Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 142

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 142
220 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „Sulti" Hamsuns o. s. frv. Víða er þetta svo illa samræmt og sundurlaust að manni verður helzt að halda að bókin sé uppkast sem aldrei hafi verið hrein- skrifað. Sá litið á ytri frágang bókarinnar ber allt að sama brunni. Sóðaskapurinn er þar svo yfirgengilegur að varla verður tekið vægara til orðs en að bókin sé móðgun við meðalgreindan lesanda. Ambögur og málvillur, réttritunarvillur og prentvillur vaða uppi á hverri blaðsíðu. Nokkur dæmi valin af handahófi: „Undanfarið hafði taugum mínum hrakað, svo að um nam“ (bls. 11). „Ástin hafði ... gert hann að galti í eigin augum“ (bls. 11). „Uppspretta af allskonar geðsýklum lagði fram í vitundina, eins og gufa“ (bls. 13). „Að húsin voru há, var ekki til að óttast“. „Smæð mín óx (þ. e. varð enn minni!) við þessa fá- leika“ (bls. 29). „Ég færði mig nær, með heym á þönum eftir skipinu" (bls. 61; síðasta orðið er sennilega prentvilla fyrir skipunum, þó að það bæti lítið úr sérkennilegu háttalagi heyrnarinnar). „Að mér var kalt, var afleiðing sem varð að leita til húsakynnanna" (bls. 90). Svona mætti lengi telja; lesandan- um skal hlíft við dæmum um rangar beygingar, réttritunarvillur og annað slíkt, sem hver maður getur séð í hrúgum ef hann les nokkrar blaðsíður í bókinni. Rithöfundur sem ætlast til að verk hans sé metið sem listaverk getur ekki leyft sér að sýna slíkan sóðaskap í meðferð íslenzkrar tungu. Bresti hann kunn- áttu, ber honum skylda til að leita sér aðstoðar fróðari manna áður en bókin er prentuð. Og forlagið hefði átt að sjá sóma sinn í því að láta lesa prófarkir á bókinni að minnsta kosti svo vel að ekki falli á það grunur um að hafa prentað hana upp úr fyrstu próförk. Bókin hefur verið auglýst rækilega og fengið töluvert hrós. En ég held að of snemmt sé að spá neinu um það hvort höfundur hennar er fær um að skrifa hlutgenga skáldsögu. Víst er að minnsta kosti að þeir hæfileikar og kostir sem bregður fyrir í bókinni munu aldrei geta notið sín nema höfundur láti sér skiljast að skáldlegar sýnir og andagift verður að túlka í búningi, sem ekki eyðileggur efnið með klaufaskap og hroðvirkni. /. B. GuSmundur Daníelsson: MANNSPILIN OG ÁSINN. Skáldsaga. Helgafell, 1948. Guðmundur Daníelsson er orðinn afkastamikill rithöfundur. En samt sem áður hefur honum ekki tekizt að efna þau fyrirheit sem fólust í fyrstu bókum hans. Meginkostur hans er frásagnargleði, líf og fjör í vissum tegundum við- burða- og mannlýsinga. En byggingu sagna hans hefur jafnan verið áfátt og boðskapur þeirra þokukenndur. „Mannspilin og ásinn" er augljóst dæmi um þessa þverbresti. Söguefnið — eða öllu heldur söguefnin, því að þau eru í rauninni fleiri en eitt — liðast sundur í höndum höfundar, samhengi bókar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.