Breiðholtsblaðið - 01.09.2008, Side 11

Breiðholtsblaðið - 01.09.2008, Side 11
Selja safn í Hólma seli er minnsta úti bú Borg ar bóka safns ins og hef ur fyrst og fremst ver ið ætl að börn um og ung ling um. Engu að síð ur má finna þar efni við hæfi allra ald urs hópa. Í safn inu má finna bæk ur, snæld ur, tíma rit, marg miðl un ar diska, DVD- diska, tón list ar efni og tals vert af teikni- mynda sög um. The public libr ary in Selja safn focuses most ly on ma ter i al for children and teena- gers. Most of the books are in Iceland ic and Eng lish. The libr ary has a vari ety of books and mag azines on popular youth cult ure. Við minn um á heima síð una – www.borg- ar boka safn.is – þar sem hægt er að finna upp lýs ing ar um opn un ar tíma og ýmsa þjón ustu Borg ar bóka safns ins. Þar er ein- nig að finna frá bær an bók mennta vef sem vert er að kynna sér. Bóka bíll inn Höfð ingi ekur auk þess um Breið holt ið og má finna upp lýs ing ar um áætl un hans og við komu- staði á heima síð unni. Ver ið ávallt vel kom in á bóka safn ið í ykk ar hverfi. Í bóka safn inu í Gerðu bergi er úr val efn is fyr ir alla ald urs hópa og ættu all ir að geta fund ið sér eitt hvað við hæfi. Auk þess sem safn ið er fullt af bók um og tíma rit um á ís lensku og er lend um mál um eru þar líka geisla disk ar, bæði klass ísk tón list og dæg- ur tón list, mynd bönd, hljóð bæk ur, tungu- mála nám skeið og marg miðl un ar efni. Einnig er úr val teikni mynda sagna. Þeir sem vilja nýta sér þjón ustu safns ins greiða ár gjald og geta þá feng ið saf nefn ið að láni og lagt in pant an ir. Ekki er þó nauð syn legt að fá eitt hvað að láni þeg ar safn ið er heim sótt. Nota legt er að setj ast nið ur og kíkja í blöð og tíma rit í erli dags ins. Börn eru vita skuld vel kom in í heim sókn og eru þau iðin við að teikna/lita og hlusta á tón list. Starfs menn safns ins að stoða fólk við að finna bæk ur og ann að saf nefni en gest ir geta nú lán að og skil að saf nefn inu í sjálfs af greiðslu vél um. Einnig geta gest ir feng ið að gang að ýms um gagna grunn um. Fimm al menn ings tölv ur eru á safn inu og gegn vægu gjaldi geta gest ir feng ið að gang að þeim. The public libr ary in Gerðu berg of fers varities of books and mag azines in both Iceland ic and for eign langu ages. Aside from books they also of fer cd´s with both classic and pop music, vid eos and other ma ter i- al. The libr ary is a qui et and com forta ble en viron ment where people can sit down and read the books and mag azines. The libr- ary has five computers for public use where visitors can ent er the Inter net and do other work. Félagsmiðstöðin Árskógum 4 er einn liður í þjónustukeðju Reykjavíkurborgar og heyrir starfsemin undir Þjónustumiðstöð Breiðholts. Stöðin er opin fólki á öllum aldri. Helstu markmið félagsstarfsins eru: • að fyrirbyggja og draga úr félagslegri einangrun. • að skapa umhverfi þar sem flestir geta fundið vettvang við hæfi • að allir finni þekkingu sinni, reynslu og hæfileikum farveg innan félagsstarfsins og finni til frumkvæðis • að félagsstarf verði hlýr og hvetjan- di vettvangur þar sem saman fer hæfileg blanda af lífsgleði og alvöru Dagskráin samanstendur af ýmsum spennandi hlutum. Sem dæmi má nefna: myndlist, smíðar- og tréskurð, saumaskap, spilamennsku, skoðunarferðir, boccia og leikfimi. Síðan eru ýmsir viðburðir árlegir eða tilfallandi, svo sem grillveisla, haust- fagnaður, þorrablót, dansleikir og leikhús- ferðir. Í félagsmiðstöðinni eru seldar heitar máltíðir og kaffiveitingar. Einnig er boðið upp á baðþjónustu, akstursþjónustu, og bankaþjónustu og hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarstofur eru starfræktar á stöðinni. Í Árskógum 4 er miðstöð félagslegrar hei- maþjónustu á vegum Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Opið er alla virka daga frá kl. 09:00 til kl.16:30. Við viljum sérstaklega hvetja fólk á öllum aldri, sem býr við einangrun og vantar eitthvað til að lífga upp á hvers- daginn, til að mæta á staðinn eða hafa samband símleiðis ef frekari upplýsinga er þörf. The social centre at Árskógum The social centres in Reykjavik are open for all ages. The main goal is to prevent people from isolating and providing them with various social activities. At the social centre people can do various arts such as painting and sewing, play cards, go danc- ing, do gym and ect. There are few annual events, such as grill party, þorrablót, dance and trip to the theatre. The social centre has a café and a cafeteria open to the public. There are hairdresser, foot massage, car service and bank service at the Árskógum. The centre is open during weekdays from 09:00 - 16:30 3 Fé lags miðstöð in Árskógar Heimilisfang: Árskógum 4 • 109 Reykjavík Símanúmer: 535 2700 Netffang: kristjan.sigurmundsson@reykjavik.is Veffang: www.breidholt.is Heimilisfang: Gerðuberg 3- 5 • 111 Reykjavík Símanúmer: 557 9122 Veffang: www.borgarbokasafn.is Opnunartími: Mánud., þriðjud. og fimmtudaga kl. 10 - 19 Miðvikud. kl. 10 - 21 Föstud. kl. 11 - 19 Laugard. og sunnud. kl. 13 - 16 (frá 1. okt.) Address: Gerðuberg 3 - 5 • 111 Reykjavík Phonenumber: 557 9122 Opening: Mondays, Tuesdays and Thursdays hr. 10 - 19 Wednesday hr. 10 - 21 Fridays hr. 11- 19 Saturdays and Sundays hr. 13 - 16 (from the 1. of oct.) Borg ar bóka safnið í Breiðholti Gerðubergssafn Seljasafn Heimilisfang: Hólmaseli 4 - 6 • 109 Reykjavík Símanúmer: 587 3320 Veffang: www.borgarbokasafn.is Opnunartími: Mánudaga og miðvikudaga kl. 13 - 18 Address: Hólmaseli 4 - 6 • 109 Reykjavík Phonenumber: 587 3320 Opening: Mondays and wednesday hr. 13 - 18 Address: Árskógum 4 • 109 Reykjavík Phone number: 535 2700 Fax number: 535 2701 Email: kristjan.sigurmundsson@reykjavik.is Website: www.breidholt.is Náms flokk ar Reykja vík ur hafa í boði nám fyr ir fólk sem ekki hef ur lok ið grunn skóla- námi eða lang ar til að rifja upp þekk ingu sína. Sum ir velja þetta nám af því að þeir vilja búa sig und ir frekara nám í fram halds- skóla, en aðr ir ein fald lega af því að þá lang- ar til að læra eða geta hjálp að börn un um sín um við heima nám ið. Kennt er náms efni 8.-10. bekkj ar í í ís lensku, ensku og stærð- fræði og hægt er að taka öll fög in eða eitt og eitt. Kennt er á kvöld in og hver og einn get ur stund að nám ið á þeim hraða sem hon- um hent ar. Öll um býðst ein stak lings bund in náms ráð gjöf og að stoð við náms tækni. Náms flokk arn ir bjóða einnig ókeyp is náms- og starfs ráð gjöf á þjón ustu mið stöðv- um borg ar inn ar fyr ir fólk eldra en 16 ára. Þar er hægt að fá upp lýs ing ar um nám og störf, að stoð við að kanna áhuga og hæfni, ráð gjöf vegna náms erf ið leika, upp lýs ing ar um mögu leg ar náms leið ir og að stoð við að setja sér mark mið og gera náms á ætl an ir. Í þjón ustu mið stöð inni í Mjódd starfar Lilja Þorkelsdóttir, náms- og starfs ráð gjafi. Hægt er að ná í hana í síma 567 7050, en þar er einnig að fá nán ari upp lýs ing ar um nám og ráð gjöf á veg um Náms flokk anna. Námsflokkar Reykjavíkur Heimilisfang: Þönglabakka 4 • 109 Reykjavík Símanúmer: 567 7080 Fax: 567 7051

x

Breiðholtsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.