Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 81
Irskar nútímabókmenntir My grandfather cut more turf in a day Than any other man on Toner’s bog. Once I carried him milk in a bottle Corked sloppily with paper. He straightened up To drink it, then fell to right away Nicking and slicing neatly, heaving sods Over his shoulder, going down and down For the good turf. Digging. The cold smell of potato mould, the squelch and slap of soggy peat, the curt cuts of an edge Through living roots awaken in my head. But I’ve no spade to follow men like them. Between my finger and my thumb The squat pen rests. I’ll dig with it. í seinni bókum sínum hefur Heaney brotið til mergjar sjálfan sig og eigin hefðir af æ dýpra innsæi. Uppruni hans hefur smámsaman öðlast víðsæi og styrk goðsagnarinnar. Heildarhugmyndir, svosem móðerni jarðar sem er löðrandi í blóði og faðerni þeirra sem plægja hana með ofbeldi eða ástúð, eru orðnar annað eðli ljóða hans. Siðgæðishugmyndir kaþólikka og mót- mælenda, baráttan fyrir sjálfsforræði og sjálfsþroska eru lífrænn partur af uppruna hans og bylgjast um ljóð hans af undraverðu áreynsluleysi innan- um gamalkunn tákn úr daglegu lífi. Einkalegar athuganir verða athuganir heillar kynslóðar, heillar þjóðar, heillar aldar. Astin og bókmenntirnar sjálfar verða von mannkyns, karlmannlegur kraftur og kvenleg blíða renna saman, og leyndardómur þeirra verður andvægi við hrylling samtímans. „The Tollund Man“ og önnur skyld ljóð byggja á sögnum um víkinga og uppgötvunum fornleifarannsókna sem verða leiðarljós í könnun skáldsins á sjálfum sér og samtímanum, dauðanum og ofbeldinu; uppgröftur fornleifa skilar stundum furðulegum ávöxtum og birtir fróðlega mynd af réttlæti, lögum og reglu á fyrri tímaskeiðum. „Field Mork“ (1979) sagði skilið við goðsagnir og gerði opinskárri og skuldbundnari reikningsskil við líðandi stund: bein könnun á grimmdar- verkunum á Norður-Irlandi mergsaug ljóðin í vissum skilningi, en gerði þau spámannlegri, beinskeyttari og djarfari, tillitslausari varðandi opinbera ímynd skáldsins. Og hann fjallar af miklu öryggi um það sem er nákomið, kunnuglegt og hversdagslegt. „The Strand at Lough Beg“ er persónulegt ljóð og áhrifasterkt, biðlar til anda Dantes um fræðslu og styrk. í síðustu 207
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.