Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 57

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 57
Brynja Björnsdóttir svæðinu áður en Rómverjar komu og voru áfram hluti af íbúunum. Norman nefhir sérstaklega í jjessu sambandi notkun stórra Ieirkerja undir líkamsleifar ungbama en þau voru vel þekkt í Karþagó á tímum Karþagónianna. Uppgröftur á graífeit fyrir rómverska embættismenn í Karþagó leiddi einnig í ljós rnjög lágt hlutfall ungbamagrafa. eins og einnig kom fram í Yasminagrafreitnum. Hlutfall ungbama var 1,4% í Karþagógraffeitnum og 0.6% í Yasminagraffeitnum (Nomian, 2002b, bls. 40). Líkamsleifar ungbama hafa ósjaldan fundist innan borga eða annarra þéttbýlis- svæða, í húsarústum og yfirgefnum húsum. í Mezzocorona í Trentinohéraði á N-Ítalíu fundust líkamsleifar fjögurra bama. eins nýbura og þriggja ungbama. grafin ýmist fyrir innan eða utan útveggina. Engir gripir fundust í þessum gröfum og ekki var hægt að greina nein merki um sérstakan greftmnammbúnað. Grafimar voru grunnar og lágu lík barnanna í mismunandi stellingum, ýmist á bakinu með beina útlimi eða á hægri eöa vinstri hlið með bogna útlimi. Grafímar lágu í stefnuna suður-austur eða noröur-vestur. Af niðurstöðum aldursgreininga var ályktað að greftrun bamanna hafi átt sér stað meðan búið var í húsunum eða rétt áðuren þau vom >firgefm (Cavade, 1994, bls. 267-270). Aimar sérstakur bamagrafreitur fannst við uppgröft á rústum rómversks ívemhúss um 70 km ffáRórn. Samkvæmt aldursgreiningum var húsið byggt á fyrstu öld f. Kr. en var komið í niðumíðslu á 3. öld e. Kr. Um miðja fimmtu öld vom fimm herbergi í suð-vesturhluta hússins nýtt sem grafreitur fyrir ungböm. Líkamsleifar 47 bama fúndust grafhar þar en öimur tólf herbergi íveruhússins eru þó enn órannsökuð. Aldursgreining á beinaleifúm leiddi í ljós að tuttugu og tvö bamanna voru fy rirburar eöa fóstur, átján þeirra vom nýburar, fimm vom fímm til sex mánaða gömul þegar þau létust og eitt hafði verið á aldrinum tveggja til þriggja ára þegar það lést. Ýmsar greftrunar- aðferðir voru notaðar á staðnum. t.d. hefðbundin greftrun í jörðu, greftmn iiman um þakskífur eða önnur bvggingarefni eða í stórum leirkerjum. A grunni mismunandi aldursgreiningaaðferða var talið að greftmn bamanna hefði átt sér stað á stuttu tímabili, á nokkmm dögum, vikum eða mánuðum (Soren, Fenton og Birkby, 1995, bls. 1-6. 13). David Soren sem stóð fyrir uppgreft- inum taldi að bömin væm fómarlömb malaríufaraldurs sem hefði gengið á svæðinu um 450 e. Kr. Soren rökstuddi kenningu sína með því að vísa til fomra ritheimilda um malaríufaraldur á þessum stað, auk þess sem niöurstöður lífsýna sýndu fram á ýmis sjúkdómseinkenni á beinunum sem mátti rekja til afleiðinga malaríu. Það sem vakti sérstaklega athygli Mynd 1 Ungbarn greftrað í amphoru, sem er há leirkrukka með tveim handföngum, notuð til þess að geyma matvæli eins og olíu, vín og fisk (Ijósm. Noelle Soren). 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.