnavatnssýslu var töluvert um förumenn — flakkarar voru þeir kallaðir. Voru þeir misjafnir að gæðum eins og annað mannfólk, en flestir höfðu þeir eitt sameiginlegt: þeim fannst heill og heiður héraðsins hvíla ekki að litlu leyti á sínum herðum. Væri því skylda hvers góðs bónda að taka þeim vel, er þá bar að garði, og veita þeim ríkulega af gnægðum bús síns. Ef út af þessu var brugðið, höfðu þeir til að fyrtast og hlaupa úr náttstað, þó góður væri, til næsta bæjar. Einn þessara manna hét Jón og var frá Valdalæk á Vatnsnesi, kenndur við bæ þennan og kallaður Jón Valdi, meira til aðgrein- ingar frá öðrum Jónum en sem uppnefni. En karl reiddist af þessu, og varð það síðan viðurnefni, er hann bar til æviloka. Jón Valdi hafði nokkra sérstöðu meðal flakkaranna. Hann vann fyrir sér að nokkru leyti. Var það með þeim hætti, að hann bar á milli bæja og sveita ýmsan varning, er flytja þurfti — var í sendi- ferðum. Hann var trúr og ráðvandur, og treystu honum allir. Ætíð gekk hann við stóran broddstaf, jafnt sumar og vetur, og aldrei fékk hann hesta lánaða yfir árnar. ÓS hann þær þótt miklar væru, honum virtist oft fært það, sem öðrum var ófært. Sagt var, að enginn maður hefði vaðið Víðidalsá jafnoft og hann. Oft kom Jón að Syðrivöllum, þar sem ég er fæddur og uppalinn að nokkru leyti, venjulega til að sækja skeljar. Voru þá fjörur við Miðfjörð fullar af alls konar skeljum og tíndum við krakkarnir mikið af þeim. Skeljarnar voru okkar fegurstu leikföng og mesta skemmtun að fara í skeljafjöru. Áttum við venjulega nokkrar birgðir af þeim. Þurfti Jón ætíð að fá mikið af þeim í pokann sinn. Fór hann með þær austur í sveitir og gaf krökkunum þær. Þau urðu ævilok Jóns, að hann var sendur vestur í sveitir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.