Þjóðmál - 01.06.2015, Side 47

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 47
46 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 hinna.best.stæðu.í.Rómönsku.Ameríku.frá. því.fyrir.daga.einræðisstjórnar.Batista . Á.meðan.hann.var.yfirmaður.Þjóðbankans. lét. hann. prenta. peningaseðla,. sem. voru. undirritaðir. „Che“ .. Ernesto. Betancourt,. sem. var. fulltrúi. hans. í. bankanum. lýsti. takmörkunum. hans. þannig:. „[Hann]. var. fá.kunnandi. um. jafnvel. einföldustu. grundvallaratriði. hag.stjórnar .“. Skilningur. hans. á. efnahagslífi. heimsins. kom. fram. í. frægri.yfirlýsingu.sem.hann.gaf.á.ráðstefnu. Ameríkuríkja. í.Uruguay. árið.1961. en.þar. spáði.hann.því.„án.minnstu.efasemda“,.að. hagvöxtur.á.Kúbu.yrði.tíu.af.hundraði.og.að. árið.1980.myndu.tekjur.hvers.Kúbumanns. verða. meiri. „en. nú. gerist. í. Bandaríkjun­ um“ ..Staðreyndin.er.sú.að.árið.1997,.þegar. þrjátíu. ár. voru. liðin. frá.dauða.hans,. urðu. Kúbumenn.að.gera.sér.að.góðu.fimm.pund. af.hrísgrjónum.og. eitt.pund. af.baunum.á. mánuði,. fjórar.únsur.af.kjöti. tvisvar.á. ári,. fjórar. únsur. af. sojabaunapasta. á. viku. og. fjögur.egg.á.mánuði . Eftir.byltinguna.var.jarðeignum.skipt.upp. og.land.tekið.frá.hinum.ríku ..Það.var.hins. vegar.afhent.skriffinnum.en.ekki.bændum .. (Tilskipunin.var.samin.í.húsi.Che .).Í.nafni. fjölbreytni. var. ræktað. land. minnkað. og. vinnuafli. beint. til. annarra. atvinnugreina .. Afleiðingin.varð.sú.að.á.tímabilinu.frá.1961. til.1963.minnkaði.uppskeran.um.helming,. varð. aðeins. 3,8. smálestir .. Var. hægt. að. réttlæta.þessa.fórn.með.aukinni.iðnvæðingu. á.Kúbu?.Kúbumenn.áttu.því.miður.engin. hráefni. til. þungaiðnaðar. og. vegna. upp­ skipt.ingarinnar. í. kjölfar. byltingarinnar. áttu.þeir. ekki. fé. til. að.kaupa.hráefnin,.og. reyndar. ekki. brýnustu. nauðsynjar .. Árið. 1961.neyddist.Guevara.til.að.gefa.starfsfólki. á.skrifstofunni.hallærislega.skýringu: Félagar. okkar. í. tæknideildum. fyrir.tækj­ anna. hafa. hannað. tannkrem. . . .. sem. er. alveg.jafngott.og.eldra.krem ..Það.hreinsar. alveg. jafn. vel. en. verður. að. steini. eftir. smástund . Árið.1963.voru.allar.áætlanir.um.iðn.væð­ ingu.á.Kúbu.gefnar.upp.á.bátinn.og.bylt­ ingarstjórnin.varð.að.sætta.sig.við.ný.lendu­ hlutverkið .. Kúbumenn. framleiddu. sykur. fyrir. austurblokkina. og. fengu. í. staðinn. olíu.til.eigin.þarfa.og.til.að.flytja.út ..Næstu. þrjá. áratugi. lifðu. Kúbumenn. á. styrkj.um. frá. Sovétríkjunum,. sem. námu. ein.hvers. staðar. á. bilinu. frá. 65. til. 100. billjónum. Bandaríkjadala . Guevara.tókst.aldrei.að.verða.forsprakki.félagslegs. réttlætis,. en. á. hann. skilið. að.hljóta. sess. í. sögubókum.sem. snillingur. í. skæruhernaði?. Margir. draga. í. efa. mesta. hernaðarafrek.hans.í.stríðinu.gegn.Batista,. töku. borgarinnar. Santa. Clara. eftir. að. hann. og. menn. hans. réðust. úr. launsátri. á. lest. sem. flutti. mikinn. liðsauka .. Margt. bendir. til. þess. að. lestarstjórinn. hafi. gefist. upp. fyrirfram,.kannski. eftir. að.hafa.þegið. mútur .. (Gutiérrez. Menoyo,. sem. stýrði. öðrum. skæruliðahópi. á. svæðinu,. er. í. hópi. þeirra. sem. hafna. hinni. opinberu. frásögn. af. sigri. Guevara .). Strax. eftir. sigur. byltingarinnar.á.Kúbu.skipulagði.Guevara. skæruliðaheri. í. Níkaragúa,. Dóminikanska. lýðveldinu,.Panama.og.Haiti,.en.þeir.voru. allir. brotnir. á. bak. aftur .. Árið. 1964. sendi. hann. argentínska. byltingarmanninn. Jorge. Ricardo. Masetti. út. í. opinn. dauðann. er. hann.taldi.hann.á.að.ráðast.gegn.landi.sínu. frá.Bólivíu,.skömmu.eftir.að.fulltrúalýðræði. var.endurreist.í.Argentínu . Leiðangurinn. til. Kongó. árið. 1965. var. skelfilegur .. Guevara. tók. afstöðu. með. tveimur. uppreisnarforingjum. —. Pierre. Mulele.í.Vestur­Kongó.og.Laurent.Kabila.í. austurhlutanum ..Báðir.börðust.gegn.hinni. illu. stjórn. landsins. sem. naut. stuðnings. Bandaríkjanna,. Suður­Afríku. og. útlægra.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.