Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2014, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2014, Blaðsíða 48
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 8.–11. ágúst 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Mynd byggð á The Office væntanleg David Brent á hvíta tjaldið Föstudagur 8. ágúst Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 17.20 Kúlugúbbarnir (5:18) 17.44 Undraveröld Gúnda 18.05 Nína Pataló (33:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum (4:6) Einlæg og skemmtileg þáttaröð þar sem fólk með þroskahömlun skoðar málefni líðandi stundar með sínum augum og spyr spurninga á sinn einstaka hátt. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 888 e 18.55 Verðlaunafé (Shaun The Sheep) 18.56 Verðlaunafé (Shaun The Sheep) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.35 Orðbragð (5:6) Orðbragð er skemmtiþáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir snúa upp á íslenska tungumál- ið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason. 888 e 20.05 Saga af strák 7,6 (10:13) (About a Boy) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 20.30 Séra Brown 7,3 (Father Brown) Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðal- hlutverk: Mark Williams. 21.20 Wallander – Horfinn (Wallander) Sænsk saka- málamynd frá 2013. Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Charlotte Brändström og meðal leik- enda eru Krister Henriksson og Charlotta Jonsson Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.50 Bræðraböl (Submarino) Tveir bræður hittast í jarðarför móður sinnar. Báðir eru þeir illa haldnir af sjálfseyðingarhvöt og laskaðir á sálinni vegna harmleiks frá æskuárun- um. e 00.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 14:15 Meistaradeild Evrópu (Ba- yern Munchen - Man. City) 16:00 Íslandsmótið í hestaí- þróttum 17:45 Pepsímörkin 2014 19:00 Borgunarbikarinn 2014 (Keflavík - Víkingur) 21:30 Samfélagsskjöldurinn - upphitun 22:00 Dominos deildin - Liðið mitt 22:30 Box - Sergey Kovalev vs. B 00:50 Samfélagsskjöldurinn - upphitun 14:10 Premier League 2013/14 (Liverpool - Norwich) 15:50 Premier League World 16:20 Premier League 2013/14 (WBA - Man. City) 18:05 PL Classic Matches (Black- burn - Leeds, 1997) 18:35 Enska 1. deildin 2014/2015 (Blackburn - Cardiff) B 20:40 Samfélagsskjöldurinn - upphitun 21:10 Guinness International Champions Cup 2014 22:55 Enska 1. deildin 2014/2015 (Blackburn - Cardiff) 09:30 Dolphin Tale 11:20 Broadcast News 13:30 The Bourne Legacy 15:45 Dolphin Tale 17:35 Broadcast News 19:45 The Bourne Legacy 22:00 Phil Spector 23:35 Runner, Runner 01:05 This is The End 02:50 Phil Spector 16:45 Jamie's 30 Minute Meals 17:30 The Neighbors (15:22) 17:50 Cougar Town (5:13) 18:15 The Secret Circle (12:22) 19:00 Top 20 Funniest (11:18) 19:40 Britain's Got Talent (9:18) 20:05 Community (20:24) 20:25 The Listener (6:13) 21:10 Grimm (4:22) 21:55 Sons of Anarchy (6:14) 22:35 Longmire (4:10) 23:20 Top 20 Funniest (11:18) 00:00 Britain's Got Talent (9:18) 00:25 Community (20:24) 00:50 The Listener (6:13) 01:30 Grimm (4:22) 02:15 Sons of Anarchy (6:14) 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 18:00 Strákarnir 18:25 Frasier (5:24) Sígildir og margverðlaunaðir gaman- þættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 18:45 Friends (22:24) 19:10 Seinfeld (10:22) 19:30 Modern Family (8:24) 19:55 Two and a Half Men (3:23) 20:15 Spurningabomban (9:21) 21:00 Breaking Bad (7:8) 21:45 Wallander 23:15 It's Always Sunny In Philadelphia (10:12) 23:40 Boardwalk Empire (6:12) 00:35 Footballers' Wives (1:8) 01:45 Spurningabomban (9:21) 02:30 Breaking Bad (7:8) 03:20 Wallander 04:50 It's Always Sunny In Philadelphia (10:12) 05:15 Boardwalk Empire (6:12) 06:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Malcolm in the Middle 08:05 Young Justice 08:25 Drop Dead Diva (10:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (33:175) 10:15 Last Man Standing (14:24) 10:40 The Face (8:8) 11:25 Junior Masterchef Australia (7:16) 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Notting Hill 7,0 Rómantísk gamanmynd. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvik- myndastjarna. Þau virðast eiga fátt sameiginlegt en þegar þau hittast fyrir til- viljun taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissulega óútreiknanleg en getur þetta samband virkilega gengið? 15:05 Pönk í Reykjavík (4:4) 15:55 Young Justice 16:20 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Super Fun Night 6,4 (10:17) Gamanþáttaröð um þrjár frekar klaufalegar vinkonur sem eru staðráðnar í að láta ekkert stoppa sig í leita að fjöri á föstudagskvöldum. Ástralska gamanleikkonan Rebel Wilson úr Pitch Perfect og Bridesmades er í einu aðalhlutverkanna. 19:35 Impractical Jokers 20:00 Mike & Molly (20:23) 20:20 NCIS: Los Angeles (10:24) 21:05 Sense and Sensibility 23:20 Killing Bono 01:10 Midnight Run 03:15 Wrecked 5,2 Kvikmynd frá 2010 með Óskarsverðlauna- leikaranum Adrien Brody í aðalhlutverki. Hann leikur mann sem vaknar særður í bílhræi í djúpri gjá. Hann er sárkvalinn, kemst hvergi og man ekki hver hann er eða hvernig hann endaði þarna. Það eru peningar skottinu á bílnum og lík í aftursætinu. Núna þarf hann að púsla saman minningarbrotum og komast að því hver hann er og hvað gerðist. 04:45 Notting Hill 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (2:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gam- anþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:05 The Voice (19:26) 16:35 The Voice (20:26) 17:20 Dr. Phil 18:00 Necessary Roughness (16:16) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle og frumleg með- ferðarúrræði hennar. 18:45 An Idiot Abroad (8:9) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um sjö undur veraldar. Perú er næst á dagskrá hjá ferðalangnum Karl. Hann heldur í Amazon frumskóginn og er frekar ósáttur við salernisað- stöðuna. 19:30 30 Rock (10:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Pete gerir dauðaleit að vískíflöskunni sinni og fær aðstoð við leitina. Liz þykist vera kærasta Frank svo mamma hans komist ekki að því að hann er að hitta Lynn. Svo kemur Jack Kenneth til hjálpar og gefur honum góð ráð. 19:50 America's Funniest Home Videos (43:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:15 Survior (11:15) 21:00 The Bachelorette (8:12) 22:30 The Tonight Show 23:15 David Bowie - Five Years In The Making Of An Icon 00:00 Leverage (14:15) Þetta er fimmta þáttaröðin af Leverage, æsispennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi og níðast á minnimáttar. Hópurinn eltist við óheiðarlegan leikfangaframleiðanda sem ætlar sér að selja almenn- ingi hættuleg leikföng. 00:45 Inside Men (3:4) 01:35 Survior (11:15) 02:25 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Grínleikarinn Martin Lawrence sest í stólinn hjá Jimmy í kvöld ásamt leikkonunni Jenny Slate sem leikur í sjónvarsþátt- unum Married. Aloe Blacc tekur lagið með The Roots. 03:10 The Tonight Show 03:55 Pepsi MAX tónlist Fanning leikur Merry Levov American Pastoral væntanleg í bíó dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Þ á er Ólympíuskákmótið um það bil hálfnað. Þegar fimm umferðum er lokið af ellefu er nú tekinn frídagur og mótið heldur svo áfram um helgina. Fyrir mótið voru uppi raddir um að ýmislegt væri óklárt varðandi framkvæmd mótsins. Það hef- ur hins vegar komið á daginn að Norðmenn eru að standa vaktina með miklum ágætum! Aðstæð- ur í Tromsö eru að flestu leyti góðar. Auðvitað eru einhverjir annmarkir á skákmóti sem tel- ur nokkur þúsund manns en það helsta er í góðu lagi. Eins og við mátti búast setja forsetakosningar FIDE sitt mark á hátíðina. Frambjóðendurn- ir þeir Kirsan og Kasparov saka hvorn annan um ýmsar brell- ur í aðdragna kosninganna sem verða 11. ágúst. Eflaust hafa þeir hvor um sig eitthvað til síns máls þó maður telji nú Kirsan tölu- vert ófyrirleitari í sinni nálg- un við kosningarnar heldur en Kasparov sem leggur mikið upp úr heiðarleika og gagnsæi. Lín- ur eru ekki beinlínis farnar að skýrast á toppnum, en þó eru nokkrar þjóðir sem eru sterkar á pappírunum en hafa ekki náð að sýna sitt rétta ljós. Má þar nefna Bandaríkjamenn og Úkra- ínumenn. Sveitir Kazhakstan og Serbíu hafa komið nokkuð á óvart og eru í allra efstu sætum. Íslendingar mættu einmitt Serb- um í þriðju umferð þegar báð- ar sveitir voru með fullt hús eftir fyrst tvær umferðirnar. Framan af þeirri viðureign leit út fyrir að stig- in tvö færu til eyjaskekkja en þegar leið á náðu Serbarnir að snúa tafl- inu sér í vil. Tap í næstu umferð gegn Svíum varð raunin en svo sigur gegn alþjóðasveit sjóndapra og blinda. Stelpurnar hafa staðið sig vel og lögðu í fimmtu umferð sveit Bangladesh. n Ól í fullum gangi K vikmynd sem fjallar um hinn sívinsæla David Brent úr bresku sjónvarpsþáttunum The Office er væntanleg á næstu árum. Myndin mun bera heitið Life On The Road og fer í framleiðslu í byrjun árs 2015. Þetta tilkynnti BBC Films á dögunum, en aðdáendur sjónvarpsþáttanna hafa beðið frétta af verkefninu með eftir- væntingu. Life On The Road mun, sem áður segir, fjalla um líf hins óborganlega Davids Brent og tilraun hans til að slá í gegn sem tónlistarmaður. Brent hefur fengið vinnu hjá fyrirtæki sem selur hreingerningarvörur en draumur hans um frægð og frama lifir enn góðu lífi. Í myndinni verður honum fylgt eftir á tónleikaferðalagi hans um Bretland, ferðalagi sem er einmitt fjármagnað af Brent sjálfum. The Office er hugarfóstur grínist- anna Rickys Gervais og Stephens Merchant. Þættirnir voru sýndir á árunum 2001 til 2003 og slógu ræki- lega í gegn á heimsvísu en líkt og frægt er orðið voru þeir endurgerð- ir fyrir bandarískt sjónvarp þar sem Steve Carell fór með aðalhlutverk- ið. Líkt og í þáttunum mun Gervais fara með hlutverk Brents, en ekki er vitað hvort aðrar persónur af skrif- stofunni birtast í myndinni. n horn@dv.is Á hvíta tjaldið Brent reynir að slá í gegn sem tónlistarmaður í hinni væntanlegu grínmynd. B andaríska leikkonan Dakota Fanning hefur landað einu aðalhlutverka American Pastoral og mun því leika á móti þeim Ewan McGregor og Jennifer Connelly, sem einnig fara með stór hlutverk í myndinni. Myndin byggir á samnefndri verð- launaskáldsögu eftir Philip Roth og fjallar um fjölskylduátök á tímum Víetnamstríðsins. Seymour Irving Levov, sem var íþróttahetja í gagn- fræðaskóla, erfir fyrirtæki föður síns og giftist fyrrverandi fegurðar- drottningunni Dawn. Líf hjónanna, sem leikin eru af þeim McGregor og Connelly, virðist fullkomið á yfir- borðinu en allt fer fjandans til þegar dóttir þeirra, Merry, gerist byltingar- sinni í Víetnamstríðinu. Leikstjóri American Pastoral er Philip Noyce en hann hefur áður gert myndir á borð við Salt, The Bone Collector og Patriot Games. Tökur hefjast í mars 2015 og munu fara fram í Pittsburgh í Pennsyl- vaníu. Fanning hefur haft nóg á sinni könnu undanfarið en hún mun birtast áhorfendum í mynd- unum Every Secret Thing og Effie Gray síðar á þessu ári auk þess að fara með hlutverk í þremur mynd- um sem frumsýndar verða á næsta ári. n Fanning mun fara með hlutverk Merry Levov í myndinni American Pastoral.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.