Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 21
A alþjððlegri kvennaráðstefnu Eg kom lika fram í myndinni. Þá útskýrði ég að aðstaða þessarar konu væri sprottin af því að engin þeirra rikisstjórna sem hafa komið til valda hver á eftir annarri hefur hirt um að útvega fátækum konum hentuga vinnustaði. Eini viðurkenndi vinnuvettvangur kvenna er við heimilisstörf, og þar á ofan er gert ráð fyrir að þau séu unnin án endurgjalds. Eg fæ t. d. 14 pesos á mánuði, það er jafnvirði Vs úr Bandaríkjadal, það er kallað fjölskyldubætur og reiknað í hlutfalli af tekjum eiginmannsins. Og hvað er svo hægt að kaupa fyrir 14 bólivíska pesos? Jú, það er hægt að fá tvo bolla af mjólk eða hálfan tepakka. „Það er þess vegna,“ hélt ég áfram, „sem þið verðið að skilja að við frá Bólivíu getum ekki komið auga á neina lausn á vandamálum kvenna fyrr en við getum breytt því kapítal- iska þjóðskipulagi sem við búum við.“ Á eftir komu margar kvennanna til mín og sögðu að nú skildu þær vel hvað ég ætti við, og sumar þeirra voru jafnvel grátandi. Daginn sem konurnar töluðu gegn heimsvaldastefnunni fékk ég líka orðið. Eg skýrði þá fyrir þeim hvernig við í Bólivíu erum gersamlega háð útlendingum sem geta komið og ákveðið alla hluti, bæði á sviði efnahags- og menningarmála. Eg lærði mikið af þessari ráðstefnu. Og einkum fór ég að meta að verðleikum visku alþýðunnar. Þannig var að allir sem tóku til máls byrjuðu á að segja: Ég hef þessa menntun eða hina og er fulltrúi þessa félags o. s. frv. Ég er kennari, ég er lögfræðingur, ég er blaðamaður, þetta hljómaði allan tímann. Og svo héldu þær áfram og sögðu það sem þær höfðu fram að færa. En ég sagði við sjálfa mig: „Hér eru háskólakonur, lögfræðingar, kennarar og blaðamenn. Hvernig ætti ég að geta staðið mig til jafns við þær?“ Ég fylltist kvíða og minnimáttarkennd. Já, ég þorði ekki að taka til máls. Og þegar ég stóð í fyrsta skipti í ræðustólnum var ég svo þrúguð af öllu þessu titlatogi að ég byrjaði mjög auðmjúk: „Já, fyrirgefið, ég er bara kona námuverkamanns frá Bólivíu ..og lengi framan af ráðstefnunni háði þetta mér. En smám saman óx mér kjarkur þegar ég fór að reifa þau vandamál sem við eigum við að glíma í Bóliviu, eins og skylda mín var. Ég vonaðist til að geta fengið heiminn til að hlusta á okkur með þátttöku í umræðunni. Einn daginn lenti ég í deilu við Betty Friedan, hina frægu bandarísku kvenréttindakonu. Hún og sá hópur sem henni fylgdi hafði stungið upp á nokkrum breytingum á „alþjóðlegu baráttuáætluninni“. En þær breytingar snertu aðeins hrein-femínísk atriði, og við vildum ekki fallast á þær því þær komu ekkert við þeim vandamálum sem við konurnar frá Rómönsku Ameríku áttum við að stríða. Betty Friedan fannst við ættum að fylgja sinni stefnu, henni þótti við allt of 275
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.