Þjóðmál - 01.06.2015, Page 29

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 29
28 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 sem.hér.er.nefnt.og.svo.af.þeirri.stað.reynd. að. skortur. er. á. haldgóðri. mið.stýringu. á. einstökum. þáttum. EES­samn.ingsins. í. stjórnar.ráðinu .. Annar. angi. af. vand.anum. er.að.utanríkisráðuneytið.hefur.engar.vald­ heimildir. gagnvart. fagráðuneytum .. Það. getur. ekki. skipað. einstökum. ráðuneyt­ um. eða. undirstofnunum. þeirra. fyrir. um. afgreiðslu.mála,.gagnstætt.þeirri.skipan.sem. ríkir. í. Noregi,. þar. sem. forsætisráðu.neytið. og.utanríkisráðuneytið,.að.hluta,.hafa.slíkar. heimildir . Í. utanríkisráðuneytinu. í. Osló. sinna. 13. embættismenn.eingöngu.rekstri.EES­samn­ ingsins ..Í.utanríkisráðuneytinu.í.Reykja.vík. sinna. aðeins. 3. embættismenn. samn.ingn­ um ..Fjórfalt.fleiri.starfsmenn.í.norsku.utan­ ríkis.þjónustunni. starfa. við. samninginn. en. í.þeirri.íslensku,.þrátt.fyrir.að.fjöldi.gerða,. sem. ber. að. innleiða. í. báðum. löndum,. sé. nokkurn.veginn.hinn.sami . Ár.hvert.ber.að.innleiða.400–500.gerðir. í. löggjöf.EES­ríkjanna ..Um.10 .400.gerðir. hafa. verið. innleiddar. frá. upphafi. (á. árinu. 1994).og.nú.eru.um.5 .500.þeirra.enn.í.gildi. eftir.því.sem.ég.best.veit ..EFTA­löndin.þrjú. í.EES.þurfa.að.vera.sammála.um.upptöku. hverrar.gerðar ..Um.80–90%.eru.tiltölulega. einfaldar. gerðir,. oft. breytingar,. viðbætur. eða. leiðréttingar. á. eldri. samþykktum .. Hins. vegar. eru. 10%. gerðir,. sem. leggja. grunn. að. nýjum. stefnumálum,. svo. sem. á. umhverfissviði,.fjármála­.og.bankastarfsemi,. svo.eitthvað.sé.nefnt ..Það.eru.þessi.10%.sem. krefjast.á.byrjunarstigi.nákvæmrar.úttektar. og. mikillar. yfirlegu. af. hálfu. ráðuneyta,. Alþingis. og. hagsmunaaðila,. athugunar. sem. getur. tekið. marga. mánuði. og. jafnvel. ár. áður. en. hægt. er. að. leggja. blessun. yfir. sameiginlega.ákvörðun.í.Brussel,.fyrst.meðal. EFTA­ríkjanna.og.síðan.sameiginlega.með. ESB . Sumir.spyrja.eðlilega:.Hvað.með.Liecht­ en.stein?. Þrjátíu. þúsund. manna. þjóð .. Hvernig. leysir. hún. þetta. verkefni?. Þar. kemur. tvennt. til. athugunar ..Liechtenstein. er.samkvæmt.EES­samningnum.ekki.skylt. að.innleiða.tilskipanir.og.reglugerðir.á.sviði. matvælalöggjafar. og. fæðuöryggis,. þar. sem. landið.fellur.að.hluta.undir.tvíhliða.samning. Sviss. við. Evrópusambandið .. Jafnframt. ná. gerðir.er.varða.flugsamgöngur.og.siglingamál. ekki.til.Liechtenstein.eðli.máls.samkvæmt .. Eru. tilskipanir. á. þessum. sviðum. alls. um. 15%. þeirra. sem. eru. í. EES­samningnum. en. talan. hækkar. mjög. þegar. litið. er. til. reglugerða. eða. í. um. 40%. sér. í. lagi. vegna. mikils. fjölda. reglugerða. á.matvælasviðinu .. Hitt. vegur. síðan. að. auki. mjög. þungt. í. þessu. tilliti. að. allar. EES­reglugerðir. verða. sjálfkrafa.hluti.af.löggjöf.Liechtensteins.þar. sem. stjórnskipan. landsins. er. reist. á. svo­ nefndri. eineðliskenningu. varðandi. þjóð.­ rétt.ar.legar. skuldbindingar .. Eftir. standa. þá. gerðir. sem. 7–8. embættismenn. for­ sætis.ráðuneytis. landsins. fylgjast. náið. með. á. öllum. stigum .. Tvisvar. á. ári. eru. lagðir. fram. listar. í. ríkisstjórn. Liechtensteins,. þar. sem. ráðherrar. ræða. stöðu. einstakra. Í utanríkisráðuneytinu.í.Osló.sinna.13.embættismenn. eingöngu.rekstri.EES­samn.ingsins .. Í.utanríkisráðuneytinu.í.Reykja­ vík.sinna.aðeins.3.embættismenn. samn.ingn.um ..Fjórfalt.fleiri. starfsmenn.í.norsku.utan.ríkis­ þjónustunni.starfa.við.samninginn. en.í.þeirri.íslensku,.þrátt.fyrir.að. fjöldi.gerða,.sem.ber.að.innleiða. í.báðum.löndum,.sé.nokkurn. veginn.hinn.sami .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.