Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Blaðsíða 48
Tímarit Máls og menningar CAPTAIN CANVON/ B CUECKINð \ I KEAUV ÍWEA7 VOI) OIIT IN.SAKÚE.'/TNIÍ lASTTSIP/HEVl I HAVE A FINANCIAE 4TATEMENT ' FOBYoE...VUru NEVEIC fEEÓEET NAVJNó BACAEP 3 4 5 höfuðsmaður og á því hermennsku að baki. Við skulum hafa í huga að þetta er árið 1947. Hermennskuferill þýðir þá, að minnsta kosti samkvæmt almenningsáliti, hetjulega framgöngu á vígvellinum. Steve kallar sölumann- inn liðþjálfa og samband þeirra er kumpánlegt: menn sem hafa hjálpast að á hættustund geta treyst hvor öðrum og eiga karlmannlegt og vinsamlegt samstarf. Stríðið er hinn trausti grundvöllur tilfinninganna, skóli í vináttu, íþróttavöllur athafnanna. Þegar viðskipti þeirra eiga sér slíka undirstöðu er líklegt að þau séu ævintýraleg og áhættusöm, en áreiðanlega ekki ólögleg. Það er ekki hægt að tortryggja blint fórnarlamb stríðsins. Maður hefur samúð með honum, og sú samúð fellur einnig Steve í skaut. Hann stígur nú inn í fjórða ramma sem „hetjan okkar“. Allt sem tengt hefur verið við hann byrjar að hafa áhrif. Fjórði myndrammi. Sjónarhornið breytist og „sefjunin" hverfur; myndavél- in hefur verið flutt aftur á bak og vikið til vinstri. Steve sést frá hlið, en andlitið fáum við ekki enn að sjá. Það er ágætt að láta lesandann bíða spenntan; sálin er mótuð áður en hún fær andlit. Og sálin fær enn skýrari einkenni í skiptum Steves við litlu blómasölustúlkuna. Hún nálgast hann full af trúnaðartrausti: „Blóm í hnappagatið, herra Canyon?“ — „Ekki í dag, Rósa, en bráðum ætla ég að bjóða þér að fara með mömmu þína í bíó...“ Fimmti myndrammi. Myndin af sálinni er fullkomnuð. Afhjúpun andlitsins nálgast. Nú liggur við að maður sjái spegilmynd þess. Steve sést nú aftan frá og hægt er að ráða fegurð hans og töfra af áfjáðum upphrópunum lyftu- stúlknanna: „Þér ætlið upp? Þessa lyftu, herra Canyon! Og fyrst það eruð þér bíðum við ekki eftir að hún fyllist, er það Irma?“ — „R-r-rajah!“ Svar seinni stúlkunnar gefur nýjar upplýsingar. Orðið sem hún notar er gaman- söm afbökun á „Roger“, sem á flugmannamáli þýðir „OK“. Þegar stúlkan notar orðið til að láta í ljós aðdáun sína á Steve Canyon skilur maður að 398
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.