Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 38
116 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR inn sóttu um 180 manns, flestir af SuÖurlandi, og voru þar sam- þykktar tillögur um stjórnartilhögun íslands og samband þess við Danmörku. Þar er því lýst yfir, að ísland sé frjálst sambandsland Danmerkur, en ekki partur úr Danmörku né unnið með herskildi. Enn fremur er lagt til, að alþingi hafi öll þau réttindi sem þjóðþing hafa, þar sem stjórn sé þingbundin, aðskilinn fjárhag við Dan- mörku og innlenda stjórn um öll mál, er sér í lagi snerta ísland. Fundurinn kaus síðan aðalnefnd, sem skyldi taka álit þetta til greina, enn fremur lagði fundurinn til, að kosnar skyldu 3—5 manna nefndir í öllum sýslum landsins á almennum sýslufundum til að ræða þetta mál og senda aðalnefndinni tillögur. Nefndin skyldi síðan vinna úr tillögunum og semja frv. til bænarskrár, er leggja skyldi undir almennan fund að Oxará; þær niðurstöður, sem sá fundur kæmist að, skyldi síðan senda þjóðfundinum. Það er því auðsætt, að pólitískir forgöngumenn íslendinga á þessum árum hafa viljað, að rödd þjóðarinnar yrði heyrð á þjóðþingi því, sem í hönd fór. Meðal þeirra manna, sem kosnir voru í aðalnefndina, var stift- amtmaðurinn yfir íslandi, Trampe greifi. Hann hafði komið á þennan fund, og er þess ekki getið, að hann hafi hreyft neinum mótmælum gegn ályktunum fundarins. Sennilegt er, að hann hafi ekki viljað láta aðalnefndina, sem hafa skyldi forustu í undirbún- ingi málsins, leika með öllu lausum hala, án þess að hafa þar hönd í bagga. Aðalnefndin gaf út Undirbúningsblað undir þjóðfundinn og birti þar tillögur nefndanna úr sýslunum. Tillögur þessar gengu mjög á einn veg, og voru flestar í anda Þingvallafundarins, nema að víða var þess krafizt, að konungur hefði aðeins frestandi neit- unarvdld. Var þar lengra gengið en í grundvallarlögum Dana, en því var svarað réttilega, að Danir hefðu mörg önnur ráð til þess að sveigja konung til hlýðni við samþykktir þings, en íslendingar í fjarlægðinni. Þegar leið fram á vorið 1851 fór það að kvisast meðal æðri embættismanna, að frumvarp stj órnarinnar mundi ekki verða þjált íslendingum né samið að óskum þeirra og kröfum. Það fór einnig að fara um Trampe greifa, er hann sá hinar skorinorðu til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.