Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 74

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 74
„Um siðfar áa vorra ..." Mynd 2 Dæmi frá Reykjanesbæ um sköpun ímyndar og sögu (Ijósm. höfundar). Staða af jjessu tagi var til dæmis svo eftir- sótt í býsanska heimsveldinu að foreldrar buðu ffam sjni sína til geldingar (Gilchrist, 1999, bls. 58-60). Leiða má líkur að því að eitthvað álíka hafí átt sér stað með einstaklinginn sem grafinn var á Önd- verðamesi, þ.e. að hann hafí verið álitinn einstakur og af þeim sökum hlotið ríkulegt haugfé. Ekki er margt vitað um vönun á land- námsöld. Samkvæmt Grágás virðist slíkt ekki hafa verið litið jákvæðum augum. Gelding var leyfileg við ákveðnar kringumstæður en í Grágás segir: „Rétt er að gelda göngumenn, og varðar eigi við lög jtótt þeir fái örkumbl af eða bana” (Grágás, 1992, bls. 108). Fyrir utan þessar aðstæður var gelding refsiverð og flokkaðist undir „hin meiri sár". Fólk var dæmt til skóggangs ef það var fundið sekt um slíkt: „Um víg ... Ef maður vegur mann, og varðar það skóggang ... Svo er og ef maður geldir mann eða höggur klámhögg um þjó þver" (Grágás, 1992, bls. 211). Ekkert fiessara atriða hjálpar þó til við að varpa ljósi á tengslin milli einkenna beinagrindarinnar á Öndverðar- nesi og haugfjárhennar. Kyn og kyngervi Mike Parker Pearson segir í bók sinni The Archaeology of Death and Bnrial, að ítarlegar beinafræðilegar greiningar geti ýtt undir staðlaðar ímyndir kynjanna og að þær geti útilokað um leið aðrar mögulegarkvngerðir (Pearson, 1999, bls. 97). Vissulega hefur hann mikið til síns máls, því ef einblínt er um of á einhæfa flokkun eftir líffræðilegn tvískiptingu kvns er sú hætta fyrir hendi að farið sé á mis við mörg mikilvæg atriði. I einstaka tilvikum. líkt og á Öndverðamesi, gefúr beinafræðin mikla innsýn inn í þá óvenjulegu líffræðilegu eiginleika sem Jxssi manneskja bjó yfír og hvert líkamlegt útlit hennar var í augum samfélagsins. Haugféð getur hugsanlega gefið innsýn inn í hvaða stöðu manneskjan hafði í lifanda lífi. Sá möguleiki er jafnframt ætíð fvrir hendi að beinagrindur úr kumlum séu ranglega kyngreindar en þar hallar á hlut kvenna því staðreynd er að í grafreitum em karlmenn yfírleitt í meirihluta. Talið 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.