Þjóðmál - 01.06.2015, Page 33

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 33
32 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 let.og.Ford,.voru.þá.helmingi.léttari,.1 .200– 1 .300.kg ..Bifreiðin,. sem.var. tveggja. dyra,. tók.fjóra.farþega.auk.bílstjóra ..Yfir.bygging. bílsins.var.frá.Fisher.(Body.by.Fisher),.fyrir­ tæki.sem.stofnað.var.í.Detroit.um.1908.og. átti.rætur.að.rekja.til.hest.vagna.smíði ..Hús. frá. Fisher. voru. notuð. á. alla. vönduðustu. bílana.svo.sem.Cadillac.og.Buick Þetta.var.ein.glæsilegasta.bifreið.á.sínum. tíma,. stærri,. hærri,. breiðari. og. lengri. en. aðrar.bifreiðar . Bifreiðin. var. einkennd. af. framleiðanda. sem. „1929. Cadillac. 341B. Series. Coupe“ .. Farþegahúsið. náði. ekki. yfir. alla. grindina. heldur. u .þ .b .. að. afturhjólunum. en. þar. tók.við. lægri. sambyggð.yfirbygging,. sem.í. dag.væri. farangursgeymsla,.kölluð.„skott“ .. En.þetta. var. ekki. farangursgeymsla ..Þegar. lokinu.var. lyft.kom.bekkur. í. ljós.þar. sem. tveir. farþegar. gátu. setið. fyrir. aftan. hina. farþegana. en. undir. berum. himni .. Fyrir. aftan.þetta.„skott“.var.svo.voldugur.böggla­ beri.fyrir.farangurinn . Fólksbifreiðin.var.með.Cadillac.90.gráðu. V8.átta. strokka.vél,. fjórir. strokkar. á.móti. fjórum. í. V­stöðu,. en. ekki. átta. strokkar. í. röð.eins.og.á.Buick­bifreiðum.þess.tíma.(í. upphafi.fjórða.áratugar.20 ..aldar) ..Vélin.var. 5,5.lítrar.að.rúmmáli.og.260.hestafla.og.þar. með.kraftmestu.vélum.í.fólksbíl.hér.á.landi .. Sagt. var. að. Bandaríkjamenn. hefðu. notað. svipaðar. Cadillac. V8. vélar. í. Sherman­ skriðdreka.sína.í.seinni.heims.styrjöld.inni . Þessi. bíll. var. eini. Cadillac. landsins. árið. 1937 ..Þá. áttu. landsmenn. 1 .907.bifreiðar .. Í. dag. eru. Cadillac­bifreiðar. 437. og. alllur. bílafloti.landsmanna.yfir.250.þúsund ..Árið. 1937.voru.um.50.íbúar.á.hvern.fólksbíl.en. um.þessar.mundir.eru.innan.við.tveir.íbúar. á.hverja.bifreið . Fljótt. mynduðust. þjóðsögur. um. þenn­an. glæsivagn .. Á. vatnskassalokinu. var. egypsk.ur.Svings.(Sphinx).til.skrauts ..Kjart­ an.Ólafs.son,.sem.sjaldan.gat.staðist.saklaust. grín,.sagði.að.bíllinn.hefði.áður.verið.í.eigu. Haile.Selassie.Eþíópíu­keisara,.en.Svingsar. eru. frá. Egyptalandi. en. ekki. frá. Eþíópíu .. Hvað.um.það,.þá.fylgdi.bílnum.flökkusaga. sem.Sigurður.Karlsson.segir.svo: Keisarinn. keypti. samtals. 16. þannig. sér­ smíðaða. bíla .. Þegar. hann. var. í. þessari. Banda.ríkjaferð. sinni. kynntist. hann.náið. ensk.um.„Lord“.sem.einnig.var.þar.á.ferð .. Að.skilnaði.„gaf“.keisarinn.þessum.enska. lávarði.einn.bílinn . Sá. enski. flutti. svo. bílinn. með. sér. yfir. hafið.en.á.heimleiðinni.kom.hann.við.á. Íslandi.og. ákvað. að. ferðast.um. landið. á. þessum.glæsibíl ..En.það.fór.á.annan.veg,. því.að.um.það.bil.sem.ferðin.hér.á.landi. var.að.hefjast.hné.bílstjóri.hans.örendur. við. stýri .. Sá. enski. var. hjátrúarfullur. —. og.vildi.eftir.það.ekkert.meira.hafa.með. bílinn. að. gera. og. seldi. hann .. Sá. sem. Kjartan.Ólafsson.augnlæknir,.41.árs.(1937) .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.