Þjóðmál - 01.06.2015, Side 46

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 46
 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 45 Kúbu .. (Þetta.var. í. ferðinni. löngu.þar. sem. hann.hreifst.„mest“.af.Norður­Kóreu.undir. stjórn. Kim. Il. Sung) .. Guevara. hélt. aftur. til. Sovétríkjanna. í. ágúst. 1962. og. sú. ferð. skipti.miklu.meira.máli.því.þá.var.geng.ið. frá. samningum. um. að. Sovétmenn. fengju. aðstöðu. fyrir. kjarnorku.vopn. á. eyjunni .. Hann. hitti. Krútsjoff. í. Jalta. og. þar. var. gengið.frá.smáatriðum.í.aðgerð.sem.þegar. var.hafin.og.fól.í.sér.flutning.á.fjörutíu.og. tveimur. sovéskum. eldflaugum. til. Kúbu .. Helmingur.þeirra.var.búinn.kjarnaoddum. og. að. auki. sendu. Sovétmenn. eld.flauga­ palla.og.um.það.bil.fjörutíu.og.tvö.þúsund. hermenn.til.eyjarinnar ..Che.lagði.á.það.ríka. áherslu. að. Bandaríkja.menn. gætu. komist. að.því.hvað.væri.á.seyði.og.tókst.að.þvinga. bandamenn.sína.í.Moskvu.til.að.lofa.því.að. þá.myndi. sovéski. flotinn.skerast. í. leikinn .. Með. öðrum. orðum. að. Sovétmenn. væru. reiðubúnir.að.heyja.stríð . Í. ævisögu. Guevara. eftir. Philippe. Gavi. segir,. að. bylt.ingarmaðurinn. hafi. stært. sig. af.því.að.„þetta.land.er.reiðubúið.að.fórna. öllu. í. gereyðingarstríði,. til. þess. eins. að. verja.prinsippið“ ..Skömmu.eftir.lok.Kúbu­ deilunnar.sveik.Krútsjoff.loforðið.sem.hann. hafði.gefið. í.Jalta,. fór.á.bak.við.Castró.og. gerði.samning.við.Bandaríkja.menn.sem.fól. m .a ..í.sér.að.þeir.fjarlægðu.eldflaugar.sínar. í. Tyrklandi .. Á. sama. tíma. sagði. Guevara. við. komm.únistablað. í. Bretlandi:. „Hefðu. eld.flaug.arnar. verið. áfram. á.Kúbu.hefðum. við.varist.árás.með.því.að.nota.þær.allar.og. beina.þeim.að.hjarta.Bandaríkjanna,.þar.á. meðal.New.York .“.Tveimur.árum.síðar.tók. hann.í.sama.streng.er.hann.sagði.hjá.Sam­ einuðu.þjóðunum:.„Sem.marxistar.höfum. við.haldið.því.fram,.að.friðsamleg.sambúð. þjóða.eigi.ekki.við.um.sambúð.arðræningja. og.hinna.arðrændu .“ Á. síðustu. æviárum. sínum. fjarlægðist. Guevara.Sovétríkin ..Það.gerði.hann.á.röng­ um.forsendum.er.hann.áfelldist.Sovétmenn. fyrir. að. vera. of. linir. í. hug.myndafræðinni. og.fyrir.að.gefa.of.mikið.eftir.í.sam.skiptum. við. auðvaldsheiminn .. Að. þessu. leyti. væru. þeir. ólíkir. Maóistum. í. Kína,. sem. hann. taldi. dásamlega. rétttrúaða .. Í. október. 1964. samdi.Oleg.Daroussenkov,. sovéskur. embættismaður.sem.hafði.gott.samband.við. Guevara,. minnisblað. þar. sem. hann. hafði. eftir.honum:. Við.báðum.Tékka.um.vopn.en.þeir.neit­ uðu .. Þá. báðum. við. Kínverja .. Þeir. svör­ uðu. játandi. fáeinum. dögum. síðar. og. báðu.ekki.einu.sinni.um.greiðslu,.sögðu. að.maður.seldi.ekki.vinum.sínum.vopn . Staðreyndin.er.sú,.að.Guevara.var.illa.við.að. Sovétmenn. bæðu. önnur. kommúnistaríki,. þar. á. meðal. Kúbu,. um. að. láta. eitthvað. í. staðinn. fyrir. hina. gífurlegu. efnahags­. og. stjórnmálalegu.aðstoð.sem.þeir.létu.þeim.í. té .. Hann. réðst. síðast. gegn. Sovétmönnum. á. alþjóðlegri. ráðstefnu. í. Alsír. árið. 1965 .. Þar. sakaði. hann. þá. um. að. aðhyllast. „lög­ mál.virðisauka“,.þ .e .a .s ..kapítal.isma ..Hann. yfirgaf.ekki.Sovétmenn.vegna.þess.að.hann. vildi. sjálfstæði .. Hann. var. eins. og. Enver. Hoxha. og. vældi. um. að. veruleikinn. yrði. algjör.lega.háður.blindum.hugmynda.fræði­ legum.rétttrúnaði . Byltingarmaðurinn. mikli. fékk. tækifæri.til. að. hrinda. efnahagslegri. hugsjón. sinni. í. framkvæmd .. Í. árslok. 1959. varð. hann. yfirmaður. kúbanska. þjóðbankans. og. iðnaðardeildar. Þjóðarstofnunarinnar. sem.átti.að.annast.umbætur.í. landbúskap .. Snemma. á. árinu. 1961. varð. hann. iðnaðarráðherra .. Á. árunum. sem. Guevara. stjórnaði. nánast. öllu. efnahagslífi. Kúbu. hrundi.sykurframleiðslan.nánast.til.grunna,. iðnvæðingin. mistókst. og. taka. varð. upp. skömmtun. á. nauðsynjavörum .. Allt. þetta. gerðist. í. landinu. sem. hafði. verið. á. meðal.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.