Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 137

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 137
TILBRIGÐI OG HUGARSPUNI UM BJARTA ÓLD rænna, myndhverfðra andstæðna þeirra, sem eru ekki annað en flótti frá þeim siðferðisvanda sem menn ætla sér annars að ráðast gegn. Erótíkin er semsagt ásteytingarsteinninn hér. Það sem til dæmis einkennir sögu Vivants Denons, Dag ei meir, er sá möguleiki að gera kynferðislega nautn að leik, ritúal, byggingu; gera úr henni það sem kallað hefúr verið sannkallað „listaverk“5. Fólk verður að hafa lámarks þekkingu til að skilja hvernig bókin þróast frá dýrslegri, náttúrulegri kynhvöt yfir í erótík sem hefur tilgang í sjálfu sér sem „list“. Utan tungumálsins (þau klækjabrögð sem tungumálið býður uppá, eða þær sviðsetningar sem það fyrirskipar) getur kynhvötin vissulega notið sín, en hin eiginlega erótík ekki. Skýrustu dæmin um þetta er að finna hjá Denon, Laclos og Sade og það er eflaust engin tilvilj- un að slíkir höfundar hefðu aldrei getað dafnað annars staðar en í Frakklandi 18. aldarinnar ... Þarna er augljóslega að finna það aðdráttarafl sem 18. öldin hefúr enn fyrir okkur: því burtséð frá öllum vangaveltum um heimspeki, hugmynda- fræði, stjórnmál, þá er í rauninni ekkert eins hrífandi (hrifning sem Banda- ríkin fara á mis við ef svo má segja) og tímabil þar sem áhyggjur af heildarhagsmunum mannanna komu ekki í veg fýrir að menn héldu uppi vörnum fyrir tilteknum smekk: þar sem vinnan við að byggja upp siðað sam- félag snerti einnig listina að lifa; þar sem hugmyndabaráttan (til dæmis þeirra Voltaires, Diderot, alfræðiorðabókarmannanna) útilokaði síður en svo fágaðar nautnir; þar sem orðið, „frelsishreyfing“ þýddi í senn barátta gegn konungsvaldinu og krafa um frelsi í kynferðismálum. Nátiar Þó ber að varast að blanda saman upplýsingaöldinni og fríhyggjunni: Evrópa heimspekinganna og Evrópa hátíðanna þar sem léttlyndið ríkti skarast að vissu leyti, en það er líka munur á þeim. Það er nokkuð sem til dæmis Roger Vailland neitaði að horfast í augu við þegar hann sveittist við að tengja siðferði ffíhyggjumannanna (eins og hann las það úr Laclos) við „dyggð“ byltingarinnar; það var greinilega hans leið til að setja samasemmerki milli fríhyggju einstaklinga og upplýsingarinnar og reyna þannig að fá framfarahyggjumenn þess tíma til að samþykkja það, eða í það minnsta að vera því ekki algerlega fráhverfir. En þetta er augljóslega ærið einstrengingslegt sjónarmið, og það af þremur ástæðum. Sú fyrsta er að það er ekki hægt að setja alla fríhyggjumenn 18. aldar í einn og sama hugsjóna- flokkinn (svo við höldum okkur við rithöfundana: vitað er að Mirabeau var byltingarleiðtogi, að Laclos var stuðningsmaður greifans af Orléans, að Sade TMM 1999:1 www.mm.is 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.