Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 75

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 75
Sandra Sif Einarsdóttir er að skýringin felist í því að um 12% beinagrinda séu ranglega greindar sem karlk\'ns við rannsóknir (Pearson, 1999, bls. 96). Það er þess vegna vel hugsanlegt að ranglega kyngreind kuml geti leynst í íslenska kumlasafninu en leiðrétting á því, t.d. með DNA-greiningum. gæti orðið til þess að varpa skýrara ljósi á hugmyndir manna á landnámsöld um kyngervi. Sú kynskipting sem iðulega er gerð á hinum mismunandi tegundum haugfjár er að líkindum hreint ekki eins einföld og ætla mætti, því svo viröist sem aö mun meira flæði hafí verið á milli kvngerva en áður hefúr verið talið. Þær ástæður sem réðu því hvað fólk hlaut sem haugfé í gröf sína eru ekki auðskiljanlegar. Pearson bendir á að fomleifafræðingar verði að hafa í huga við rannsókn á greftrunum og haugfé, að slíkar athafnir og gripir endurspegli yfírlcitt ekki raunveruleikann. heldur séu þess konar upplýsingar öflugur miðill til túlkunar á skynjuðum raunveruleika á félagslegum tengslum hins látna (Pearson. 1999, bls. 86). Það er því vel hugsanlegt að haugféð geti sagt okkur meira urn fólkið sem jarðsetti en einstaklinginn sem er jarösettur. Haugféð getur hafa verið erfðagripir og sagt meira urn stöðu og ætterni. fremur en raunveruleg völd manneskjunnar. Sverð ervenjulega taliim mjög dýrmætur gripur sem tákni oft mikil auðævi og völd. Greftrunin á Önd- verðamesi getur því vel hafa snúist um pólitískt sjónarspil aðstandenda í þeim tilgangi að sýna frarn á auðævi og þar með völd ættarinnar. Einnig geta vopnin táknað það sem ættingjar hans vildu að hann heföi verið í lifanda lífí. Það er t.d. ekki vitað hvort einstaklingurinn sem þarna var grafínn með vopnum hafí nokkum tíma barist í bardaga. Kæinski litu samtíma- menn hans svo á að hann þyrfti að vera sérstaklega vel vopnum búinn til að veija sig, hvort sem hann færi til Heljar eða Valhallar. Þannig væri honum færð „karl- mennska" í veganesti og honum tr\'ggt annað líf en það sem hann hafði búið við í þessum heimi. Hugsanlega hafði þessi manneskja sannað f\rir samtímafólki sínu að hin svokallaða „karlmennska" sem tengist oft vopnum byggi ekki á líf- fræðilegum kynbundum atriðum, enda er óvíst að litið hafí verið á slíkt sömu augum og gert er í dag. Spumingin er einnig hvort verið sé að gera lítið úr mikilvægi einstaklingsins þegar því er haldið fram að gröfín veiti frekar upplýsingar um auöuga aðstandendur hins látna fremur en hann sjálfan? Að ólíklegt sé að slík manneskja hafi sjálf verið voldug? Þess konar ályktanir em vafasamar þar sem auðvelt er að falla í sömu gryfju og upphaflega var gert við túlkun á Asubergsskipinu fræga sem fannst í Noregj seint á 19. öld. Augljóst var að sú glæsilega greftmn sem fram fór í skipinu hafí verið gerð konu til heiðurs en við fyrstu túlkun var klvkkt út með því að drottningin sem jarðsett var þar hafí nú þrátt fyrir allt verið móðir víkings (Anvill-Nordbladh. 1998, bls. 113). Islensk kynjafornleifafræði Mannfræði- og félagsfræðirannsóknirhafa sýnt fram á að kyn og kyngervi fari ekki alltaf saman innan margra þjóðfélaga og hafa þessar niðurstöður haft álirif á tiilkun og skilning fomleifafræðinga á fortíðinni (Sorensen, 2004, bls. 42). Þettaem ekki nýjar fréttir og kumlið á Öndverðamesi er einmitt dæmi um slíkt. í greininni sem Mynd 3 „Nútímavíkingur” (www.commersen.se) 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.