Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 43

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 43
Norðlendingar hefndu Jóns Arasonarog sonahans. Þeirfóru með lið suður og drápu fógetann, Kristján skrifara, og næstum alla Dani á Bessastöðum og í ná- grenni þeirra. Er sagt að Þórunn dóttir Jóns hafi lagt á ráðin um þá för (Gunnar Karlsson, 1991, bls. 40). Þær örfáu miðaldakonur sem koma við sögu eru sveipaðar dýrðarljóma við það að taka sig til og bregða sér í annaö kyngervi. En kannski eru þetta bara þjóðsögur! Ef við skoðum kynjahlutföll Islendinga í nafnalistum bókanna. þá eru konur í f\Tsta heftinu 17 talsins á móti 75 körlum, eða 18.47% af þeim einstaklingum sem taldir eru upp, þ.e. fyrir utan fræðimenn, listamenn og aðra sem nefndir eru sem heimildamenn. Konumar í öðru heftinu em 5 á móti 46 körlum, eða 9,8%. í þriðja heftinu em nefhdar til sögunnar 11 konur á móti 52 körlurn, eða 17,46%. Auk þess er getið aragrúa heimildamanna og höfunda ítarefhis, en þeir em allir karlmenn - fyrir utan 4 konur. En það em líka jákvæðir punktar i Sjálfsstcedi íslendinga 3. Afar áhugavert er að skoða mun á gamalli og nýrri umfjöllun um Bríeti Bjamhéðinsdóttur. I bók Þorsteins M. Jónssonar, Islcindssciga 1874-1944, er Bríet eina konan sem er nefnd. Það er meira að segja mynd af henni en bókin spannar bara 70 ár, svo það er nú skiljanlegt! Þetta er framlag Bríetar til íslandssögunnar að mati Þorsteins: ..Brauttyðjandi í réttindamálum og félagasamtökum kvenna var fríi Bríet Bjamhéðinsdóttir (1856-1939). Hélt hún lengi út blaði, er hún kallaði Kvenna- blaðið" (Þorstcinn M. Jónsson. [1958], bls. 73). Bríet fær miklu meira rými í bók Gunnars, Sjálfsstœdi Islendinga 3, enda er þar eins og áður segir sérstakur kafli sem nefnist „Kvenréttindi" þar sem réttindamálum kvenna em gerð góð skil (sjá Gunnar Karlsson, 1988, bls. 53-60). I bók Gunnars Karissonarerekkertminnst á Þóm Melsted. en fjallað er um hana á Skólavejnum. Það sem helst á vantaði til að skólinn gæti orðið að vemleika var fjármagn. Hófst Þóra nú handa við að safna fé, bæði hér heima og i Danmörku. Studdi maður hennar Páll Melsted hana í þessu með ráð og dáð. ... Allan þann tíma sem Þóra stjórnaði skólanum þurfti hún í raun að beijast fwir tilveru hans og gerði það með því að gefa sig alla í starfið og þá skrifaði hún nokkuð af greinum í blöð. Einnig var maður hennar Páll duglegur við að leggja skólanum lið í ræðu og riti (Skólavefurinn, 2000e). í framhaldi af þessu hvarflar hugurinn fram í tímann og gaman er að velta f\ rir hvemig kennslubækur eftir hundrað ár munu fjalla um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og eiginmann hennar. sem hún „lætur" þó aldrei gera neitt, en tekur þátt í heimilisrekstrinum og gengur í þau verk sem þarf því þau reka heimilið saman á jafnréttisgmndvelli, svo notuö séu orð hennar í nýlegu blaðaviðtali (Biynhildur Bjömsdóttir, 2005, bls. 18).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.