Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Side 41

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Side 41
sem kváðu á um að honum bæri að skemmta, hræra og fræða (sbr. ÁS, 90 og 138). Næst þessu kemur dálítill kafli þar sem Níels birtir vinnureglur sínar eða skáldskaparaðferð, og sést þar að hann var þjóðlega sinnað skáld og kröfu- hart. Mér hefir jafnan leikið hugur á þannig vönduðu skáldskaparrími, að það líktist því eldra, hendingarnar heilar og þvingunarlitlar, samstöf- urnar heldur færri en mjög veikar eða misfengar, úttalið mætti svara tungunnar eðli, ógjarnan láta einn linan raddstaf [sérhljóða] útgjöra heilt atkvæði né heldur samstöfu, ef hann er linur. Ekki er mér heldur um göp [=hljóðgap, hiatus], þau kalla eg íslenskunni því þarflausari sem hún er ríkari af samhljóðsstöfúm, en af sömu orsök þykir mér örðugt að varast alls staðar, að samhljóðsstafir mætist, þeir mætast oft í miðjum orðum (...) Hvað menn kalla klofna hljóðstuðla, er eg ei fær um að segja, en hitt er víst, að heldur enda eg aðra meiningu og byrja þá næstu í einum og sama fjórðungi vísu minnar en neyðast til að setja fyllikalk, því meiri vesaldómur í kveðskap en það er mér ókenndur. Eins atkvæðis orð til samans mörg hata margir, en þau hafa oft hjálpað mér til að rúma jafnmeiri þanka og efni en mér hefði þar fyrir utan tekist, og þar fyrir hefi eg oft gjört mig sekan á móti þessari skáldskapar lagagrein. Að yrkja eftir tónum, eða með öðru orði að segja, setja þar atriðisorð í sönglögum, sem þau stíga mest, játa eg sanna prýði, en til lengdar mun það fáum takast. Þetta meina eg mig aldrei getað hafa. Að tónninn falli rétt í orðið, eftir bæði þess og háttarins eðli, er ómissandi regla (...). Að velja lög eftir efnum, er eg framandi, því tónakúnstin er mér öll umviða (...). (32-33) Athyglisvert er hversu vel Níels veit af vanda formsins, ekki síst þegar þess er gætt að sjálfur setur hann alltaf „þankann“ ofar en braginn. Hann krefur skáldin ítrekað um það sem hann kallar „verkvendni“ (70). Sem fyrr segir gramdist honum hve illa Sigurður Breiðfjörð fór með söguefni Tistrans sögu og deildi hart á hann, rétt eins og Jónas Hallgrímsson í sínum fræga ritdómi, sem Níels hafði lesið (sbr. 135). En afstaða Níelsar er að því leyti ólík afstöðu Jónasar að Níels telur hreint ekki að rímnaformið hafi gengið sér til húðar. í formála að rímnasafni sínu segir hann: Fyrir fáum árum síðan hét sá enginn skáld, sem ei hafði rímur að frambjóða til almennings skoðunar. Nú er sá, sem sú fásinna eitt sinn henti, rímur að yrkja, ffá því dæmdur að geta skáld heitið, fyrst og fremst af þeim upplýstu, sem vonandi er að viti, hvað skáldskapur er, og síðan af hinum, sem ekki vita það og elta nýjungar greindarlaust, en níða það gamla, óþekkt og óskoðað. (62) TMM 1994:3 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.