Þjóðmál - 01.06.2015, Side 44

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 44
 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 43 hvað.sem.er.á.sig.til.að.öðlast.þau .“.Hann. gæti. hafa. verið. að. lýsa. sjálfum. sér .. Öll. fullorðinsár.hans.birtist.stórmennskuæðið.í. óstjórnlegri.þörf.fyrir.að.stjórna.lífi.annars. fólks,.hrifsa.eigur.þess.og.svipta.það.frelsi . Eftir. töku. borgarinnar. Sancti. Spiritus. árið.1958.reyndi.Guevara.árangurslaust.að. koma.á.eins.konar.sharia­lögum ..Með.því. hugðist.hann.stjórna.samskiptum.kynjanna,. áfengisneyslu. og. óopinberu. fjárhættuspili .. Þetta. var. hreinlífisstefna,. sem. féll. þó. ekki. beinlínis. að. hans. eigin. lifnaðarháttum .. Hann. skipaði. mönnum. sínum. einnig. að. ræna.banka.og.réttlætti.þá.ákvörðun.í.bréfi. til. undirmanns. síns,. Enrique. Oltuski,. í. nóvember.það.ár:.„Alþýðan.sem.berst.fyrir. rétti.sínum.samþykkir.rán.banka.vegna.þess. að.hún.á.ekki.eyri.í.þeim .“.Þessi.skilningur,. að. byltingin. fæli. í. sér. heimild. til. að. taka. eignir. eins. og. afhenda. öðrum. eins. og. honum.sjálfum.hentaði,.varð.til.þess.að.eftir. sigur. byltingarinnar. lagði. marxíski. hrein­ lífismaðurinn.undir.sig.stórhýsi.brottflutts. manns . Hin. ríka.þörf. fyrir. að. svipta. annað. fólk. eigum.sínum.og.komast.yfir.lönd.annarra.var. miðlæg.í.valdagræðgi.og.tötrastjórnmálum. Guevara ..Í.minningum.sínum.segir.Gamal. Abdel.Nasser,.forseti.Egyptalands,.frá.því.að. Guevara.hafi.spurt.hann.hve.margir.hefðu. yfirgefið.landið.vegna.umbóta.á.eignarhaldi. jarða ..Þegar.Nasser.svaraði.því.til.að.enginn. hefði.farið,.svaraði.Che.reiðilega,.að.fjöldi. fólks.„sem.telur.sig.ekki.eiga.heima.í.hinu. nýja. þjóðfélagi“. væri. besti. mælikvarðinn. á. það.hve.djúpt. breytingarnar. ristu ..Þetta. rándýrseðli.náði.hámarki.árið.1965.er.hann. byrjaði.að.tala.eins.og.guð.almáttugur.um. hina.„nýju.manngerð“.sem.hann.og.bylting. hans.myndu.skapa . Che. var. gagntekinn. af. hugmyndinni.um.sameig.inlegt.og.gagnkvæmt.eftirlit. allra.þegna.samfélags.ins.og.hún.varð.til.þess. að. hann. tók. þátt. í. að. mynda. eftirlitskerfi. sem. hneppti. sex. og. hálfa. milljón. Kúbu­ manna. í. fjötra .. Árið. 1959. dró. hann. sig. tímabundið.í.hlé.vegna.veikinda.og.dvald­ ist. á. herragarði. í. Tarará,. skammt. frá. Havana .. Þar. voru. haldnir. nokkrir. fundir,. þar. sem. æðstu. leiðtogar. landsins,. þeirra. á. meðal. Fidel. Castró,. mótuðu. kúbanska. lögregluríkið ..Ramiro.Valdés,.undirmaður. Che. í. skæruliðastríðinu,. var. gerður. að. yfirmanni. G­2,. stofnunar. sem. var. skipu­ lögð.að.fyrirmynd.Tsjeka ..Francisco.Ciutat. gegndi.lykilhlutverki.í.að.byggja.upp.kerfið. í. samvinnu. við. Luis. Alberto. Lavandeira,. sem. hafði. verið. yfirmaður. La. Cabaña .. Ciutat.hafði.tekið.þátt.í.borgarstyrjöld.inni. á.Spáni.og.það.voru.Sovétmenn.sem.sendu. hann. til. Kúbu .. Hann. var. á. sínum. tíma. náinn. samstarfsmaður. Ramón. Mercader,. morðingja. Trotskís,. og. vingaðist. síðar. við.Che ..Sjálfur.tók.Guevara.að.sér.stjórn. G­6,. en. svo. nefndist. stofnun. sem. sá. um. hugmyndafræðilega. innrætingu. hersins .. Innrásin.í.Svínaflóa.í.apríl.var.kjörið.tækifæri. til. að. festa. nýja. lögregluríkið. í. sessi. með. því.að.handtaka. tugþúsundir.Kúbumanna. og. fyrirskipa. nýjar. aftökur .. Sjálfur. sagði. Guevara.við.Sergei.Kudriavtsev,.sendiherra. Sovétríkjanna,.að.gagn.byltingarsinnar.ættu. aldrei.að.„ganga.uppréttir.að.nýju“ . Hugtakið.„gagnbyltingarsinni“.var.notað. um.alla.þá.er.hvikuðu.frá.kenningunni.og. var.heiti.komm.únista.á.þeim.sem.einu.sinni. voru. kallaðir. „villu.trúarmenn“ .. Nauð.ung­ arbúðir. voru. ein. aðferð. kenni.valdsins. við. að. bæla. niður. andstöðu .. Sagan. hermir. að. spænski.hershöfðinginn.Valeriano.Weyler,. landstjóri. á. Kúbu. við. lok. 19 .. aldar,. hafi. fyrstur. manna. notað. orðið. „samþjöppun“. til.að.lýsa.því.er.fjölda.líklegra.andstæðinga. var. safnað. saman. innan. veggja. og. gadda­ vírsgirðinga .. Í. því. tilviki. átti. það. við. um. þá. sem. börðust. fyrir. sjálfstæði. Kúbu. og. það. var. vel. við. hæfi,. að. kúbönsku. bylt­

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.