Breiðholtsblaðið - 01.09.2008, Qupperneq 3

Breiðholtsblaðið - 01.09.2008, Qupperneq 3
3BreiðholtsblaðiðSEPTEMBER 2008 breiÐholtsdagar 15. - 20. september 2008 Þjónustumiðstöð Breiðholts Mánud. 15. september Kl. 7:30: Pottakaffi í Breiðholtslaug. Gestur: Þórarinn Eldjárn, borgarlistamaður. Kl. 8:00-12:00: Leikskólabörn í Breiðholti heimsækja Árbæjarsafn í 36. vikunni . Kl. 8:15-9:45: Íþróttir fyrir eldri borgara hjá ÍR Kl. 14:00-16:00: Heimsókn forseta Íslands í Hjúk- runarheimilið Skógarbæ, Félagsmiðstöðina Árskógum 4. Móttaka: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson o.fl. (setning Breiðholtsdaga 2008 og opnun málverkasýningar heyr- nalausra myndlistarmanna). Þaðan verður haldið í Leikskólann Fálkaborg og Fellaskóla. Kl. 17:00-19:00: Hringferð Sögurútunnar um Breiðholtið með sögukonunum Birnu Bjarnleifs- dóttur og Ragnhildi Björgu Guðjónsdóttur. Lagt af stað frá Sambíóum í Mjódd, farþegar teknir upp í Árskógum 4, Félagsmiðstöðinni Hólmaseli, Seljahlíð, Select í Suður- felli, Breiðholtslaug og skilað á sömu stoppistöðvar. Kl. 18:00: Eldri flokkur karla Leiknisvöllur Leiknir R.- Þróttur R. Kl. 18:30: Messa í Maríukirkjunni (alla virka daga). Þriðjud. 16. september Kl. 7:30: Pottakaffi í Breiðholtslaug. Gestur: Þráinn Hafsteinsson, íþróttafrömuður. Kl. 10:30-11:00: Listiðja opin í Iðjubergi. Kl. 13:00-14:30: Listiðja opin í Iðjubergi. Kl. 14:30: Vinabandið spilar og syngur í Fríðuhúsi, Austurbrún 31. Kl. 15:00: Brynjar Fransson form. hverfisráðs Breiðholts opnar ljósmyndasýningu Ljósmyndasam- keppni Breiðholts í göngugötu í Mjódd. Kl. 17:00: Opnun Alþjóðahúss í Breiðholti í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson forseti borgarstjórnar opnar Alþjóðahúsið í Breiðholti. Íbúar hverfisins hvattir til að mæta Miðvikud. 17. september Kl. 7:30: Pottakaffi í Breiðholtslaug. Gestur: Margrét Margeirsdóttir, form. Félags eldri borgara. Kl. 11:00: Kökubasar og kynning á Kvenfélaginu Fjallkonum í Verslunarmiðstöðinni Hólagarði. Ágóði gengur til Krabbameinsfélags Íslands. Kl. 12:00: Kyrrðarstund í Breiðholtskirkju. Tónlist, hugvekja, fyrirbæn og máltíð Drottins. Léttar veitingar í safnaðarheimili á eftir. Kl. 13:00 – 15:00: Kynning á Námsflokkunum og Rauðakrossinum í Göngugötunni í Mjódd. Kl. 13:00: Vinabæjarheimsókn til eldri borgara í Reyk- janesbæ. Lagt af stað kl. 13:00 frá Gerðubergi og kl. 13:15 frá Árskógum. Kl. 13:30: Samvera með eldri borgurum í Breiðholtskirkju í umsjón Kvenfélags Breiðholts. Kl. 16:00: Samvera með 7-9 ára börnum í safnaðarheimili Breiðholtskirkju. Kl. 17:00: Bókmennaganga Borgarbókasafnsins í Gerðubergi. Kaffihús opið í Miðbergi eftir göngu. Kl. 18:00: Fyrirbænastund í Seljakirkju. . - . Sunnudagur 21. september Kl. 11:00: Messa Fella- og Hólakirkja. Breiðholtskirkja. Kl. 14:00: Messa Seljakirkja. Nú í sept em ber verð ur Breið holts dag ur inn hald inn há tíð leg ur í sjötta sinn og að þessu sinni nær dag skrá in til heill ar viku, eða frá mánu deg in um 15. sept em ber til laug ar dags ins 20. sept em ber. Helstu mark mið Breið holts daga eru að stuðla að auk inni sam heldni, sam veru og hverf is vit und íbúa þar sem fólk á öll um aldri kem ur sam an á ýms um stöð um til að auðga and ann og skemmta sér á já kvæð an og upp bygg leg an hátt. Af nógu er að taka því menn ing ar starf í Breið holti er öfl ugt og fram sæk ið. For seti Ís lands, Herra Ólaf ur Ragn ar Gríms son og Frú Dor rit Moussai eff, verða sér stak ir gest ir há tíð ar inn ar mánu dag inn 15. sept em ber. For set inn set ur há tíð ina kl. 14:00 og opn ar um leið mál verka sýn ingu heyrna lausra mynd list ar manna í Fé lags- mið stöð inni Ár skóg um. Í há tíð ar at höfn Breið holts daga, laug ar dag inn 20. sept em ber kl. 14:00, mun Hanna Birna Krist jáns dótt- ir, borg ar stjóri, ávarpa gesti og af henda heið ur svið ur kenn ing ar í Íþrótta hús inu Aust ur bergi. Sjá með fylgj andi upp lýs ing ar: Breiðholtslaug Fimmtud. 18. september Kl. 7:30: Pottakaffi í Breiðholtslaug. Gestur: Óskar Bergsson, formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar. Kl. 10:30: Helgistund í Félagsstarfi Gerðubergs í samstarfi við Fella- og Hólakirkju og Félag heyrnalausra. Umsjón sr. Svavar Stefánsson og sr. Miyako Þórðarson. Kl. 12:00-16:30: Málþing um málefni fjölskyldunnar í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Kjartan Magnússon setur málþingið. Fulltrúar frá m.a. grunnskólum í Breiðholti, leik- skólum, íþróttafélögum, kirkju, barnavernd, frístundamiðstöðvum, foreldrum og þjónustumiðstöð þinga. Kl. 13:00-15:00: Íþróttir fyrir eldri borgara hjá ÍR Kl. 14:00: Vinir Foldabæjar frá Félagsstarfi Gerðubergs syngja og dansa fyrir íbúana þar. Kl. 14:30: Sönghópur Hjördísar Geirs frá Hæðargarði sækir Seljahlíð heim. Kl. 17:00: Seljaganga undir leiðsögn Guðrúnar Jónsdóttur, arkitekts. Kl. 20:00: Kóratónleikar í Seljakirkju. Föstudagur 19. september Kl. 7:30: Pottakaffi í Breiðholtslaug. Gestur: Úlfar Steindórsson, formaður ÍR. Kl. 10:00-12:00: Foreldramorgunn í Breiðholtskirkju. Notaleg samverustund foreldra og barna. Tilvalið tækifæri til að kynnast nágrönnum í hverfinu. Kaffi og meðlæti við allra hæfi. Kl. 10:00-12:00: Prjónakaffi hjá Félagsstarfi Gerðubergs. Kl. 10:30: Hátíðarguðþjónusta í Seljahlíð. Sr. Hans Markús Hafsteinsson predikar. Gerðubergskórinn syngur. Kl. 14:30: Gerðubergskórinn syngur á Hjúkrunarheimilinu Eir. Kl. 15:00: Samkoma í Seljaskóla í umsjón barnastarfs Miðbergs. Upptaka tónlistarmyndbands. Fjöldasöngur og leikir. Kl. 20:00: Unglingadagskrá Miðbergs. Ball í Hólmaseli. Laugard. 20. september Kl. 10:30-13:00: Opið hús í ÍR-heimilinu. Allir velkomnir að kíkja við og skoða það sem ÍR hefur uppá að bjóða. Kynning á getraunaleik ÍR. Deildir verða með kynningu á starfsemi sinni. Hoppukastali. Grillveisla. Kl.12:00: Uppskeruhátíð unglingaráðs ÍR-knatt- spyrnudeildarinnar. Kl. 14:00-16:00: Hátíðarsamkoma í Íþróttahúsinu Austurbergi. Ávarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra og afhending heiðursviðurkenninga. Meðal atriða: - leikskólabörn koma fram, - afhending verðlauna í ljósmyndasamkeppni - unglingar úr Breiðholtsskóla sýna atriði úr Grease - Vinabandið - Gerðubergskórinn - Nokkrar stúlkur úr starfi Litrófs í Fella- og Hólakirkju verða með atriði. - ÍR-danshópur. Kl. 14:00: ÍR-völlur, meistaraflokkur karla ÍR–Reynir S. Kl. 18:30: Ensk messa í Maríukirkjunni við Raufarsel. Dennis O ́Leary messar. Breidholt.is

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.