Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 45

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 45
Einar Sigurbjömsson UM KRISTNA TRÚFRÆÐI Trúfræði nefnist sú grein guðfræðinnar, þar sem fengist er við túlkun á innihaldi kristinnar trúar. Er í trúfræðinni venjulega gengið út frá vitnisburði kirkjunnar í sögunni, en frá því á 17. öld hefur hann gengið undir heitinu „dogma“ (lærdómur), sem heitið „dogmatik“ er dregið af. Er „dogmatik“ í raun lýsingarorð með nafnorðinu „theologia“, svo að „theologia dogmatica“ má þýða með orðasambandinu „fræðigreinin um vimisburð kirkjunnar". Trúfræðin gengur með öðmm orðum út frá trúnni sem ytra fyrirbæri, skrifuðum menningarlegum og félagslegum vitnisburði. Það má einmitt líkja trú við tungumálið og tala um hana sem málkerfi. Trúin myndar ramma, sem fólk túlkar tilveru sína út frá. Það er trúin, sem lætur fólki í té verkfærin til að skoða líf sitt með. Undanfarið ár hef ég fengist við að skrifa trúfræði á íslensku, þar sem gengið er út frá þessum forsendum og kom fyrsti hluti verksins út í bráðabirgðaútgáfu í byrjun ársins 1987 í tveim heftum, sem heita: Trúfræðiágrip I: Um sköpunina, og Trúfræðiágrip II: Um frelsunina. Vannst mér ekki tími til að ljúka þriðja heftinu, sem heita á: Trúfræðiágrip III: Um helgunina, en hef verið að vinna við það. Eins og heiti heftanna bera með sér leitast ég við að ganga út frá fomkirkjulegu játningunum, Postullegu trúarjámingunni og Níkeujátningunni, en styðst auk þeirra við aðrar jámingar einkum þó Fræði Lúthers minni. Áður hafði ég skrifað bók um upptök, þróun og merkingu játningarrita íslensku þjóðkirkjunnar og er það bókin: Kirkjan játar. Jámingarrit íslensku þjóðkirkjunnar (Reykjavík 1980). Er trúfræðin hugsuð sem sjálfstætt framhald hennar. En auk trúarjáminganna leitast ég við að sýna fram á, hvemig játningin myndar lifandi vimisburð á vömm fólks í sálmum og bænum. Játning og „dogma“ em að mínu mati nánast samheiti. Þau rit, sem ganga undir heitinu trúarjátningar, em mismunandi myndir hinnar einu jámingar og sama er að segja um sálma og lofsöngva fólks. Jámingu skilgreini ég á þessa leið: Játning er merki, leiðarvísir, leiðbeining, kort. Sögulega séð er hún vitnisburður kristinna manna um trú sína frá öndverðu. Það er samhengi, rauður þráður í þeim vitnisburði, enda þótt hann sé margbreytilegur og samhengið er af því, að kristinn vimisburður á hverri tíð hvílir á ákveðinni forsendu, sem hægt er að finna og hægt er að rekja. Sama forsenda hefur og mótað lofsöng og tilbeiðslu kirkjunnar frá upphafi. 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.