Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 87

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 87
með endurteknum verkefnum og gjörðum og bundu þar með hóp einstaklinga saman í gegnum aldursflokkun. í gegnum vcnjufastar aðgerðir. klæðaburð og skraut, höfðu azteskir unglingar lagast að einu af þremur kyngervum samfélagsins (þroskuðum karlmanni, þroskuðum kvenmanni eða einhle\pingi) (Joyce, 2000, bls. 474). Hugmyndir sínar urn aðlögun líkamans sótti Jovce jafnt til Butlers og Foucaults (Foucaults, 1981). Lynn Meskell (1996) hefur bent á að Foucaultískar áherslur í fomleifafræði hafi efnisgert túlkun fomleifafræðingsins á líkamanum, einkum þó innan breskra forsögulegra rannsókna. Hinn einstak- lingsbundni líkami er innlimaður í hinn félagslega líkama (e. social body) og honurn lýst í tengslum við umhverfi eða byggingar, án tengingar við líkamlega upplifún eða einstaklingsbundna samsemd. Meskell tengir hinsegin-kenningu Judithar Butlers við fyrirbærafræðilegar nálganir (sem kenndar em við Merleau-Pont\-, 1962 [1945]) og leggurtil að lögð verði ríkari áhersla á reynslutengda nálgun á líkamann. því slíkt geti varpað ljósi á efnisgerða ím\Tid einstaklingsins. Hún skoðaði kosti þess að greina hina margháttuðu líkams- gerð einstaklingsins í sögulegu samhengi innan hins egypska menningarheims (Meskell, 1999) og í forsögu Kýpverja (Knapp og Meskell, 1997). Krafa Meskells um fornleifafræðilega rannsókn á efnisgerðri ímvnd einstaklingsins hefur ekki verið vel tekið á alþjóðavettvangi og telja sumir forsögulegir sagnfræðingar að þess konarnálgun henti ekki fýnr samfélög sem ekki eiga sér ritaðar heimildir (Sorensen, 2000, bls. 55-56). Skilningur á þeim ferlum sem móta einstaklinginn er nauðsynlegur, því þeirtengjak\-ngervi og aldur viö tímatengdar ímyndir, persónu- leika og félagslega sköpun. Tími, minni og metafórur Þrátt fyrir hið eiginlega viðfangsefni fomleifafræðinnar að mæla samhengi og tímatal fortíðarinnar, er þaö fý rst nýveriö sem tekið hefúr verið tillit til félagslegrar þýðingar tímans (t.d. Murray, 1999). Tíminn hefúr einnig verið vanræktur sem hugtak innan mannfræðinnar, vegna eölislægs ósv'nileika hans en einnig vegna þess að þeir sem vinna með þjóðlýsingar. eiga það að til að taka tímann sem sjálfgefið fyrirbæri og yfirfæra hann ómeðvitað frá eigin samfélögum vfir á önnur (Adam, 1994, bls. 503). Mannfræðingar bám áður fyrr markvisst tíma nútímasamfélaga (e. modern societies) saman við tímann í munnmæla- samfélögum (e. linear), á þeirri forsendu að tíminn væri línulegur (e. traditional societies) í þeim fyrmefndu en hringlaga (e. cyclical) í þeim síðamefndu. Þessari ályktun var síðar hafnað af mann- fræðingum sem bentu á að skoða þyrfti tímann í samhengi hverju sinni, auk þess sem skoða þyrfti gildi hans með opnum huga í hveiju samfélagi fy rir sig (Fabian, 1983; Adam. 1990). BarbaraAdam hefúr til dæmis bent á að ekki sé hægt að greina tímann í hringlaga og línulega flokka, hvorki í munnmæla- né nútíma- samfélögum, heldur ætti að skoða hann sem ómissandi, taktfastan þátt í umliggjandi umhverfi (Adam, 1990. bls. 70-76; 87-90). Með öðmm orðum. árs- tíðirnar ganga ekki afturábak og líf- fræðilegar einingar yngjast ekki. Adam leggur álierslu á að öll samfélög hljóti að mæla tímann með einhveijum hætti og að hinn iðnvæddi tími hafi hlutgerst vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.