Þjóðmál - 01.06.2015, Side 57

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 57
56 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 Listamaður á söguslóðum. er. heiti. á. nýútkominni. bók. eftir. Danann.Vibeke.Nørgaard.Nielsen ..Vibeke.hefur.tekið.ástfóstri. við.Ísland.og.hefur.í.mörg.ár.skipulagt.ferðir.landa.sinna.hingað. til. lands .. Bókin. geymir. einstakar. teikningar. danska. listmál­ ar.ans. Johannesar. Larsens. af. söguslóðum. Íslendingasagna. og. frásögn.af.ferðum.hans.um.landið,.byggð.á.dagbókum.hans.og. samferðamanns.hans,.íslenska.málarans.Ólafs.Túbals.frá.Múla­ koti ..Aðalsteinn.Ingólfsson.skrifar.formála.að.bókinni.og.einnig. Erland.Porsmose,. forstöðumaður. listasafns. Johannesar.Larsens. í. Danmörku .. Hér. fer. á. eftir. kafli. úr. bókinni. ásamt. hluta. af. inngangi.höfundar.þar. sem.gerð. er. stutt. grein. fyrir. Johannesi. Larsen.og.tilurð.bókarinnar ..Sigurlín.Sveinbjarnardóttir.þýddi . Úr.inngangi.höfundar Þessi.bók.varð.til.eftir.margra.ára.auðg­andi.vinnu.tengda.ferðum.danska.list­ mál.arans.Johannesar.Larsens.á.Íslandi.árin. 1927.og.1930 . Íslenski. rithöfundurinn. Gunnar. Gunn­ arsson.og.danski.rithöfundurinn.Johannes. V .. Jensen.höfðu. árið.1926. frumkvæði. að. því. að. Íslendingasögurnar. skyldu. þýddar. að.nýju.og.gefnar.út.í.hátíðarútgáfu ..Verkið. De Islandske Sagaer kom.út.hjá.Gyldendal­ bóka.útgáfunni. árið. 1930. í. tengslum. við. há.tíða.höldin. vegna. 1000. ára. afmælis. Al­ þingis . Johannes. Larsen. (1867–1961). var. einn. hinna.mætu.Fjónmálara ..Þegar.á.unga.aldri. kom. í. ljós. fágæt. næmni. hans. í. náttúru­ skynjun .. 11. ára. málaði. hann. fyrsta. olíu­ málverkið.og.hann.starfaði.sem.listamaður. allt.til.þess.að.hann.féll.frá,.93.ára.gamall .. Hann. varð.kunnur. fyrir. að.mála. fugla. og. gáfa.hans.á.því.sviði.var.óumdeilanleg ..En.í. raun.starfaði.hann.á.öllum.sviðum.málara­ listar. og. ekki. síst. vann. hann. afburðaverk. í. landslagstjáningu ..En.ef.til.vill.var.það.á. Vibeke.Nørgaard.Nielsen Listamaður.á.söguslóðum

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.