Þjóðmál - 01.06.2015, Side 63

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 63
62 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 Reykja.vík,.sem.höfðu.verið.í.Surtshelli.og. ætluðu.heim.daginn.eftir ..Þeir.fóru.strax. að.spyrja.mig.spjörunum.úr ..Íslendingar. eru.afar.forvitn.ir ..Þeir.töluðu.allir.dönsku. reiprennandi,.myndarmenn ..Svo.fengum. við. kvöldmat,. kalt. borð. og. hafragraut,. graut.inn.fyrst,.og.kaffi ..Það.var.búið.um. mig.á. svefnbekk. í. stofunni.og.þegar.við. fórum.að. sofa. var.klukkan. að.verða.11 .. Það.héngu.myndir.af.Byron,.Schiller.og. Goethe. á. veggjunum .. Ég. er. undrandi. á. hvað.ég.er.góður.reiðmaður ..Þegar.ég.er. kominn.upp.á.hest.er.eins.og.35.árin.séu. þurrkuð.burt. sem. liðin. eru. síðan.ég.var. þjálfað.ur.í.reiðmennsku . Aftur. má. finna. að. Johannesi. Larsen. fell­ ur. vel. að. ferðast. ríðandi,. hann. upplifir. nátt.úruna. af. miklu. sterkari. tilfinningu .. Þegar.hann.er.í.bíl.skrifar.hann.á.leiðinni,. nákvæmar.lýsingar.á.landslaginu.sem.farið. er.um ..En.það.er.enginn.vafi.á.því.að.hann. vill. frekar.vera.á.hestbaki ..Aftur.er.gaman. að.lesa.dagbók.Ólafs.Túbals.og.sjá.hvernig. hann. lýsir. ferðinni. að. Húsafelli. þann. 2 .. ágúst.1927: Við.áfram,.ekki.er.enn.komið.á.gististað .. Við. ríðum. hart,. við. og. hest.arnir. erum. þreyttir .. Nú. sjáum. við. bæ. framundan .. Það.er.Húsafell,.þessi.staður.sem.Ásgrím­ ur. hefur. mest. málað. frá. og. það. er. ekki. að. ástæðulausu,. hér. er. ljómandi. fallegt .. Þegar. ég. er. orðinn. ríkur. þá. ætla. ég. að. hafa.þig.og.litla.vininn.með.og.liggja.hér.í. skóginum.heilt.sum.ar,.það.er.indælt.hér .. Þegar.við.komum.í.bæinn.þá.eru.3.gestir. fyrir,. Tommi. Hallgríms,. Gunnar. Viðar. og.einn.enn.sem.ég.ekki.man.hvað.heitir . Ólafur. Túbals. skrifar. alltaf. í. dagbókina. eins. og. þetta. væri. bréf. og. maður. er. ekki. í. vafa.um.hver. er.móttakandinn ..Þann.3 .. ágúst. fara.þeir. snemma. frá.Húsafelli ..Þeir. ríða. fram. hjá. bænum. Kalmanstungu. og. áfram.yfir.mosavaxið.hraun ..Það.er.fallegt. og.mjúkt.að.sjá.en.getur.verið.hættulegt.að. ferð.ast.um,.því.að.þykkur.mosinn.hylur.oft. sprungur. í. hrauninu .. Ólafur. veit. það. og. þess. vegna. hefur. hann. tekið. staðkunnug­ an. leið.sögu.mann,.prestssoninn.Gunnlaug,. með.í.þessa.ferð . Þeir.koma.að.stóru.gati.í.hrauninu,.opinu. að. Surtshelli .. Það. hefur. rignt. stöðugt. og. þeir. eru. því. hálffegnir. að. nú. liggur. leiðin. niður.í.hellinn.þar.sem.er.þurrt ..Það.er.samt. erfitt.að.komast.þangað ..Þeir.verða.að.klifra. yfir. stór. hraunbjörg. og. eru. oft. næstum. dottnir ..Þeir.fara.fyrst.inn.í.stærsta.hellinn,. hann.er.afar. langur.en.ekki.mjög.breiður .. Þeir. fara. svo. lengra. inn. þar. til. þeir. koma. að.opi.þar.sem.birtan.fellur.niður.um ..Sagt. er.að.útilegumenn,.sem.héldu.til.í.þessum. helli,.hafi.rekið.kindurnar,.sem.þeir.höfðu. stolið,.að.þessu.opi.og.látið.þær.síðan.detta. niður.í.hellinn ..Þeir.halda.síðan.lengra.inn. og.finna.fleiri.hella ..Það.er.niðamyrkur.og. aðeins.vegna.þess.að.þeir.eru.með.logandi. kerti.í.höndum.sjá.þeir.nokkurn.hlut ..Þeir. finna. klofin. bein. og. leifar. af. eldstæði. þar. sem.úti.legumennirnir.hafa.eldað.mat.sinn .. Johannes. Larsen. sest. og. skrifar. frásögn. af. hópi. útilegumanna. eins. og. hann. hefur. heyrt.hana: Sagan. segir. að. hér. hafi. búið. hópur. úti­ legu.manna.sem.lifðu.á.kindum.og.öðrum. grip.um.sem.þeir.stálu.frá.bænd.unum.og. hentu. niður. í. þeim. hluta. hellisins,. þar. sem.var.op.yfir,.en.hinir.tóku.við.þeim.og. slátruðu.þeim .. Sonur. frá.Kalmanstungu. dvaldi.með.þeim.eitt.ár.en.sveik.þá.svo.þá. í.hendur.bændanna.sem.fóru.og.drápu.þá. að.undanskildum.einum.sem.hét.Eiríkur. sem.komst.undan.með.því.að.hlaupa.upp. á. Eiríksjökul,. en. þeir. náðu. að. höggva. annan. fótinn.af.honum ..Mörgum.árum. seinna.kom.ókunnugur.kaupmaður.með.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.