Þjóðmál - 01.06.2015, Side 35

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 35
34 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 Svarfaðardal ..Foreldrar.Kjartans.flytja.síðar. að.Ytra­Kálfskinni.á.Árskógsströnd.og.þar. deyr. Jórunn,. móðir. hans,. aðeins. 32. ára. gömul ..Kjartan.var.þá.fjögurra.ára ..Hann.er. tekinn.í.fóstur.af.föðursystur.sinni,.Sesselju. Jónsdóttur,. og. manni. hennar,. Guðmundi. Magnússyni.bónda ..Þau.bjuggu.lengst.af.í. Arnarnesi.á.Galmaströnd.við.Eyjafjörð . Sesselja. og. Guðmundur. tóku. Kjartan. sem. sitt. eigið.barn.og.ólu.hann.upp.með. börnum.sínum.í.stórum.systkinahópi ..Þau. komu. honum. til. mennta,. fyrst. í. Gagn­ fræðaskólanum. á. Akureyri. og. síðan. í. Mennta.skólanum. í. Reykjavík .. Árið. 1920. lýkur. hann. læknisprófi. í. Háskóla. Íslands. og. á. árunum. 1921–1922. stundaði. hann. framhaldsnám. í. London. og. Edinborg .. Á. árunum. 1923–1925. sér.hæfir. hann. sig. í. aug.lækningum. við. augn.lækningadeild. há.­ skól.ans. í. Vínarborg. í. Austurríki .. Hann. gerist. síðan. augnlæknir. í. Reykjavík. og. er. bæði.virtur.og.vinsæll . Óhætt. er. að. segja. að. fáir. hafi. verið. menntaðri.eða.færari. í.augnlækningum.en. Kjartan.á.þessum.tíma ..Hann.hafði.frábær­ an.hæfileika.til.að.ná.trausti.sjúklinga.sinna .. Hann. var. aukakennari. í. augnlækningum. við. læknadeild. Háskóla. Íslands. á. árunum. 1927–1954.með.stuttu.hléi,.1944–1948,.er. hann.fór.til.Bandaríkjanna . Kjartan.var. tæplega.meðalmaður. á.hæð,. spengilega.vaxinn.og.grannholda,.sam.svar­ aði.sér.vel ..Hann.var.knár.og.lipur.í.hreyf­ ingum,.enda.stundaði.hann.mikið.íþróttir. á.yngri. árum ..Han.var. sérlega.handlaginn. eins.og.bræður.hans.báðir.svo.að.allt. lék.í. höndum.hans ..Það.kom.sér.sérstaklega.vel. við. skurðaðgerðir .. Hann. hafði. þægilega. barítónrödd,. talaði. skýrt. og. rólega. og. bjó. yfir. miklum. og. góðum. orðaforða .. Þetta. vakti.traust.áheyrenda.og.gagnaðist.vel.við. kennslu.og.ræðuhöld . Kjartan. var.meistari. samræðulistar.inn­ ar,. enda. vel. menntaður. og. hugmynda­ ríkur ..Hann.hafði.áhuga.fyrir.mörgu.auk. lækn.is.fræðinnar.og.sér.greinar.sinnar,.var. glað.ur.og.reifur.og.jafnan.með.spaugsyrði. á.vör.um . „Hann. var. mikill. ferðamaður .. Þegar. sá. andi. kom. yfir. hann. brá. hann. sér. upp. til. dala. og. fjalla. og. tók. þá. myndir. og. oft. fallegar,.því.hann.var.góður.myndasmiður. og.hafði.næmt.auga.fyrir.því.sem.vel.færi.á. mynd .“.(Minningargrein ..Læknablaðið,.40 .. árg .,.4–5 ..tbl ..1956 ..G .Th .) Rétt. ens. og. um. Cadillac­bíl. hans.mynd.uðust. fjölmargar. þjóðsögur. um. Kjartan.sjálfan ..Ein.er.sú.að.hann.hafi.ferð­ ast. um. með. gorma. undir. fótunum .. Þessi. saga.var.nokkuð.lífseig.og.er.til.í.mörgum. út.gáf.um .. Sannleikurinn. var. sá. að. til. hans. sást. á. tún.bletti. fyrir. framan. Austur.bæjar­ skól.ann.í.Reykjavík.með.gorma.undir.fót­ un.um.Hann.gaf.vegfaranda.þá.skýringu.að. hann.teldi.að.auka.mætti.gönguhraða.með. þessu.og.hann.væri.að.gera.tilraunir ..Þröng­ sýnir. landsmenn. höfðu. engan. skiln.ing. á. þessu,. fóru. hjá. sér,. gerðu. gys. og. spunnu. sög.ur .. Raun.veruleikinn. hefur. sann.að. til­ gátu.Kjart.ans ..Þegar.Össur.útbjó. stoð.tæki. —. fjaðrir. fyrir. íþróttamenn. —. sem. misst. höfðu. báða. fætur. voru. yfirburðir. þeirra. slíkir. að. ekki. þótti. fært. að. leyfa. þeim. að. keppa. við. íþrótta.menn. á. meðfæddum. fótum . Segja. má. að. á. þeim. átta. árum,. 1937– 1945,. sem.Kjartan.á.Cadillacinn,. sé.hann. á.hátindi.ævi.sinnar ..Einn.af.færustu.augn­ læknum.landsins.og.nýtur.mikillar.hylli.og. virðingar.í.sinni.grein . Efnalega. var. hann. vel. settur .. Hann. er. kvæntur.efnaðri.konu,.Kristjönu.Blöndahl,. dóttur.Magnúsar.Th ..S ..Blöndahl,.út.gerð­ ar.manns. og. alþingismanns,. og. eiga. þau. þrjú. börn .. Hann. ekur. einum. fínasta. bíl. í. landinu. með. lágu. númeri,. sem. lengi. vel. þótti.mjög.eftirsóknarvert .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.