Þjóðmál - 01.06.2015, Page 70

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 70
 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 69 að.ofan.og.staflað.hverjum.upp.á.hvern. annan .. Og. í. miðjunni. svört. keila. eða. píramídi. en. þar. í. nágrenninu,. segir. bóndinn,.eru.kolanámur.sem.þó.eru.ekki. notaðar ..Stuttu.eftir.að.við.erum.komn­ ir.fram.hjá.vatninu.skiptir.landslagið.al­ gjörlega.um.svip ..Við. sjáum.móti. suðri. stórar.flatir.Norðurárdals.með.ám,.engj­ um.og.mosa.til.skiptis.við.birkiskóga.og. með. löngum. klettavirkisgörðum. með. lóð.réttum.hliðum.og.birkikjarri.efst.uppi. og.bak.við.þetta.allt. í. suðri.Hafnarfjall,. Súl.ur. og. Hengill .. Þá. niður. í. dalinn. að. bæn.um. Grísatungu,. fallegur. gamall. en. fátæk.legur. bær .. Það. fljúga. upp. um. 50. spóar .. Gljúfurá. rennur. hér. fram. hjá. og. við. fylgjum. hægri. bakka. hennar. eftir. að. hafa. riðið. yfir. hana. fyrstu. 2–3. km. yfir. sendna. malarása,. margir. spóar,. þá. komum. við. inn. í. birki.skóginn. með. klettunum. og. fylgjum. ánni. nokkurn. spöl.enn.og.þá.sjáum.við.Svignaskarð.og. komum.þangað.um.kl ..9,.fáum.herbergi. og.kvöldmat . Daginn.eftir.fara.þeir.snemma.á.fætur ..Þótt. Johannes.Larsen.hafi.sofið.vel.í.góðu.rúmi. er.langt.síðan.hann.hefur.verið.svo.þreyttur,. en.það.var. líka.hræðilega.erfið.bikkja. sem. hann.reið.daginn.áður,.skrifar.hann ..Hann. vill.gjarnan.teikna.mynd.hér.við.Svignaskarð. og. gengur. hálftíma. til. norðurs,. en. áttar. sig. svo. á. að. það. sem. hann. vildi. teikna. er. ennþá. alla. vega. jafn. langt. í. burtu,. svo. að. hann.sest.niður.og.teiknar.eitthvað.svipað .. Hann.getur.þess. í.dagbókinni.að.það.hafi. að. sjálfsögðu. orðið. léleg. mynd .. Johannes. Larsen.er.trúr.fyrirmyndum.sínum.og.á.öllu. ferðalaginu.gerir.hann.engar.málamiðlanir .. Teikningarnar.eru.alltaf.augnabliksmyndir. með.nákvæmlega.þeirri.birtu.sem.var.á.því. augnabliki.þegar.þær.urðu.til . Þeir.aka.í.bíl.að.Borg,.þar.sem.Johannes. Larsen.teiknar.á.meðan.Ólafur.Túbals.ekur. inn. til.Borgarness. til. að.panta.gistingu.og. fá. ferðatöskurnar. viðgerðar .. Næsta. dag. stendur. til. að. þeir. ríði. að. Álftanesi,. þar. sem. faðir. Egils. Skallagrímssonar,. Skalla­ Grímur,. gekk. fyrst. á. land .. Þeim. er. ekið. að. Langárfossi,. en. þeir. geta. ekki. fengið. hesta.þar ..Ólafur.gengur.að.næsta.bæ.sem. er. Urriðaá,. á. meðan. Johannes. Larsen. sest. og.teiknar ..Inni.í.stofunni.á.Urriðaá.tekur. Ólafur. eftir. að.þar.hangir.mynd.af.Múla­ koti. í. gylltum. ramma .. Hann. segir. ungu. stúlkunni.að.þarna.búi.hann.og.hún.svarar. að. hún. öfundi. hann. af. að. búa. á. svona. fallegum. stað .. Það. gleður. Ólaf. auðvitað. svo. mikið. að. heyra,. að. hann. verður. að. skrifa. þeim. heima. um. þetta .. Ólafur. fær. hesta. og. þeir. ríða. af. stað .. Þeir. fara. fram. hjá. Smiðjuhól,. þar. sem. sagt. er. að. Skalla­ Grímur.hafi.haft.smiðju.sína.og.þeir.stansa. stuttu. síðar. við. Orrustuhól,. einn. af. þeim. stöðum. sem. Johannes.Larsen. vildi. teikna .. Hér. börðust. Þorsteinn. Egilsson. og. hans. menn. við. nágrannann. Steinar. og. menn. hans.um.beitarréttinn.á.staðnum ..Þeir.ríða. áfram. að. Álftanesi,. þar. sem. eru. kirkja. og. bær .. Rétt. áður. en. þeir. koma. að. bænum. heyrir.Johannes.Larsen.fuglsrödd.sem.hann. þekkir. ekki .. Það. er. mýrarugla. sem. var. á. veiðum. í. votlendinu .. Þeir. stönsuðu. til. að. horfa.á.hana,.Ólafur.hafði. aldrei. séð.uglu. áður ..Þarna.finna.þeir.gott.skjól.í.hrauninu,. teikna.og.borða.nesti . Það.er.orðið.áliðið.áður.en.þeir.koma.aftur. að.Urriðaá,.þar.sem.þeir.eiga.að.gista ..Kl .. 11.eru.þeir.komnir ..Johannes.Larsen.skrifar. að.það.hafi. verið. ljós. í. einum.glugganum. og.kveikt.á.lampa.í.stofunni ..Það.er.í.fyrsta. skipti.sem.Johannes.Larsen.sér.rafmagnsljós. úti.í.sveit.hér.á.landi ..Það.er.lagt.á.borð.og. borinn.fram.soðinn.silungur,.nýjar.kartöflur. og.brætt.smjör,.auk.þess.rúllupylsa,.sardín­ ur,.egg.og.rabarbaragrautur ..Eins.og.alltaf. segir.hann.í.þessari.dagbók.hvað.þeir.fá.að. borða ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.