Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 20

Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 20
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 20 í heiminum hafa því aukist. Frá áramótum hefur heimsframleiðslan aukist um 12% en notkun um 9%. Hlutfall birgða og notkunar, sem talið er gefa vísbendingu um verðþróun, hefur því hækkað. Sem fyrr er það stöðugt vaxandi álnotkun í Kína og Indlandi sem heldur uppi eftir- spurninni. Framvirk verð benda til þess að álverð verði að meðaltali um 2% lægra á næsta ári en hækki lítillega árið 2009. Raungengi hátt yfir langtímameðaltali Í september hafði mánaðarleg vísitala raungengis miðað við hlutfalls- legt neysluverð hækkað um 5,6% frá því í janúar. Þetta er talsvert meiri hækkun en sem nemur nafnstyrkingu krónunnar á tímabilinu, enda hefur verðlag hérlendis hækkað meira en í viðskiptalöndunum. Raungengisvísitalan var í september 12% hærri en meðaltalsgildi reiknað frá upphafi ársins 1990 og ríflega 9% hærri en meðaltal frá aldamótum. Flest bendir því til að raungengið sé talsvert yfir jafnvægis- gildi um þessar mundir, en nánar er fjallað um það í viðauka 3. Heimild: Seðlabanki Íslands. Janúar 2000=100 80 85 90 95 100 105 110 115 120 Mynd II-11 Raungengi janúar 1990 - september 2007 Mánaðarleg gögn m.v. hlutfallslegt neysluverð ‘90 ‘92 ‘94 ‘96 ‘98 ‘00 ‘02 ‘04 ‘06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.