Breiðholtsblaðið - 01.09.2008, Qupperneq 12

Breiðholtsblaðið - 01.09.2008, Qupperneq 12
MESS UR með alt ar is göngu eru hvern helg an dag í Breið holts kirkju kl. 11 Síð asta sunnu dag í mán uði er fjöl skylduguðs þjón usta með þátt töku barna kórs kirkj unn ar. Nú í haust gefst áhuga söm um tæki færi til að taka þátt í messu hóp um sem sjá um und ir bún ing messunn ar og taka þátt í fram kvæmd henn- ar með ýmsu móti. Við það breyt ast mess- urn ar nokk uð og verða von andi enn frek ar upp lif un alls safn að ar ins í sam eig in legri þjón ustu. Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í messu hóp er bent á að hafa sam- band við presta kirkj unn ar. SUNNU DAGA SKÓLI eru alla sunnu daga kl. 11 sam tím is mess- unni. Börn in eru þá með hin um full orðnu í messu byrj un, en fara síð an nið ur í safn að- ar heim il ið og ljúka sam veru sinni þar. Það er von okk ar, að marg ar fjöl skyld ur noti tæki fær ið og byrji hvíld ar dag inn með því að ganga sam an til kirkju. Kirkj an legg ur mik inn metn að í barna starf ið sem ein kenn- ist af sög um, söng, föndri, leik og bæn þar sem börn in fá að upp lifa hið ein staka sem finna má í kirkj unni. Starfs fólk sunnu daga- skól ans er það sama og síð ast lið inn vet ur en þau hafa öll mikla reynslu af börn um bæði í leik og starfi. TÓMASAR MESS UR eru frá sept em ber til apr íl síð asta sunnu- dag í mán uði kl. 20. Heiti messunn ar er dreg ið af post u l an um Tómasi, sem ekki vildi trúa upp risu Drott ins nema hann fengi sjálf ur að sjá hann og þreifa á sár um hans. Þess ari guðs þjón ustu er ætl að að gera nú tíma mann in um auð veld ara að skynja nær veru Drott ins. Lögð er áhersla á upp lif- un ar þátt messunn ar, t.d. með marg vís legri bæna þjón ustu, sál gæslu og fjöl breyti leg um söng og tón list, allt frá hefð bundn um sálm- um við org el leik til nú tíma trú ar söngva við und ir leik hljóm sveit ar. Stór hóp ur fólks tek ur jafn an þátt í und ir bún ingi og fram- kvæmd Tómasar messunn ar. KIRKJUPRAKK AR AR nefn ist starf ið sem ætl að er börn um á aldr in um 7-9 ára. Þess ar sam veru stund ir eru í safn að ar heim il inu á mið viku dög um kl. 16. Þar fást börn in við margt skemmti- legt, fara í leiki, föndra, syngja og heyra frá- sög ur úr Bibl í unni, boð ið er upp á ávexti eða aðra hress ingu á hverri sam veru. All ir eru vel komn ir, strák ar og stelp ur, hvort sem þau eru prakk ar ar eða ekki. Starfs- mað ur kirkj unn ar fylg ir þeim börn um úr Bakka seli sem vilja koma og vera með í prakk ara starf inu. TTT er fyr ir öll 10-12 ára börn. Þess ar sam ver- ur eru í safn að ar heim il inu á fimmtu dög um kl. 17. Á dag skránni er margs kon ar efni fyr ir hressa krakka, stelp ur jafnt sem strá- ka og hafa krakk arn ir tæki færi til þess að móta dag skrána með starfs fólki kirkj unn ar. BARNA KÓR INN er ómissandi þátt ur í safn að ar starf inu. Hann starfar í tveim ur deild um. Yngri kór- inn, sem er fyr ir 9 ára og yngri, æfir í Breið- holts skóla á fimmtu dög um kl. 14:15 og eldri kór inn, sem er fyr ir 10 ára og eldri, æfir í kirkj unni á fimmtu dög um kl. 15:30. Það er org anisti kirkj unn ar Juli an E. Isa acs sem stjórn ar barna kór un um og geta áhuga- sam ir haft sam band við hann til þess að fá nán ari upp lýs ing ar eða ein fald lega mætt á æf ingu. UNG LINGA STARF í um sjá KFUM&K er í safn að ar heim ili kirkj unn ar á mið viku dags kvöld um kl. 20. Þetta starf er ætl að ung ling um 13 ára og eldri. Margt er þar sér til gam ans gert og alltaf pláss fyr ir fleiri hressa þátt tak end ur. FJÖL SKYLDUMORGN AR eru í safn að ar heim il inu alla föstu dags- morgna kl. 10-12. Við vekj um at hygli for- eldra ungra barna á þess um sam ver um, sem hafa yf ir leitt ver ið mjög vel sótt ar. Á “fjöl skyldumorgn um” gefst for eldr um kjör ið tæki færi til að koma sam an með börn in sín og njóta sam ver unn ar í vina legu um hverfi, ræða ýmis mál, fræð ast og miðla öðr um af reynslu sinni. KYRRÐ AR STUND IR eru í há deg inu á mið viku dög um. Kl. 12 byrj ar org anist inn að leika á org el ið með an fólk er að koma til kirkju. Kl. 12:10 hefst síð an stutt helgi stund með ritn ing ar lestri, alt ar is göngu og fyr ir bæn. Að stund inni lok inni, um kl. 12:35 stend ur til boða létt ur máls verð ur í safn að ar heim il inu fyr ir þá sem hafa tæki færi til að staldra við. Ósk- um um fyr ir bæn má koma á fram færi við prest ana. KIRKJUKÓR Að al starf kórs ins er þátt taka í guðs þjón- ust um og öðr um at höfn um á veg um safn að- ar ins, svo sem að ventu há tíð og tón leik um. Fé lags starf kórs ins er mik ið og skemmti- legt og all ir vel komn ir í hóp inn en æf ing ar hafa ver ið á fimmtu dags kvöld um. Áhuga- söm um er bent á að hafa sam band við org- anista kirkj unn ar Juli an E. Isa acs í síma 661 5745 eða 587 1500. BIBL ÍU LESTR AR halda áfram í vet ur á fimmtu dög um kl. 20:00. Fræð ari verð ur sr. Sig ur jón Árni Eyj- ólfs son hér aðs prest ur. Öll höf um við gott af að staldra við og íhuga Guðs orð. Nán ari upp lýs ing ar í síma 587-1500. VIÐ TALS TÍM AR prest anna, sr. Gísla Jón as son ar, pró fasts, og sr. Bryn dís ar Möllu Elídótt ur, eru í safn- að ar heim ili Breið holts kirkju þriðju daga til föstu daga kl. 11-12. Sími 587 1500. Net föng: srg isli@kirkj an.is og srm alla@kirkj an.is. Welcome to Breiðholtskirkja The church is located in Mjódd, in the parish of Breið holts sókn. The church of fers vari ous act i vites for children in the wintertime. At 11 a clock ev ery Sunday there is a Sunday-school for children. The Sunday-school conta ins ed ucation, prayers and lively songs for children af vari ous ages. The last Sunday of each month we have a speci al family service. On Wedens da ys are meet ings for 7-9 ye ars old at 16:00 and on Thurs da ys at 17:00 for children 10-12 ye ars old. The program for the meet ings inclu de lively songs, storyt ell- ing, vari ous games and Christ i an act i vities, ed ucation and pray ing. The children´s cho- ir is an import ant part of the service in our church. We encoura ge all children that are inter e sted in sing ing in the childrens´s cho ir to contact us. On Wedens da ys at 20:00 we have meet ings for teena gers from 13 ye ars old. The program for the meet- ings inclu des tra vell ing, inter est ing guests come an visit us and lively act i vities. Ev ery Fri day morn ing between 10:00 and 12:00 are meet ings for parents with young children. Ev erybody is welcome to join us in Breið holts kirkju whether or not they speak Iceland ic. Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti er mjög öflugt og fjölmennt félag. Félagslífið er eitt það skemmtile- gasta sem fólk getur tekið þátt í og við hvetum fólk til þess að stunda félagslífið af krafti jafnt og námið. Síðasta ár hefur verið mjög skemmtilegt og margt gert til þess að rífa andlitin upp úr skólabóku- num. Sem dæmi má nefna skemmtikvöldin okkar sem haldin voru hálfsmánaðarlega, kaffihúsakvöld sem listafélagið skipulagði og skíða/skautaferð til Akureyrar sem farin var á vorönn. Skólinn inniheldur fólk með ýmiskonar bakgrunn. Fólk úr öllum áttum. Marga sem vilja vera með í nefn- dum og klúbbum, svo ég tali nú ekki um stuðningliðið! Við styðjum okkar lið eftir mesta megni, t.d. í ræðukeppni og Gettu betur. Við höldum vitaskuld böll eins og allir aðrir skólar og við byrjuðum veturinn á busaballi. Sæludagar eru gömul hefð sem hefur legið í dvala nokkur misseri. Sæluda- garnir snúast aðallega um að brjóta upp hefðbundna kennslu og gefa fólki tækifæri á að læra eitthvað framandi og nýtt. Ýmis námskeið voru í gangi og tókust þes- sir dagar alveg frábærlega. Sem dæmi um námskeiðin má nefna: mexikóska matargerð, kúbanska dansa, ferð á reður- safnið, litgreiningar, miðilsfundur, LAN og margt fleira. Okkar stærsti dagur er svo vitaskuld árshátíðardagurinn! Þá er sýn- dur söngleikur eða leikrit sem æft hefur verið yfir veturinn. Svo er farið út að borða og kvöldið er svo tekið í dúndurstuði á Árshátíðarballinu. Eins og sjá má þá þarf þetta nemenda- félag margar virkar hendur til að vinna svona stór og góð verk. Ef að einhver- jir hafa áhuga á þá eru margar nefndir í gangi og klúbbar eins og áður sagði. Við höfum Videonefnd, leiklistarklúbbinn Aris- tofanes, Lista-og menningarfélagið MOLI, Árshátíðarnefnd og leiklistarhóp í kringum söngleikinn, íþróttanefnd, vefráð, ljósmyn- danefnd og fleira og fleira... The student organization at Fjölbrautaskólinn í Breiðholti The student organization at FB offers varieties of activities and entertainment during the wintertime for all students. They organized events every other week, the art club organizes a café evenings, they go ski- ing and snowboarding in Akureyri and many other things. Every year they put on a play right before the prom. They have all kinds of theme disco in the winter and during one week called Sæludagar they have an unconventional activities going on such as multicultural cooking seminars, learn how to dance in a Cuban style, LAN, visit the penis museum of Iceland and ect. There are various clubs active during the wintertime such as Drama club, Art and culture club, Photography club and ect. Heimilisfang: Austurberg 5 • 111 Reykjavík Símanúmer: 570 5600 Faxnúmer: 567 0389 Veffang: www.fb.is Address: Austurberg 5 • 111 Reykjavík Phone number: 570 5600 Fax number: 567 0389 Website: www.fb.is Nem enda fé lag Fjöl brauta skól ans í Breiðholti 4 Breið holts kirkja Heimilisfang: Þangbakki 5 Símarnúmer: 587 1500 Netfang: breidholtskirkja@kirkjan.is Heimasíða: www.breidholtskirkja.is Address: Þangbakki 5 Phone number: 587 1500 Email: breidholtskirkja@kirkjan.is Website: www.breidholtskirkja.is www.breidholt.is Skátafélagið er með starf á þriðjudögum kl 17:30 - 19:00 fyrir krakka á aldinum 10-12 ára. Skáta fé lag ið Seg ull Heimilisfang: Tindasel 3 • 109 Reykjavík Símanúmer: 567 0319 Netfang: stjorn@segull.org Veffang: segull.org

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.