Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 111
Yfirlit yfir íslensk atvinnuleikhús Sumarið 1984 var hann á fullri ferð í tvennum skilningi, þ. e. hann ferðaðist um landið, hélt workshops og sýningar og mættu aðrir taka sér það til fyrirmyndar. Sumarið 1985 fór Svart og Sykurlaust með tvö ný leikverk, samin s. 1. vetur, út fyrir landsteinana og fáum við vonandi að sjá annað áður en langt um líður í kvikmynd en hitt, Axel, var sýnt á Ung nordisk kulturfestival í Stokkhólmi. Nokkrir nýútskrifaðir leikarar stofnuðu Leikhópinn Lyst-Auka undir vor- ið og léku smáverk eftir Tchechov á Gauki á Stöng. Það er gaman að slíkum nýjungum þar sem leikarar eru að skapa sér tækifæri sjálfir, áhorfandinn er þakklátur þegar vel er gert. Þessi uppákoma var með því sniði að boðið var upp á sýninguna sem part af matseðli veitingahússins og mæltist hún vel fyrir. Þá er aðeins ótalið Nemendaleikhúsið, en það hefur nokkra sérstöðu eins og fram er komið (sjá aths. við yfirlit 1). Verkefnaval þess er háð fjölda og kynferði nemendanna, þó að nú sé hægt að moða úr fleiru við verkefnaval eftir að sú stefna var tekin upp hjá Leiklistarskólanum að fá utanaðkomandi leikara til liðs við leikaraefnin. Eitt leikrit fengu þau skrifað sérstaklega fyrir hópinn, en óhjákvæmilega verður verkefnaval nemendaleikhúss hvar sem er fremur ósamstætt enda ekki til annars ætlast. Leikaraefnin þurfa að fá að spreyta sig á sem ólíkustum verkefnum og persónum. Mér er ljúft að segja að s. 1. leikár hafi Nemendaleikhúsið sýnt svo ekki verður um villst að við eigum von á hæfileikafólki. Þegar leiklistarferill eins leikárs er skoðaður, eins og hér hefur verið reynt að gera, vakna ýmsar spurningar, og verður þá fyrst að íhuga hvort hin ýmsu leikhús standi við þá stefnu sem þau hafa sett sér og á hvern hátt, en jafnframt hvort ekki sé kominn tími til að endurskoða einhver atriði í stefnumörkuninni. Við yfirlit yfir heildarmyndina verður fyrst fyrir skilrúmið sem myndast hefur milli hinna svokölluðu stofnanaleikhúsa og frjálsra leikhópa. Stofn- analeikhúsin, og þó einkum Þjóðleikhúsið, standa að mínu mati því miður verr að vígi en frjálsu hóparnir hvað varðar frumleika bæði í verkefnavali og uppsetningum. Leikhús sem býr við öryggi það sem fjárstuðningur og löng hefð skapar, á ætíð erfitt með að losa um öryggisfjötrana, en þegar þeir standa lifandi listinni fyrir þrifum, þá er kominn tími til endurskoðunar. Allt of lítið er gert af því að nýta nýtt fólk sem kemur með fulla hugmyndabanka úr skólum hérlendis og erlendis; að leyfa því að takast á við þó ekki sé nema lítil verkefni í byrjun, leyfa því að mistakast, yfirstíga 509
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.