Breiðholtsblaðið - 01.09.2008, Page 14

Breiðholtsblaðið - 01.09.2008, Page 14
Íþróttafélagið Leiknir var stofnað 1973, í Bergum, Fella- og Hólahverfi Reykjavíkur. Félagið er hverfafélag þar sem starfsemi þess fer öll fram í umræddu hverfi, á ger- vigrasvelli við Austurberg 1, íþróttahúsinu við Austurberg og í íþróttahúsi Fellaskóla. Í félaginu er starfrækt knattspyrnudeild karla allt frá áttunda flokki til og með meistaraflok- ki. Leiknir rekur einnig 6. fl. og 4. fl. kvenna. Megintilgangur félagsins er að gefa ungmen- num kost á knattspyrnuiðkun í göngufæri frá heimili sínu. Íþróttafélagið rekur starfsemi sína í barnmörgu hverfi borgarinnar og er viðurkenndur félagsmótunaraðili i uppvexti barna í hverfinu. Þannig er hlutverk félagsins að efla sem best tengsl barna og unglinga við það og um leið að draga úr líkum á ávana-og vímuefnaneyslu og afbrotahegðun þeirra. Markmið barna-og unglingastarfs íþróttafé- lagsins byggja á stefnuyfirlýsingu Knattspyr- nusambands Íslands (1995) þar sem segir að barnaþjálfun sé ekki afreksmannaþjálfun heldur grunnþjálfun fjölbreyttra hreyfinga þar sem leikur, leikni og almenn ánægja eiga að skipa sess í þjálfuninni. Íþróttafélagið leitast því við að bjóða iðkendum uppá góða aðstöðu til þess að stunda knattspyrnu. Jafnframt sem það veitir iðkendum, forel- drum og öðrum áhugamönnum um félagið tækifæri til þess að rjúfa tengsl við daglegt amstur og njóta þess sem hópíþrótt eins og knattspyrna hefur upp á bjóða. Tónskóli Eddu Borg er tónlistarskóli sem þjónar nemendum frá fæðingu til 16 ára aldurs. Skólinn var stofnaður haustið 1989 og er því að hefja sitt 18 starfsár. Í skólanum er kennt á flest öll hljóðfæri úr öllum hljóðfærafjölskyldunum og taka nemen- dur próf samkvæmt námskrá útgefinni af Menntamálaráðuneytinu. Einnig hefur skólinn öfluga námskeiðadeild, en hún er alltaf að verða vinsælli hjá þeim sem ekki vilja fara hina hefðbundnu klassísku leið. Á fimmtánda starfsárinu bættist við Ung- barnadeild fyrir börn 9 mánaða og eldri og foreldra þeirra. Mikil áhersla hefur alltaf verið lögð á að nemendur komi fram á tónleikum eftir því sem námsgeta segir til um og læri fágaða og góða framkomu. Til að kynnast betur skólastarfinu eða til að fá frekari upplýsingar, er bent á að skoða betur heimasíðuna okkar, sem er alltaf í stöðu- gri þróun, eða hafa samband við skrifstofu skólans í síma: 557-3452 eða með tölvupósti: ritari@eddaborg.is eða eddaborg@eddaborg.is The music school of Edda Borg Tónskóli Eddu Borg is a musicschool for children from birth until sixteen years of age. The school was founded in 1989 so it is start- ing it’s seventeenth year. The students can choose form a great varaity of instruments. The school offers short term courses for stu- dents who would not like to go the typical classi- cal way. This way is getting more popular every year. The instruments are: Keyboard, Bass, Gui- tar and Drums. Two years ago the school started a program for children from 9 months old and their parents which is very popular. Students appear on concerts and recitals dur- ing the schoolyear. For mor information go to our website www.tonskoli.net or call our office 557-3452 or write us an e-mail: ritari@eddaborg.is or eddaborg@eddaborg.is Gerðuberg var opnað 4. mars 1983 og er alhliða menningarmiðstöð rekin af Reykja- víkurborg. Boðið er upp á fjölbreytta mennin- gardagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Markmið Gerðubergs frá upphafi hefur verið að vera uppbyggjandi, fræðandi, leiðandi á sínu sviði og skemmtilegt! Jafnframt því að taka mið af fjölbreyttu menningarsamfélagi borgarinnar og tryggja gott aðgengi borgarbúa á öllum aldri að viðburðum og fræðslu á sviði men- ningar og lista. Gerðuberg hefur stuðlað að varðveislu menningarverðmæta með útgáfu á Sjón-, Rit- og Tónþingum Gerðubergs, sem og útgáfu á íslenskum einsöngslögum í flutningi margra helstu söngvara landsins og Jónasar Ingi- mundarsonar píanóleikara. Gerðuberg hefur markvisst safnað myn- dverkum eftir börn sem tekið hafa þátt í listsmiðjum Gagns og gamans. Hægt er að fá leigðar sýningar úr safninu og er áhugasö- mum bent á að hafa samband við listadeild Gerðubergs. Í Gerðubergi er fjölbreytt og góð aðstaða fyrir viðburði, fundi, ráðstefnur, námskeið, móttökur, afmæli, fermingar og fleira. Gerðu- berg leitast við að veita viðskiptavinum sínum og gestum sem besta þjónustu við öll tækifæri. Hægt er að fá allar veitingar í Kaffi Bergi sem jafnframt býður upp á salatbar, súpu og heita rétti í hádeginu. Opið er frá kl. 9-16 virka daga og 13-16 á laugardögum. Opnaður hefur verið „Heitur reitur“(þráðlaust inter- net) í Kaffi Bergi gestum að kostnaðalausu. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Gerðubergs, þar sem finna má ávallt nýjustu fréttir af starfsemi og þjónustu hússins. Félagsstarf Gerðubergs er opið fólki á öllum aldri alla virka daga frá kl. 9-16.30, (Lokað frá 1. júlí til 15. ágúst vegna sumar- leyfa). Boðið er upp á opnar vinnustofur með og án leiðsagnar, vist, brids og skák, kórstarf, sjálfboðaliðastarf, sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug og hressandi gönguferðir um nágrennið. Fjölmargir samstarfsaðilar auka fjölbreytni og þróun verkefna í Félagsstarfinu. Allar upplýsingar eru veittar á staðnum, í síma 575 7720 og á www.gerduberg.is. Strætisvagnar stansa við Gerðuberg. Sjá leiðakort Strætó á www.bus.is. Gerðuberg Cultural Centre Opened on 4 March 1983, Gerðuberg is a multi-function cultural centre, run by the City of Reykjavík, that offers a varied programme of events for people of all ages. From the out- set, it has aimed at being a leader in its field and presenting material that is stimulating, informative and, above all, fun! Its policy is to cater for the range of cultural backgrounds and demands in Reykjavík and to ensure that people of all ages will have access to cultural and artistic facilities and events. Gerðuberg has made a contribution towards the preservation of cultural material by pub- lishing transcriptions of its seminars on the visual arts, literature and music (Sjónþing, Ritþing and Tónþing) and also the series of CDs of Icelandic solo songs, performed by many of Iceland’s foremost singers accompa- nied by the pianist Jónas Ingimundarson. Gerðuberg has systematically collected pic- tures by children who have taken part in its „Gagn og gaman“ art workshops. Material from the collection may be hired for exhibi- tion. Those interested should contact Gerðu- berg’s Art Department. Facilities are available for hire in Gerðuberg for events, meetings, conferences, courses, receptions, birthday and confirmation parties, etc. The centre strives to provide services of the highest quality for all occasions. Refreshments of all types are available from the cafeteria, Kaffi Berg, which also sells soup, salads and hot meals at lunchtime. Opening hours: 9 a.m. - 4 p.m. on weekdays and 1 p.m. - 4. p.m. on Saturdays. A free internet „hot spot“ for laptop computers is open to guests in Kaffi Berg. Further information is available on Gerðu- berg’s website, with all the latest news of events and services on offer in the centre. Gerðuberg’s programme of Social Events is open to people of all ages every weekday from 9 a.m. to 4.30 p.m. (except for the sum- mer holiday period from 1 July to 15 August). Open workshops, with and without guidance, are on offer, and also whist, bridge, chess, a choir, volunteer work programmes, swimming and physical exercises in the Breiðholtslaug Swimming Pool and short walks in the vicin- ity. A large number of collaborating partners ensure variety and development in the Social Events programme. Information is available at Gerðuberg, by telephone (575 7720) and on the website, www.gerduberg.is. Buses stop just outside Gerðuberg. For routes and times, see the bus map on www.bus.is. Selja hlíð tók til starfa 1. júní 1986. Fjöldi heimmil is manna er 73. Hér hef ur starfar heim il is ráð frá fyrstu tíð sem fund ar einu sinni í mán uði yfir vetr- ar tím ann. Ráð ið er skip að 4 heim il is mönn- um og 6 starfs mönn um. Á fyrsta fundi í sept em ber eru lagð ar nið ur lín ur starfs ins fyr ir kom andi ár og aðra ár lega við burði eins og menn ing ar viku, Þorra blót, Selja- gleði, jóla kaff ið, sum ar ferð o.fl. Í gegn um tíð ina hef ur ver ið öfl ugt fé lagssstarf í takt við tím ann og þarf ir ein- stak linga. Boð ið er upp á marg vís legt hand verk, eins og leir mót un, alm. handa vinnu, kerta- gerð, gler mósaik, korta gerð, sam veru- stund ir, söng stund ir við und ir leik harm on- iku, létta leik fimi, stóla dans, boccia, bingó, vöfflu kaffi og far ið er í göngu ferð ir þeg ar vel viðr ar Hér er nettengt tölvu ver, bóka safn, 9 holu pút t völl ur og græn met is garð ur. Séra Hans Mark ús Haf steins son sér um messu hald hér einu sinni í mán uði. Í fjög ur ár hafa heim il is kon ur ásamt ætt- ingj um tek ið þátt í Kvenna hlaup inu, þátt- tak end ur voru 60 í ár Starf rækt er inn an húss sjón varps kerfi og geta heim il is menn stillt á ákv. rás á sjón varps tækj um sín um og feng ið hag nýt- ar upp lýs ing ar um starfs semi Selja hlíð ar, fé lags starf, mat seð il og fróð leiks móla. Hér er sjúkra þjál un, hár greiðslu stofa og fóta að gerð ar stofa. 6 Selja hlíð Fé lags starf Heimilisfang: Hjallaseli 55 • 109 Reykjavík Símanúmer: 540 2400 Faxnúmer: 540 2401 Heimasíða: reykjavík.is Menn ing ar mið stöðin Gerðu berg Heimilisfang: Gerðuberg 3-5 • 111 Reykjavík Símanúmer: 575 7700 Veffang: www.gerduberg.is Opnunartími sýninga virka daga 11-17 og helgar 13-16 Address: Gerðuberg 3-5 • lll Reykjavík Phone numer: 575-7700 Website: www.gerduberg.is Exhibitions opening hours: Mondays-Fridays 11-17, and weekends 13-16 Tón skóli Eddu Borg Heimilisfang: Hólmasel 4 - 6 Símanúmer: 557 3452 Faxnúmer: 587 9112 Netfang: eddaborg@eddaborg.is Veffang: www.tonskoli.net Íþrótta fé lag ið Leikn ir Heimilisfang: Austurberg 1 Símanúmer: 557-8050 Faxnúmer: 557-8025 Veffang: www.leiknir.com

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.