Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 96
94 Páll Kolka Skírnir sínum, eins og ættarsagnir lxerma, og verið veginn um eða upp úr 980, ef Kolfinnumál hafa gerzt um 986, eins og dr. Einar Öl. Sveinsson telur, því að þá er Húnröður tekinn við mannaforráðum. Þá hefur hann verið enn mjög ungur mað- ur, enda sækjast honum eftirmálin mjög seint og hefur hann líklega ekki kvænzt fyrr en að þeim loknum. Kemur það og heim við það, hve ættin gengur seint fram. Það hefur ekki verið efnilegt að fara í bónorðsför til höfðingja meðan ekki var útséð um það, hvort hann hefði sæmd eða vanza af mál- um sínum. f Þorgils sögu og Hafliða er Húnröður að vísu talinn Ævarsson, og er þeim Ævari skotið inn sem lið milli hans og Véfröðar í fsl. ættarskrám samkv. kenningu Steins Dofra. Allar aðrar heimildir mæla þó á móti því og hefur nafn Véfröðar sýnilega fallið þarna úr, enda höfundur sög- unnar kunnugri í Dalasýslu en Húnavatnsþingi. Þessi auka- liður er því alveg óþarfur. Þeir Fóstólfur og Þjóstólfur flytja byggð sína úr Langadal eftir víg tJlfhéðins að Holti á Kolkumýrum og gera sér þar virki. Holt er sennilega landnámsjörð Þorbjarnar kolku og sér þar vítt til mannaferða úr öllum áttum af Holtsbungu. Síðar leita þeir þó á náðir frænda síns Finns eða Þorfinns Jörundarsonar eða Jórusonar á Breiðabólstað í Vesturhópi, sé fylgt Landnámu, en Breiðabólstað í Vatnsdal, sé fylgt Vatns- dælu. Þeir virðast og hafa átt skjól hjá Þorkeli kröflu Vatns- dælagoða, sem leitar sætta og kemur þeim utan, en hann mun ekki hafa tekið við mannaforráðum í Vatnsdal fyrr en um 990 eða í fyrsta lagi 10 árum fyrr. Þorkell krafla er kvæntur náfrænku þeirra Móhergshræðra, en kemur þó vegendum tJlfhéðins undan og leitar sætta með Húnröði og Þorfinni Jörundarsyni, sem var viðstaddur vígið, en tók ekki þátt í því. Þorfinnur hefur að vísu verið skjól- stæðingur hans, liafi hann búið í Vatnsdal, eða frændi hans. Tímans vegna gæti Jörundur háls verið langafi Þorfinns eða Þorfinnur skyldur Mávi á Másstöðum á annan hátt. Afkom- endur Jörundar bjuggu við enn meiri landþröng í Vatnsdal en Æverlingar í Langadal. Land þeirra náði aðeins yfir sjö km langa spildu, frá Mógilslæk upp af Hnausum sunnanverð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.