Þjóðmál - 01.06.2015, Side 4

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 4
Ritstjóraspjall Vor 2015 _____________ Steve.Hilton,.einn.helsti.ráðgjafi.Davids.Camerons,. forsætisráðherra. Breta,. á. undan.förnum.árum,.gaf.nýverið.út.bókina. More Human. sem. vakið. hefur. heilmikla. athygli ..Höfundurinn.tekur.undir.sjónarmið. Francis.Fukuyama.um.hnignun.lýðræðisins. og. segist. hafa. kynnst. því. af. eigin. raun. að. lýð.ræðið. þjóni. ekki. lengur. al.menningi. held.ur. kerfinu. og. hagsmunaöflunum. og. drif.krafturinn.í.stjórnmálum.sé.peningar . Á. toppi. þjóðfélagsins. ráði. elíta,. úrvals­ hóp.ur,. fólk. sem. hugsi. á. líkum. nót.um,. er. með. keimlíkan. bakgrunn. og. mennt­ un,. hittist. í. sömu. boð.un.um,. sækir. sömu. skemmt.anirnar,. býr. við. svipað.ar. aðstæður. o .s .frv ..Þetta.eru..hæsts.ettu.em.bættis.menn­ irnar. í. stjórn.kerf.inu,. for.stjórar. stærstu. fyrir.tækj.anna.og.stjórn.endur.stærstu.hags­ muna.hópanna .. Þeir. ráði. ferðinni. burtséð. frá. því. hverjir. séu. kjörnir. til. pólitískrar. for.ystu.í.landinu ..Lýðræðið.sé.með.öðrum. orð.um.hætt.að.virka,.það.sé.orðið.að.verk­ færi. fámenns. hóps. sem. hafi. alla. þræði. í. hendi.sér . Það. sé. því. alls. ekki. að. undra. að. al­ menningi. finnist. lítið.mark. tekið.á. sínum. skoðunum,.það.sé.einfaldlega.þannig,.aðrar. skoðanir. eru. rétthærri ..Þess. vegna. grasseri. líka.óánægjan.úti.á.meðal. fólksins.og.upp. spretta. grasrótarhópar. eins. og. te.boðs­ hreyfingin.og.Occupy­hreyfingin.í.Banda­ ríkju.num. eða. UKIP. í. Bretlandi. (—. eða. Píratar.á.Íslandi) .. Bókin.lýsir.vonbrigðum.og.óþoli.margra. sem. hafa. gefið. sig. að. stjórn.málabaráttu. en.finna.til.vanmáttar.þegar.þeir.komast. í. aðstöðu.til.að.hrinda.baráttumálum.sínum. í. framkvæmd .. Þeir. reyna. sitt. besta. en. að. lokum. gefast. þeir. upp. og. hverfa. af. vett­ vangi .. Eftir. sitja. valdapólitíkusarnir. glað­ beittir. við. kjöt.katl.ana,. búnir. að. sam.sama. sig. kerfinu. og. hags.muna.öflunum,. stað­ ráðnir. í. að. rugga.bátn.um.sem.minnst. svo. að.valdasetu.þeirra.verði.ekki.stefnt.í.voða,. fullsáttir.við.að.geyma.hugsjóna.eldinn.fyrir. hátíðarræður . Hvað. er. til. ráða?. Steve. Hilton. vill. að. dregið. sé. stórlega. úr. miðstýringu,. því. að. hún.leiði.til.ómann.eskju.legra.stjórnar.hátta .. Öll.kerfi.séu.í.eðli.sínu.ómann.eskju.leg.(sbr .. tölvan.segir.nei!),.þess.vegna.beri.að.draga. úr. kerfis.væðingu,. fækka. reglum. og. auka. frjálsræði. á. öllum. sviðum .. Fólk. geti. sjálft. leyst.úr.ýmsum.vanda.með.mun.árang.urs.­ ríkari.hætti.en.ríkisvaldið .. Undir. þetta. má. vissulega. taka .. En. umbóta.tillögur.Steves.Hiltons.eru.undarleg. blanda.af.frjálshyggju,.anarkisma.og.marx.­ isma ..Hann.vill.ganga.býsna.langt.í.breyt­ ingum.á.samfélaginu ..Af.þeim.sökum.missir. bók.hans.að.vissu.leyti.marks . Breytingar. eru. nefnilega. ekki. alltaf. til. góðs,. nýjabrumið. er. ekki. alltaf. best .. Almennt.ber. að.gjalda.varhug.við.draum­ órum. rómantískra. bylt.ingar.sinna. um. að. niðurrif. leiði. til. nýs. upphafs .. Þótt. margt. megi.betur.fara.í.lýðræðis.ríkjum.nútímans. er.líka.margt.sem.er.með.ágætum.og.ber.að. standa.vörð.um . . Að.svo.mæltu.óska.ég. lesendum.gleði­legs.sumars . ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 3

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.