Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 99
John Fowles og Astkonan ríkjandi hugmyndafræði býður upp á; einstaklingurinn er vanmáttugur, firrtur, stundum yfirbugaður, í besta falli leitandi að markmiði sínu. Og til að sögulokin í Astkonunni séu í raun og veru opin tel ég að við verðum að lesa sjóferð Charles sem svo að hann sé þrátt fyrir allt einungis að hefja leit að endurlausn sinni eða frelsi, en hafi ekki þegar öðlast það — annars tæki sagan undir þá goðsögn, sem stundum verður vart í existensíalískum hugsunarhætti, að maður skapi lífsmerkingu sína einn á báti, upp á eigin spýtur (þannig dettur existensíalisminn stundum niður í borgaralega ein- staklingshyggju). Einna næst einhvers konar endurlausn held ég að Charles komist þegar hann heldur á barni vændiskonunnar, því það sem mestu skiptir í þessum einkennilegu og dimmu völundarhúsum lífsins er „leyndar- dómur mannlegra funda“ (41. kafli). Jafnframt því sem John Fowles notar skáldskapinn til að kanna fortíðina veitir hann sögulegu viðfangsefni sínu á meðvitaðan hátt inn í nútíð okkar og gefur fordæmi um hvernig fortíðin og textar hennar geta lesið og túlkað samtíðina. I slíku samspili er einnig fólginn þessi „leyndardómur mannlegra funda“. Athugasemdir og tilvitnanir 1 Þýðing Alfheiðar Kjartansdóttur á Safnaranum birtist sem framhaldssaga í Þjóðviljanum 28.2.—19.5. 1967. 2 Magnús Rafnsson þýddi söguna, en hún kemur út hjá Máli og menningu. Vísað er í kafla vegna þess að síðuumbroti var ekki lokið er þessi grein fór í prentsmiðju. 3 „Foreword", Poems, The Ecco Press, New York, 1973, bls. VII. 4 Sjá t. d. Peter Conradi: John Fowles, Methuen, London and New York, 1982, bls. 21, 94—98; og Michael Thorpe: John Fowles, Profile Books, Windsor, England, 1982, bls. 35—42. 5 Nýjasta skáldsaga Fowles, A Maggot, sem út kom eftir að ég lauk við þessa grein, minnir um sumt á ritháttinn í Astkonunni. Eins og ég gat mér til í greininni hefur Fowles horfið af þeirri braut sem hann er á í Mantissu; hann sækir nú raunsæis- legt viðfangsefni til fyrri tíma. Sögusviðið er England á fjórða tugi 18. aldar en sögumaðurinn (þá sjaldan hann mælir sjálfur) er staddur í nútímanum. En líklega hefur Fowles verið hræddur við að endurtaka það sem hann gerir í Astkonunni, því þrátt fyrir alla heimsendastemmninguna í sögunni og ýmsan leik að sjálfri sögumiðluninni, verða hlekkirnir á milli sögusviðanna tveggja í A Maggot á tíðum afar veikir. Jafnframt minnir verkið mjög á aðferðir hinnar hefðbundnu sögulegu skáldsögu og e. t. v. er skiljanlegt að Fowles freistist til að „gleyma sér“ í fortíðinni, slíkur snillingur sem hann er að tala röddum hennar. En að baki býr samt oft nútímaleg söguvitund þegar að er gætt. I A Maggot notar Fowles sér 497
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.