Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Qupperneq 58
RÓBERT H. HARALDSSON að virðast léttvægur en á öðrum og verri degi fullkomlega óbærilegur. Þótt þessi tilgáta nái áttum, orðar hún ekki nógu nákvæmlega /ivaðKrogstad hafi lært af beiskri reynslu sinni né hvaða lærdóm hann sjálfur hafi dregið af henni. I samræðunni sem leiðir til þess að hann og frú Linde ná aftur saman kemur það hins vegar í ljós: FRÚ LINDE: Ég hef lært að breyta skynsamlega. Lífið og hörð, beisk nauðsyn hafa kennt mér það. KROGSTAD: Og lífið hefur kennt mér að trúa ekki á orðagjálfur. FRÚ LINDE: Þá hefur lífið kennt yður mjög holla lexíu. En á athafnir hljótið þér þó að trúa? (185) Krogstad trúir ekki lengur á orðagjálfur (talemáder)\Hann hefur lært að sjá í gegnum orðavaðal annarra og hann hagar orðum sínum í samræmi við þá hollu lexíu. í fyrsta þætti lýsir hann metnaði sínum t.d. svona: Synir mínir eru að vaxa úr grasi; þeirra vegna verð ég að afla mér aftur eins mikillar borgaralegrar virðingar og auðið er. Þessi staða í bank- anum var mér fyrsta þrepið. Og nú ætlar maður yðar að sparka mér úr tröppunum svo ég standi niðrí svaðinu sem fyrr. (148) Hér talar bankamaður sem leggur kalt og raunsætt mat á mikilvægi góðs orðspors. Hann blekkir sjálfan sig ekki um stöðu sína í samfélaginu. Hann veit að hann þarf á virðingu samborgaranna að halda til að klifra aftur upp tröppurnar; hann veit líka hvers vegna hann vill upp tröppurnar og hverju hann vill kosta til þess. Aðrir stýra því ekki hvernig hann lýsir fýrir sjálfum sér metnaði sínum og stöðu í samfélaginu. Álit samfélagsins er honum einungis tæki til að komast áffam en ekki markmið í sjálfu sér. Þótt Krogstad meti borgaralega virðingu mikils er hann ekki flæktur í almenningsálitið. Einu gildir hvar við grípum niður í orðræðu Krogstads, alls staðar verður sama nákvæmnin og staðfestan á vegi okkar. Jafhvel þar sem við erum ósátt- ust við framkomu hans hljótum við að viðurkenna að það er hann, enginn annar, sem stendur á bakvið eigin orð. í öðrum þætti verksins orðar hann t.d. metnað sinn aftur: Ég vil fá uppreisn, frú [Helmer];égvilkomast áfram [...] Égvilkom- ast hærra [...] og fá stöðuhækkun [...]. (175) Og orðaskipti Krogstad og frú Linde í þriðja þætti verksins einkennast einnig af nákvæmni þeirra sem lausir eru undan sjálfsblekkingu: Þegar ég misstiyður [frú Linde] var eins og jörðin gliðnaði undan fót- um mér. Lítið á mig; nú er ég skipreika maður á flaki. (184) 48 www.malogmenning.is TMM 2000:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.