Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 51

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 51
Hnífar í íslenskum kumlum □ Konur □ Karlar □ Ókyngreint greiningu út frá sverði einu saman. Draga má þá ályktun að þrátt fyrir að ekki hafi fundist sverð í kvenkynskumli á íslandi. em fundin sverð svo fáað hæpið er að útiloka að sverð hafí verið lögð með konurn (sjá þó umfjöllun hér fyrir ofan um kumlið frá Mjóadal í Norðurárdals- hreppi). Hnífar: Fundist hafa linífar í 53 kumlum á Islandi. Þar af hafa 28 þeirra verið með vissu greind sem kuml karla. Þrettán hnífarhafa fundist í kvenkynskumlum (Kristján Eldjám, 2000. bls. 350-351). Það skekkir myndina örlítið, eins og fram kemur hér á undan. að í heild hafa fundist 100 ömgg karlk\Tiskuml en aðeins 65 kvenk\-nskuml. Hlutfallslegur rnunur er þvi minni á milli kynja en fjöldatölur gefa til kynna. Hnífar hafa fúndist í 28% karlkynskumla en 20% kvenkynskumla. Þetta á að sjálfsögðu einnig við urn aðra gripaflokka. Hnífar hafa því verið ein algengasta tegund haugfjár hér á landi, enda um nauðsynlegt áhald til daglegrar notkunar aö ræða bæði fyrir karia sem konur. Hvort hnífar hafa þjónað öðmm tilgangi skal ekki fullyrt hér en vel má geta sér til um að þeir hafí nýst sem vopn, þó ekki væri nema í neyð. Sörvistölur: Það lítur út fyrir að sörvistölur (perlur) hafi verið eitt algengasta skart fólks á víkingaöld hérlendis. Bæði kariar og konur bám þær en konur yfírleitt fleiri í einu. Þó eru dæmi um karlkynskuml með nokkurn fjölda sörvistalna (Kristján Eldjám, 2000, bls. 385-386). Elín Ósk Hreiðarsdóttir hefur kornist að þeirri niðurstöðu að hlutfall perlufunda sé næstum jafnt í karlkyns- og kvenkyns- kumlum þar sem greining á beinum hefúr farið ffam (Elín Ósk Hreiðarsdóttir, 2005, bls. 181). Hvergi kemur fram á gmnnsýningu Þjóðminjasafnsins að sörvistölur hafi fundist í karikynskumlum. Þær eru sýndar í þeim sýningarskápum þar sem fjallað er um skart sem konur bám á þessum tíma. Kambar: A gmnnsýningu Þjóðminjasafnsins em kambar ,,kvenmannsmegin” í salnum. Þeir em vissulega mun algengari í kvenkvns- kumlum en hafa þó fundist í karlkvns- kumlum. Af þeirn 17 kumlum sem í vom Hrafnkell Brimar Hallmundsson og Lísa Rut Björnsdóttir Mynd 3 Hnífar hafa fundist í 28% karlkynskumla en 20% kvenkynskumla. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.