Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 18

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 18
gagnrýnni hætti en hingað til hefiir verið gert, rétt eins gert er í dag við rannsóknir á kyngervi, samsemd eða minni. Lokaorð Merkir þættir í sögu kvennabaráttunnar á Islandi em eins og vörður á vegi femínískra álierslna. Áriö 1915 var barist á opinberum vettvangi fsrir kosningarétti kvenna. Árið 1975 söfnuðust konur saman í miðborg Reykjavíkur og kröfðust viðurkenningar á konum sem virkum samfélagsþegnum. Á kvennafrídeginum árið 2005 var barist fyrir rétti kvenna, samkynhneigðra. aldraðra, útlendinga og annarra minni- hlutahópa. Undanfarin ár hafa kynjafornleifa- fræðingar ítrekaö bent á að tímabært sé fyrir greinina aö takast á við önnur viðfangsefni en að gagnrýna skort á kynjafræðilegum sjónarhomum eins og alltof lengi hefurverið gert. Með umfjöllun í grein sinni um samspil aldurs og kyngervis sýnir Roberta í þessu hefti einmitt fram á að greinin hafí náð þeim þroska að geta tekist á við önnur viðfangs- efiii en einungis gagnrýni á greinina sjálfa. Spuming erhvort íslensk kynjafomleifa- fræði hafi náð þessum þroska. Nánast engar rannsóknir sem taka beint mið af kenningum og aðferðum hennar hafa áöur farið fram hér á landi, andstætt því hvað gert hefur verið í öðmm löndum Evrópu og Bandaríkjunum. Og greinasafn þetta ber þess einmitt merki hversu stutt greinin er á veg komin hérlendis, því enn er tekist á um nauðsyn kvnjafræðilegrar nálgunar og gagim' mnnar hugsunar um félagslega og menningariega mótaða þætti mannlegs lífs til foma. Engu að síður er vissulega með þeim greinum sem hér em birtartekið stórt og ekki síður mikilvægt skref í þroskaferli íslenskrar kynjafomleifaífæði. Það er ósk okkar, sem stöndum að útgáfu greinasafnsins, að nálganirk\njafomleifa- fræðinnar veröi rnetnar til jafns við aðrar nálganir innan íslenskrar fomleifafræði, líkt og gert er innan þeirrar skandinavísku, bresku og bandarísku. Þar er kynjafom- leifafræði talin sjálfsagður hluti af gmnn- menntun í fomleifafræði. Kynjaforn- leifafræðin mun án efa halda áfrarn að þróast og mótast sem mikilvægur þáttur í fræðunum. þrátt fvrir að hinar huglægu víddir síðvirknihyggjunnar séu hugsanlega að hverfa og „hluturinn“ að taka við. Mikilvægt er að þessari þróun verði fylgt eftir imian fræðanna hér á landi. Heimildir Anvill-Nordbladh. E. (1998). Genuskonstruktioner i nordisk vikingatid förr og nu. Gotarc Series B no. 9. Gautaboig: Göteborgs Universitet. Anvill-Nordbladh. E. (2001). Genusforskning inom arkeologin. Stokkhólmur: Högskoleverket. Bjami F. Einarsson. (1993). Hið félagslega rými að Granastöðum. Félagssál- fræðilegar kenningar og hugmyndir í fomleifafræði. ArbókHins islenska fornleifafélags 1992, 51-75. Bjöm Þorsteinsson. (2005, 17. september). Hluturinn snýr aftur - póstmódem- isrninn kveður. Lesbók Morgunblaðsins, bls. 16. Gilchrist. R. (1999). Genderand Archaeology. Contesting the Past. London, NewYork: Routliledge. Hodder, I. (2004). Kennilegfomleifaffæði. (Orri Vésteinsson og Uggi Ævarsson þýddu). Ritið 2/2004, 195-213.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.