Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 22

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 22
Femínismi og kynjafornleifafræði samfélögum í það minnsta, þótti enginn vafi leika á því að munurinn væri líf- fræðilegur. Karlar voru konum æðri af náttúrunnar hendi, þeir voru sterkari, skvnsamari og réðu betur við hvatir sínar. Þetta vissu allir. Undanfama áratugi hefur hins vegar staðið yfír lífleg umræða um kyn, kvngervi og kvnjahlutverk og félagslegar og/eða líffræðilegar orsakir þessara þátta. Mynd 1 „Mamma er í eldhúsinu eitthvað að fást við mat...” „Pabbi enn í ógnarbasli á með flibbann sinn...” (Teikn. Halldór Pétursson. Viðjólatréð, e.d.) I I dag em kvnjahlutverk af flestum fyrst og fremst talin vera mótuð af félagslegum þáttum. Það er til að mynda engin líf- fræðileg nauðs\Ti fólgin í því karlar sveifli harnri og konur tusku frekar en öfugt. í gegnum tíðina hefur hins vegar ákveðin tilhneiging ríkt til að skýra og réttlæta atriði eins og kynjahlutvcrk á sögulegum grunni. Þamiig var þátttaka á vinnumarkaði áður fyrroft sky'rð með sögulegri tilvísun í samfélag frummanna. þar sem kariar sáu fjölskyldum sínum farborða með veiðum en konur vom heima og sáu um bömin auk þess að tína rætur, ber og annað smálegt. Þessi mynd af fornum samfélögum hefúrverið lífsseig og notuð sem einskonar söguleg réttlæting eða útskýring á aðstæðum í nútíma samfélögum. ósjaldan með einhverri tilvísun í mannlegt eðli og kynbundinn mun á því (t.d. karlar sem veiðimenn og konur sem uppalendur o.s.frv., sbr. ráðstefnuna Man the Hunter sem haldin var árið 1966). Þessar hugmyndir hafa hins vegar beðið margvíslega hnekki á undanfömum áratugum og svo viröist sem fortíðin eins og hún er í huga fólks sé oft átíðum meira mótuð af nútímanum heldur en nútíminn í raun af fortíöinni í þessum skilningi. Fólk hefur tilhneigingu til að yfirfæra það sem það þekkir (stöðu kynjanna í samfélaginu í þessu tilfelli), yfir á hið óþekkta (fortíðina) ýmist til réttlætingar eða útskýringar á nútíðinni, en þetta getur re\nst afar varhugavert. Samkvæmt annarri bylgjunni innan femínískrar hugmyndaffæði er litið á kyn og kyngervi sem tvennt ólíkt og aðskilið. Kvn er álitið samanstanda af stöðugum líflfæðilegum þáttum en kyngervi almennt talið félagslega skapað og hafa breytilegt gildi. Litið er á kyngervi sem táknrænan mun á körlum og konum sem veltur á menningu og hefðurn. Kv ngen i einstak- lings veltur á lærðu atferli hans sem mótast hefur af ákveðnu sögulegu ferii iiman þess samfélags sem hann tilhevrir og það að vera karl eða það að vera kona getur því haft mjög ffábmgðna merkingu milli ólíkra samfélaga. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.