Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 80
Tímarit Máls og menningar Fátítt er að náttúran í ljóðum Einars Braga sé svo máttvana sem í „Haustljóði á vori“. I þeim ríkir miklu fremur fögur birtan. I ljóði Vilborg- ar Dagbjartsdóttur, „Hver getur ort?“ segir: Hver getur ort um gleðina — og land hans selt fyrir peninga?11 Þjóð sem fyrir andartaki hafði séð frelsisbaráttu sína bera árangur, orðið sjálfstæð, af auðvaldi seld undir mannfjandsamlega hernaðarmaskínu, fas- ismi, heimsstyrjöld með tilheyrandi afskræmingu mannlegra verðmæta, ógnarlegur vígbúnaður, gegndarlaus kúgun stórra þjóða á smáum, tortím- ingarhætta — allt eru þetta djúpir drættir í þeirri mynd af veruleikanum sem menn þurftu að horfast í augu við upp úr miðri 20. öld — og gera enn. Eru náttúruljóð þá aðeins ein undankomuleið þess sem flýr? Hver getur hlut- deild slíkra ljóða verið í samtímanum? Það heyrir til eðli ljóða að gagnrýna, þau eru ævinlega andóf, bera í sér gildi annarrar gerðar, þau eru „draumur um heim sem er öðruvísi“. Náttúruljóð nútímans eru andstxða alls sem eyðir, sem neikvæði hins ljóta og sundurvirka leggja þau fram fegurð og samræmi. Arið 1948 skrifar Paul la Cour:12 Nú liggur eyðingin í loftinu, hún er eins og köngulóarvefur á andliti þínu, vindarnir hvísla um hana, garðarnir stynja nafni hennar. Heimurinn er fullur fortíðar. . . . Gegn öld angistarinnar skalt þú beita óttaleysi barnsins. Þú mátt ekki láta gleði þína formyrkvast. Þurrkaðu hrukkurnar af andliti þínu. Heim- urinn er enn stórkostlegur. Meðal hugmyndalegra þátta sem einkenna módernisma eru firring og gildiskreppa.13 Ekki síst í ljósi afstöðu eins og þeirrar sem kemur fram hjá Paul la Cour má líta á unaðsríkan náttúruskáldskap í nútímabókmenntum sem módernískt viðbragð við firringu og gildahruni, ummyndaða upplifun veruleikans.14 Söngurinn um eilífð frjósams jarðargróðans kann í skáldskap að hljóma því hærra sem dauðinn sækir fastar að lífi okkar og ást. Bæði vegna inntaksins og trúarlegra skírskotana er „Regn í maí“ e. k. trúarljóð. Náttúra þess er mynd hugsjónar um líf, ekki ákaflega ólíkt því sem gerist í skáldskap Jónasar Hallgrímssonar — en á allt öðrum forsendum. Að bregðast við ósköpum í samfélagi manna með náttúruljóðum er nátengt skáldskapar- og lífsviðhorfum: að baráttugildi og trúnaður skáld- skapar við lífið séu ekki endilega því meiri sem beinskeyttar er ort um þjóðfélagsmál; barátta gegn gildiskreppu en fyrir viðreisn mannlegra verð- mæta kann jafnt að felast í því að hlúa að listgildi skáldskapar. „Listin fyrir 478
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.