Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 16
ÖRNÓLFUR THORSSON leið til Hafnar með stjórnarfrumvörp. Jakob var formaður félagsins og dæmdist því á hann að ganga fyrir Jónas Jónsson frá Hriflu og bjóða honum á fund. Jónas hafði komið árið áður og lent þá í slíkum ilJdeilum við stúdenta að hann geJck af fundi. Hann tók því heldur þurrlega erindi Jakobs, kvaðst ekkert eiga vantalað við íslenska stúdenta en sneri talinu að Jakobi sjálfum og sagði eitthvað á þessa leið: Ekki veit ég hvað á að gera við menn einsog yður, það væri helst að gera yður að fríkirkjupresti á Eskifirði. í háskólanum lágu leiðir Jakobs og ungrar stúlku, Grethe Kyhl, saman. Hún var fædd 26. ágúst árið 1909, dóttir Olafs Kyhl ofursta í danska hernum og Gerdu konu hans. Grethe andaðist 1996. Jakob og Grethe sátu saman í fá- einum kúrsum í háskóla, hún lagði stund á kJassíska fornleifafræði og lauk kandídatsprófi 1936 með ritgerð um Krít, sama ár og þau Jakob gengu í hjónaband. Grethe var alla tíð nánasti samverkamaður Jakobs og þau hjón einstaklega samrýnd og samstillt í áhuga sínum á fræðum og góðum bók- menntum, fagurri tónlist, skemmtilegu fólki og lifandi samræðu og jafn ein- huga í fullkomnu áhugaleysi um veraldleg gæði og dægurflugur: sjónvarp kom t.d. ekki inn á þeirra heimili fyrr en þau voru hætt að gera eitthvað alvar- legt á kvöldin einsog Jakob komst að orði. Skömmu eftir námslok fékk Jakob vinnu hjá dönskum prófessor í forn- leifaffæði við útgáfu á grískum áletrunum sem Danir höfðu grafið úr jörðu á Rhodos. Hann vann við þessar uppskriftir nolckra tíma á degi hverjum í átta ár, fram til 1943, og sagðist þar hafa þjálfast mjög í hvers konar fílólógískum vinnubrögðum, en líka orðið fróðari um ættir manna á Rhodos fyrir Krists- burð en íslenska ættfræði, þó það kæmi honum svosem ekki að miklu gagni. Þá tók hann snemma að venja komur sínar á Árnasafh og kynntist þar vel Jóni Helgasyni prófessor sem hvatti hann til að fást við þau latínurit sem íslendingar höfðu skrifað eða vörðuðu þá á annan hátt. Fyrsta verkefnið af þeim toga var útgáfa á verkum Gísla Magnússonar eða Vísa-Gísla sem út kom árið 1939. Sama ár varð Jakob styrkþegi Árnanefndar og hélt þeim styrk þar til hann flutti heim til íslands. í kjölfarið fylgdi útgáfa á bréfaskiptum Ole Worms við íslendinga og síðan höfuðverk Jakobs, útgáfa á verkum Arngríms Jónssonar lærða í þremur bindum 1950-52 og viðamikið slcýringarbindi 1957, en hluti þess var jafhframt doktorsritgerð Jakobs ffá Hafnarháskóla. Á Hafnarárunum kynntist Jakob Halldóri Kiljan Laxness og hóf að þýða verk hans á dönsku. Fyrst kom fyrri hluti Sjálfstæðs fólks árið 1935 og síðan tíu bækur, hin síðasta var Atómstöðin sem Jakob þýddi í félagi við Grethe árið 1952. Þessar þýðingar hafa sumar verið endurútgefnar á seinni árum og fengið afbragðsdóma. Á þessum árum hófust líka afskipti Jakobs af orðabók- um þegar hann vann að því ásamt Ole Widding að ýta úr vör forníslensku orðabókinni sem nýhafið er að gefa út á prenti. 6 w w w. m m. ís TMM 1999:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.