Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 133

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 133
TILBRIGÐI OG HUGARSPVNl UM BJARTA ÖLD heimur commedia dell’arte, grímur og fjör hinnar eilífu kjötkveðjuhátíðar, - og höfum það hugfast að þetta er á sama tíma og Proust skrifar setningar í yfirgengilegum barokkisma, setningar sem hlykkjast, liðast og sveigjast til og frá, um „titrandi birtuna" í hinu stórkostlega leikhúsi Feneyja. Mér fyndist rangt að líta svo á að hér hafi einungis verið um að ræða fagur- fræðilegt afturhvarf, eða söknuð, og ekkert er vafasamara en merkimiði eins og „nýklassík“ sem menn hafa stundum reynt að hengja á þessa afstöðu. Þvert á móti er þarna á ferðinni endurkoma stórbrotins barokkstíls í nútím- anum miðjum, - í bylgju sem ég hef kallað aprés-coup4 þar sem Schönberg getur rætt við Bach og Stravinskí við Pergolese, eða Campra, vegna þess að þegar allt kemur til alls eru þeir reknir áfram af sömu þörfinni (Stravinskí hefur sjálfur réttilega bent á tímaskammhlaup í Pulcinellu: „Ég var þarna augljóslega að líta um öxl; en ég var einnig að líta í spegil." Það er einnig full ástæða til að benda á hvernig menn leita til þessa ítalska draums, allt frá Campra til Stravinskís, í hvert sinn sem menn þurfa að vinna gegn siðvendni og strangleika og hleypa inn andrúmslofti nautna og hugmyndaflugs, láta nautnaskjálftann (taktfastan, djöfullegan) hljóma án nokkurrar minnstu sektarkenndar. 18. öldin er ekki til Það væri fróðlegt að fara í gegnum hin ýmsu tímabil og kanna hvernig stöðugt er vísað til 18. aldarinnar og hún þá nánast undantekningalaust not- uð sem stökkpallur í átt til ffelsis. En þá þarf að taka fram að hér er auðvitað ekki verið að tala um hina „raunverulegu“ 18. öld (hvað sem það nú þýðir), eða um 18. öld sagnfræðinganna, heldur draum eða draumóra um 18. öld- ina, það er að segja öld sem byggð er á raunveruleikanum en er samt afbökuð, tilbúin og endurbyggð, sveipuð dularhjúpi, svo hægt sé að setja saman mynd þar sem allt byggist á löngunum (á svipaðan hátt, ef vill, og „týndi hluturinn“ sem hefði orðið að fyrirmynd) og setja þannig saman ákveðna menningar- lega og vitsmunalega áætlun (beita til dæmis, þar sem hægt er, gildismati að- alsfólks og fríhyggjumanna á 18. öld gegn borgaralegum lífsgildum). Það sem réttlætir slíka samsetningu er auðvitað sú staðreynd að þetta tímabil einkennist af gríðarlegum þverstæðum, þar sem ólíkustu hugmyndir og fýrirbæri takast á: þessi öld var í senn öld gamla konungsríkisins og bylt- ingarinnar, hápunktur sjónhverfmga í listum (síðasta skeið barokksins) og dýrkunar á náttúrunni og hinu eðlilega (eða túlkun Rousseaus á því); léttlyndisins og dyggðarinnar; skynsemistrúarinnar (Upplýsingin) og andhverfu hennar (svarta skáldsagan, Sade, Goya); vísindahyggju og yfir- gengilegs hugarflugs (Swift, Sterne, Diderot); leikja ástar og tilviljana, og TMM 1999:1 www.mtn.is 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.