Þjóðmál - 01.06.2015, Side 45

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 45
44 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 ingar.mennirnir. skyldu. endurvekja. hina. þjóðlegu. hefð. meira. en. hálfri. öld. síðar .. Í. upphafi.fengu.byltingarmenn.sjálfboðaliða. til. að. byggja. skóla. og. vinna. í. höfnum,. á. ekrunum.og.í.verksmiðjum ..Það.gaf.hafnar­ verkamanninum,.reyrskurðar.mann.inum.og. klæðagerðarmanninum.Che.fágæt.tækifæri. til.að.láta.taka.myndir.af.sér ..Ekki.leið.þó. á. löngu. uns. sjálfboðaliðarnir. urðu. síður. sjálfviljugir.en.áður.og.í.árslok.voru.fyrstu. nauðungarvinnubúðirnar. settar. á. stofn. í. Guanahacabiles. á. vestanverðri. Kúbu .. Che. lýsti. starfsemi. þeirrar. tegundar. fanga.vistar. þannig:. Til.Guanahacabiles.sendum.[við].einung­ is.vafa­tilfelli,.þegar.við.erum.ekki.vissir. um. hvort. fólkið. eigi. að. fara. í. fangelsi. . . .. fólk. sem. hefur. brotið. gegn. siðferði. byltingarinnar. að.meira. eða.minna. leyti. . . .. Vinnan. þarna. er. erfið. en. ekki. strit,. réttara. væri. að. segja. að. vinnuaðstæður. séu.erfiðar . Þessar. búðir. voru. undanfari. skipulagðrar. fangelsunar. andófsmanna,. samkyn­ hneigðra,. AIDS­sjúklinga,. kaþólikka,. Votta.Jehóva,.kúbanskra.presta.af.afrískum. uppruna.og.annarra.þess.háttar.„úrhraka“,. sem. hófst. í. Camagüey­héraði. árið. 1965 .. Hún. fór. fram. undir. merkjum. Unidades. Militares. de. Ayuda. a. la. Producción,. eða. Hernaðaraðstoðar. við. framleiðslu,. eins. og. það. hét. opinberlega .. Hinum. „óhæfu“. var. smal.að. inn. í. rútur. og. upp. á. vörubílspalla. og. síðan. fluttu. hermenn. með. brugðna. byssu.stingi. þá. í. vinnubúðir. sem. voru. skipu.lagðar. að. fyrirmynd.þess. sem.gerðist. í. Guanahacabiles .. Sumir. áttu. aldrei. afturkvæmt,. öðrum. var. nauðgað,. þeir. voru. barðir. eða. misþyrmt. svo. þeir. biðu. þess. aldrei. bætur .. Flestir. þjáðust. það. sem. þeir. áttu. ólifað,. eins. og. heimurinn. fékk. að. kynnast. í. áhrifamikilli. heimildarmynd. Néstor. Almendros,. Improper. Conduct,. árið.1984 . Frásögn. Time. í. ágúst. 1960. var. þannig.fjarri. því. að. vera. nákvæm,. en. þar. var. verkaskiptingu. byltingarforingj.anna. lýst .. Che.Guevara.var.kallaður. „heilinn“,.Fidel. Castró.„hjartað“.og.Raúl.Castró.„hnefinn“ .. Engu. að. síður. sýndi. þessi. skilningur. hve. mikinn. þátt. Guevara. átti. í. því. að. gera. Kúbu.að.virki.alræðisins ..Hann.var.bóhem. í. eðli. sínu. og. virtist. ekki. sérlega. líklegur. til. að. verða. fulltrúi. hugmyndafræðilegs. hreinleika .. Á. námsárunum. í. Mexíkó. og. í. vopnaviðskiptunum.sem. fylgdu. í.kjöl.farið. á.Kúbu.varð.hann.hins.vegar.að.komm.ún­ ískum.hugmyndafræðingi.í.sovéskum.anda .. Það.angraði.Castró.og.aðra.sem.voru.fyrst. og. síðast. tækifærissinnar. sem.beittu.öllum. ráðum.til. að.ná.völdum ..Þegar. tilvonandi. byltingarmenn. voru. handteknir. í. Mexíkó. árið. 1956. var. Che. hinn. eini. þeirra. sem. viðurkenndi. að.hann.væri.kommúnisti.og. legði. stund.á. rússneskunám ..(Hann.ræddi. opinskátt. um. samband. sitt. við. Nikolai. Leonov,. starfsmann. sovéska. sendiráðsins) .. Á.meðan.á.hernaðarátökunum.á.Kúbu.stóð. tengdist. hann. Sósíalíska. alþýðuflokknum. (kommúnistaflokki. eyjarinnar). traustum. böndum. og. sömuleiðis. Carlos. Rafael. Rodríguez,. sem. átti. mestan. þátt. í. því. að. Kúba.Castrós.varð.kommúnistaríki . Þessi. öfgakennda. afstaða. varð. til. þess. að. Che. gerðist. helsti. talsmaður. þess. að. byltingarmennirnir,.sem.áður.höfðu.gortað. af.hugmyndafræðilegu.sjálfstæði.sínu,.tóku. upp.sovéskt.kerfi ..Skömmu.eftir.valdatöku. barbudos,. eins. og. þeir. voru. kallaðir,. tók. Guevara. þátt. í. samn.inga.viðræðum. við. Anastas.Mikoyan,.aðstoðarfor.sætis.ráðherra. Sovétríkjanna,.er.hann.kom.í.heimsókn.til. Kúbu ..Þegar.hann.heimsótti.Moskvu.seint. á. árinu. 1960. var. honum. falið. að. stuðla. að. samningum. á. milli. Sovét.ríkjanna. og.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.