Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Side 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Side 92
170 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þessi von er ekki runnin upp úr neinu dulýðgisviðhoríi. Ekki er hún heldur reist á þeirri trú, sem oft er ranglega eignuð marxistum: að óhjákvæmileg orsakaröð muni sjálfkrafa leiða til sigurs. Vonin er byggð á reynslu, — þeirri reynslu, er fengizt hefur í aldalangri baráttu, sem oft lauk með stundarósigri, en varð þó æ sigursælli. Marx veitti mönnum nýjan skilning á samhengi þjóðfélagsaflanna. Og hann hefur orðið til þess, að þeim hefur lærzt að vinna með þessum öflum, en ekki á móti þeim, og þeir hafa eignazt örugga von um, að með samstarfi muni þeim takast að komast yfir það hættu- lega umskiptatímabil, sem liggur á milli auðvaldsskipulags og sósíalisma. Heimspeki verkalýðsstéttarinnar Það er og megineinkenni marxismans, að hann er heimspeki þess hluta þjóðfélagsþegnanna, sem einn getur hafið og fram- kvæmt þær breytingar, er nú hafa eitthvert verulegt fyrirheit og einhvern sköpunarmátt í sér fólginn. Marxisminn er heimspeki verkalýðsstéttarinnar. Það var verkalýðsstéttin, sem aflaði honum fylgis í upphafi, og í verkalýðshreyfinguna sótti hann frjóöfl og næringu. Ahrif hans í heiminum hafa aukizt, samhliða því sem hin skipulagða verkalýðsstétt hefur eflzt. Marx og Engels sáu upp- haf þessarar framvindu í þróun stóriðjunnar, sem í fyrstu studdist við vélaaflið, en síðan við vísindin. Þeir sáu, hvernig sjálf hag- skipan auðvaldsins elur af sér kreppurnar.* Augljós sigurför verka- * „Hvemig vinnur borgarastéttin bug á kreppunum? Annars vegar með því að ónýta framleiðsluöfl í stórum stíl. Hins vegar með því að afla sér nýrra markaða og nýta gerr hina gömlu. En hvað leiðir af þessum atgerðum? Hún undirbýr margþættari og háskalegri kreppur í framtíðinni, en úrræði hennar til að afstýra þeim verða að sama skapi æ færri. Vopnin, sem borgarastéttin bar til vígs, er hún lagði lénsveldið að velli, eru nú munduð að henni sjálfri. 1 En borgarastéttin hefur ekki aðeins smíðað vopnin, er hún verður vegin með. Hún hefur einnig skapað þá menn, er munu bera þessi vopn — verka- menn nútímans, öreigalýðinn. I sama mæli og borgarastéttin, þ. e. auðmagnið, þróast, í sama mæli vex öreigalýðurinn, verkalýðsstétt nútímans, sem fær því aðeins lifað, að hún fái vinnu, og fær því aðeins vinnu, að hún ávaxti auðmagnið." (Kommúnistaávarpið, 1949, bls. 97—98.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.