Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 68

Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 68
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 68 aðilum, t.d. sveitarfélögum og fyrirtækjum. Einnig stuðla útgáfurnar að framþróun á innlendum afl eiðumörkuðum. Óverðtryggðar útgáfur ríkis sjóðs styðja við uppbyggingu á vaxtaskiptamarkaði í krónum. Ávöxtunar ferlarnir eru einnig mikilvægur mælikvarði á verðbólguvænt- ingar markaðarins. Í ljósi lítillar lánsfjárþarfar ríkissjóðs hefur stefnan í innlendum út- gáfumálum verið að byggja upp fáa markfl okka óverðtryggðra skulda- bréfa. Nú eru útistandandi þrír fl okkar ríkisvíxla, sá lengsti með gjald- daga eftir þrjá mánuði. Þá eru útistandandi fi mm fl okkar ríkis bréfa, tveir sem eru á gjalddaga árið 2008 en hinir árin 2009, 2010 og 2013. Þörf fyrir 10 ára óverðtryggð ríkisbréf Á undanförnum árum hefur meðallíftími lánasafns ríkisins styst. Á rúmlega ári hefur meðaltími lánasafnsins styst úr 4,5 árum í 2,8 ár. Ástæðan er sú að ríkissjóður hefur undanfarið ár einbeitt sér að útgáfu ríkisbréfa til tveggja ára. Síðast var gefi nn út nýr 10 ára ríkisbréfa- fl okkur í maí árið 2002. Með hliðsjón af endurfjármögnunaráhættu og þörfum markaðarins væri æskilegt að auka meðallíftíma safnsins með útgáfu á nýjum 10 ára fl okki. Það myndi draga úr vægi verðtryggðra skuldbindinga á innlendum lánamarkaði og mynda grunn sem auð- veldaði öðrum útgefendum að gefa út óverðtryggð bréf til lengri tíma. Útgáfa 10 ára ríkisbréfafl okks myndi einnig auðvelda verðlagningu vaxtaskiptasamninga í krónum til 10 ára, en sem stendur sýna við- skiptabankarnir tvíhliða tilboð í vaxtaskiptasamninga til allt að 5 ára. Slík útgáfa gæfi einnig mikilvægar viðbótarupplýsingar við þann feril sem fyrir er og myndi bæta miðlun peningastefnunnar út vaxtarófi ð. Samanburður á ávöxtunarkröfu á milli landa miðast yfi rleitt við 10 ára markfl okka og leitast ríki við að gefa reglulega út slíka fl okka þótt eig- inleg fjárþörf sé ekki til staðar. Nauðsynlegt er að byggja nýjan 10 ára markfl okk hratt upp í byrjun svo að eðlileg verðmyndun náist sem fyrst. Á næsta ári eru tveir fl okkar ríkisbréfa á gjalddaga sem samtals nema 30 ma.kr. að nafnverði. Það ætti að greiða fyrir útgáfu á nýjum 10 ára fl okki ríkisbréfa. Lítil velta á víxlamarkaði Útgáfa ríkisvíxla hefur því miður ekki skilað þeim árangri sem von- ast var eftir en þriggja mánaða víxlar eru nú seldir í mánaðarlegum útboðum. Stærð hvers fl okks er 4-5 ma.kr. Að jafnaði eru því útistand- andi ríkisvíxlar fyrir um 12-15 ma.kr. Kaupendurnir eru aðallega pen- ingamarkaðssjóðir sem halda þeim til gjalddaga. Velta með ríkisvíxla í Kauphöllinni er sáralítil en á árunum 2003-2005 var hún 80-90 ma.kr. á ári. Síðustu tvö árin hefur veltan verið innan við 10 ma.kr. á ári. Víxlarnir skipta því óverulegu máli fyrir vaxtamyndun á stysta enda vaxta rófsins en millibankamarkaður með krónur hefur tekið við því hlutverki. Hliðstæð þróun hefur átt sér stað á öðrum mörkuðum, t.d. á Norðurlöndunum. Lántökukostnaður við útgáfu ríkisvíxla er mikill á meðan skammtímavextir eru háir. Meðalávöxtun samþykktra tilboða á yfi rstandandi ári hefur legið á bilinu 13,5%-15%. Vegna þess að ávöxtunarferillinn er niðurhallandi yrði lántökukostnaður ríkissjóðs (a.m.k. til skamms tíma) lægri. Einnig er mikilvægt fyrir markaðinn, miðlun peningastefnunnar og til að draga úr vægi verðtryggingar á Erlendar skuldir Innlendar skuldir Mynd 9 Innlendar og erlendar skuldir ríkissjóðs1 % af VLF 1. Til og með 24. október 2007. Heimild: Seðlabanki Íslands. 0 10 20 30 40 50 60 ‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99‘98‘97‘96‘95‘94 Mynd 10 Ávöxtun ríkisbréfa Daglegar tölur 22. maí 2006 - 24. október 2007 % Heimild: Seðlabanki Íslands. 7 8 9 10 11 12 13 14 15 RIKB 08 0613 RIKB 08 1212 RIKB 10 0317 RIKB 13 0517 RIKB 09 0612 fj 2006 2007 a mm jj j á s o n d j á s o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.